Skólavarðan - 01.03.2006, Blaðsíða 15

Skólavarðan - 01.03.2006, Blaðsíða 15
SKÓLAVARÐAN 2.TBL. 6. ÁRG. 2006 forsetahjónin yfi r ánægju sinni að henni lokinni. Forsetinn sagði að hér væri “greinilega verið að vinna mjög fjölþætt nýsköpunarstarf á mörgum sviðum, ekki bara í kennslu heldur mörgum öðrum sviðum er snerta heilbrigt líf og umgengni við annað fólk. Ég skil vel hvers vegna Grundaskóli var valinn sem handhafi Íslensku menntaverðlaunanna.” Skólastjóri Grundaskóla, Guðbjartur Hannesson, lagði áherslu á mikilvægi Íslensku menntaverðlaunanna, “þar sem augum er beint sérstaklega að því frábæra starfi sem unnið er í grunnskólum landsins, bæði af einstaklingum og skólum” og hann ítrekaði hversu mikill heiður hefði verið að fá forsetahjónin í heimsókn og sérlega ánægjulegt fyrir nemendur og starfsmenn. 15 Fjölþætt nýsköpunarstarf Ljósmyndir frá Ljósmyndastofu Erlings

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.