Bændablaðið - 24.09.2015, Page 25
25Bændablaðið | Fimmtudagur 24. september 2015
Skógræktarfélag
Íslands
Skógræktarfélag Íslands og Arion banki standa að vali á Tréi
ársins og að þessu sinni hefur verið valinn staki reyniviðurinn
í Sandfelli í Öræfum. Hann vekur jafnan athygli þar sem hann
gnæfir einn og óstuddur um 11,8 metra upp úr sléttu
graslendinu undir Sandfellsfjalli.
Af þessu tilefni langar okkur að bjóða þér/ykkur að vera
viðstödd formlega athöfn sem haldin verður við tréð
laugardaginn 26. september kl. 10. Að athöfn lokinni verður
boðið upp á kaffi og með því á Hótel Skaftafelli, Freysnesi.
Sandfellsreynirinn
Tré ársins 2015
Kirkjubæjarklaustur
Vatnajökull
SANDFELL
Kornsekkir og
plastinnlegg
- Eigum
til á lager
mismunandi
stærðir
kornsekkja sem
eru fullopnir að
ofan og með
eða án losunarops í botni.
- Bjóðum einnig upp á sterk
plastinnlegg sem henta fyrir
kornsekkina.
Legur:
- Eigum til fl estar
gerðir af legum
á lager – vottuð
gæði.
Brettatjakkar/Vinnuborð:
- Mjög gott
úrval af
brettatjökkum
og vinnu-
borðum á lager.
Brettatjakkar
málaðir,
galvaniseraðir
og ryðfríir.
Efnavara:
- Höfum einnig mjög breiða
línu í efnavörum, smurefnum,
koppafeiti ofl . Erum einnig
með vottuð smurefni fyrir
matvælaiðnað.
Leitið upplýsinga hjá okkur
Tunguháls 10
110 Reykjavík
Sími: 517 2220
Notendur dkBúbótar
Með uppfærslu á bókhaldsforritinu í sumar var lagfærð innsending
í rekstrargrunn. Mikilvægt er að notendur sendi inn rekstrargögn
fyrir 2014 og fyrri ár sem allra fyrst.
Leiðbeiningar fyrir skráningu eru á bondi.is og rml.is
Nánari upplýsingar í þjónustusíma dkBúbótar 563-0368
Eldri blöð
má finna
hér á PDF: