Tölvumál - 01.11.2015, Blaðsíða 44

Tölvumál - 01.11.2015, Blaðsíða 44
Í lok síðustu aldar var dregið í efa að milljónir manna myndu spila íslenskan tölvuleik á netinu. Við höfðum hins vegar trú á CCP áður en fyrsta geimskipið hófst á loft, byggðum tölvukerfi þeirra og höfum síðan ferðast með þeim og spilurum þeirra til 67 þúsund pláneta. Við vinnum með mörgum snjöllustu fyrirtækjum landsins við að láta tækni og tækifæri mætast. Við köllum það tæknifæri.  TÆKNIFÆRI NÝHERJI ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI UPPLÝSINGATÆKNI Við höfum góða reynslu af framtíðinni! BORGARTÚNI 37 SÍMI 569 7700 WWW.NYHERJI.IS Rekstrar-, hýsingar- og þjónustuumhverfi Nýherja er vottað samkvæmt ISO 27001 staðli sem tilgreinir meðal annars með hvaða hætti reka skal vottað stjórnkerfi upplýsingaöryggis. E N N E M M / S ÍA / N M 7 1 0 8 0

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.