Bændablaðið - 24.09.2015, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 24.09.2015, Blaðsíða 25
25Bændablaðið | Fimmtudagur 24. september 2015 Skógræktarfélag Íslands Skógræktarfélag Íslands og Arion banki standa að vali á Tréi ársins og að þessu sinni hefur verið valinn staki reyniviðurinn í Sandfelli í Öræfum. Hann vekur jafnan athygli þar sem hann gnæfir einn og óstuddur um 11,8 metra upp úr sléttu graslendinu undir Sandfellsfjalli. Af þessu tilefni langar okkur að bjóða þér/ykkur að vera viðstödd formlega athöfn sem haldin verður við tréð laugardaginn 26. september kl. 10. Að athöfn lokinni verður boðið upp á kaffi og með því á Hótel Skaftafelli, Freysnesi. Sandfellsreynirinn Tré ársins 2015 Kirkjubæjarklaustur Vatnajökull SANDFELL Kornsekkir og plastinnlegg - Eigum til á lager mismunandi stærðir kornsekkja sem eru fullopnir að ofan og með eða án losunarops í botni. - Bjóðum einnig upp á sterk plastinnlegg sem henta fyrir kornsekkina. Legur: - Eigum til fl estar gerðir af legum á lager – vottuð gæði. Brettatjakkar/Vinnuborð: - Mjög gott úrval af brettatjökkum og vinnu- borðum á lager. Brettatjakkar málaðir, galvaniseraðir og ryðfríir. Efnavara: - Höfum einnig mjög breiða línu í efnavörum, smurefnum, koppafeiti ofl . Erum einnig með vottuð smurefni fyrir matvælaiðnað. Leitið upplýsinga hjá okkur Tunguháls 10 110 Reykjavík Sími: 517 2220 Notendur dkBúbótar Með uppfærslu á bókhaldsforritinu í sumar var lagfærð innsending í rekstrargrunn. Mikilvægt er að notendur sendi inn rekstrargögn fyrir 2014 og fyrri ár sem allra fyrst. Leiðbeiningar fyrir skráningu eru á bondi.is og rml.is Nánari upplýsingar í þjónustusíma dkBúbótar 563-0368 Eldri blöð má finna hér á PDF:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.