Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1957, Síða 18

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1957, Síða 18
16 Húsnæðisskýrslur 1950 lýsingar um eignarskiptingu íbúða í kjallara- og risíbúðum, svo og í bragga- íbúðum o. þ. h. í töflu IV sést eignaskipting íbúðanna í heild í hverjum kaupstað og hverju kauptúni og í hverri sýslu utan kauptúna. Frá 1940 til 1950 hefur sjálfseign íbúenda á íbúðum orðið algengari hvar- vetna á landinu. Árið 1940 voru 56% allra íbúða með eldhúsi á landinu í eign íbúenda þeirra, 39% í Reykjavík, 54% í kaupstöðum, 68% í kauptúnum og 69% í sveitum. 5. Stœrð íbúða. Size of dwelling units. í töflu IV er öllum íbúðum með eldhúsi skipt í stærðarflokka eftir tölu herbergja þeirra, sem í þeim eru, en hins vegar hefur ekki verið unnt í þessum skýrslum að gera neinn greinarmun á íbúðunum eftir stærð herbergjanna. Eldhús hafa verið talin íveruherbergi. Eru því minnstu íbúðimar, 1 herbergi og eldhús, talin 2 herbergi, 2 herbergi og eldhús 3 herbergi, o. s. frv. í 6. yfirliti er sýnt, hvernig íbúðirnar skiptast hlutfallslega eftir her- bergjatölu á öllu landinu og mismunandi þéttbýlisstigum. Til samanburðar eru tilsvarandi tölur frá 1940 fyrir allt landið. Algengasta íbúðarstærðin er 4 herbergi (3 herb. og eldhús), tæplega þriðjungur íbúðanna, þar næst 3 herbergi (2 herb. og eldhús), tæplega fjórðungur íbúðanna, og þá 5 herbergi (4 herb. og eldhús), nálega fimmtungur íbúðanna. í bæjunum, einkum Reykjavík, eru minnstu íbúðimar (2—4 herb.) töluvert algengari heldur en í sveitunum. í sveitum voru þær rúmlega helmingur íbúðanna, en í Reykja- vík nál. % hlutar þeirra. í sveitum er líka meðaltala herbergja á íbúð tölu- vert hærri heldur en í bæjunum. 6. yfirlit. Hlutfallglg skipting íbúða eftir lierbergjatölu. Percentage distribution of dwelling units by nurnber of rooms. íbúðir með eldhúsi dwelling units = Aiit ínndið Aiit íandis With kitChen: Reykjav*.) kaupstaðlr Kauptun Sveltlr 1950 1>40 2 herbergi rooms 6,2 6,7 9,0 6,2 6,6 12,1 3 28,3 21,6 21,7 17,4 23,3 27,2 4 30,9 32,9 33,4 26,8 30,7 29,0 5 „ 18,0 20,2 19,4 21,5 19,6 14,7 6 „ 9,0 10,3 9,2 12,8 10,2 7,7 7 3,8 4,7 3,9 6,6 4,7 1 9,3 8 „ o. fl. and more 3,8 3,6 3,4 8,7 4,9 / Samtals total 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Meðaltal herbergja á íbúð rooms per dwelling unit 4,25 4,37 4,27 4,82 4,42 4,17 1) Translation of headings on p. 9. Frá 1940 til 1950 hefur meðalstærð íbúða á öllu landinu aukizt úr 4,17 herbergjum upp í 4,42, og hefur það lýst sér þannig, að hundraðshluti minni íbúðanna (2—4 herb.) hefur minnkað töluvert (og mest hinna minnstu), en hinna stærri (5 herb. og þar yfir) vaxið að sama skapi. Það sést í töflu IV, að töluverður munur er á eigu- og leiguíbúðum að því er snertir herbergja- fjölda. Á hverja eiguíbúð á öllu landinu komu 1950 að meðaltali 4,71 her-

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.