Skólavarðan - 01.03.2007, Blaðsíða 9

Skólavarðan - 01.03.2007, Blaðsíða 9
Ráðstefna með námssmiðjum um námsmat, haldin á Akureyri 13. og 14. apríl 2007 á vegum Skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri Dagskrá ráðstefnu Pr en tst of an S tel l 15:10 Málstofur II Möppumat í leikskólanum Sólborg: Jónína Konráðsdóttir skólastjóri, Ragnheiður Þóra Kolbeins, aðstoðarskólastjóri og Signý Þórðardóttir sérkennslustjóri. Námsmat á unglingastigi – breyttar áherslur og aukin fjölbreytni: Ólöf Ása Benediktsdóttir, kennari Hrafnagilsskóla. Uppbyggilegt námsmat, leið til ábyrgðar og þroska: Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugarlækjarskóla. Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat: Hilmar Már Arason, aðstoðarskólastjóri. Mat tengt máli barna: Halldóra Haraldsdóttir, lektor Háskólanum á Akureyri. Námsmat í kennslu nemenda með mjög skerta námshæfni: Jóna S. Valbergsdóttir, talmeinafræðingur og sérkennari M.Ed. Loggbækur í tungumálanámi. Aðferð sem hvetur nemendur til sjálfsmats og ábyrgðar á eigin námi: Selma Hauksdóttir kennari við Menntaskólann á Akureyri. Að vita meira og meira: Kennarar í Leikskólanum Naustatjörn. 15:50 Hlé 16:00 Skeggræður: Hlutverk námsmats í skólastarfi: Brynhildur Anna Ragnarsdóttir, forstöðumaður tungumálavers í Laugalækjaskóla og Júlíus Björnsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunar, ræða saman um námsmat í skólastarfi. 16:30 Ráðstefnuslit: Trausti Þorsteinsson, forstöðumaður skólaþróunarsviðs Háskólans á Akureyri. Námssmiðjur föstudaginn 13. apríl 2007 kl. 12:00–16:30. Allar námssmiðjur verða í húsnæði Háskólans á Akureyri að Þingvallastræti 23. Smiðja 1: Making Formative Assessment Work for Children: John Pryor og Rachael Goldhill. Smiðja 2: Putting Assessment for Learning into Practice: The Implications for Questioning: Val Brooks. Smiðja 3: Námsmat getur breytt kennslu og hvernig nemendur læra!: Erna Pálsdóttir. Smiðja 4: Fjölbreytt námsmat í náttúrufræði: Allyson Macdonald KHÍ, Rúnar Sigþórsson HA, Almar Halldórsson Námsmatsstofnun og Kristján Ketill Stefánsson KHÍ/Laugarlækjarskóla. 08:30 Skráning og afhending gagna. 09:15 Setning: Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri. 09:20 Menntun og árangur - mat og menning: Allyson MacDonald, prófessor við Kennaraháskóla Íslands. 10:10 Molakaffi 10:20 Formative Assessment - learning and teaching by responding: John Pryor, dósent við Sussex School of Education. 11:10 Hlé 11:20 Málstofur I Námsmat í Leikskólanum Garðaborg: Kristín Einarsdóttir, skólastjóri. Einstaklingsmiðaðir kennsluhættir og námsmat í 3.–6. bekk: Björk Sigurðardóttir, deildarstjóri Hrafnagilsskóla. Í upphafi skyldi endinn skoða: Erna Pálsdóttir, deildarstjóri Álftanesskóla. Lestur og námsmat: Rósa Eggertsdóttir, sérfræðingur skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyri. Námsmat í myndlistakennslu: Rósa Kristín Júlíusdóttir, lektor Háskólanum á Akureyri. AGN – Aukin gæði náms, leið til námsmats og umbóta í leikskólanum Tröllaborgum: Fanney Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri og Jakobína Áskelsdóttir, skólastjóri. Leiðsagnarmat: Guðmundur Engilbertsson, aðjunkt við Háskólann á Akureyri. Mat á daglegu lífi barna: Tilraunir Hjallastefnunnar til námsmats þar sem félagsstyrkur og einstaklingshæfni er metið til jafns við lestur og stærðfræði: Þorgerður Anna Arnardóttir, skólastjóri. 12:00 Hádegisverður í Brekkuskóla 13:00 „En það er bara svo gaman að sjá í verklega þættinum hvað bekkurinn lifnar við“ – Um nám og námsforsendur nemenda í prófavæddu skólaumhverfi: Rúnar Sigþórsson, dósent Háskólanum á Akureyri. 13:50 Assessment for Learning: the story so far …: Val Brooks, lektor við Institute of Education at Warwick University. 14:40 Kaffihlé Ráðstefnustjórar: Elín Magnúsdóttir og Ólöf Inga Andrésdóttir kennarar á Akureyri Ráðstefnan er ætluð kennurum, stjórnendum í skólum og öðrum áhugasömum aðilum um nám og kennslu. Ráðstefnan er haldin í húsnæði Brekkuskóla á Akureyri við Laugargötu. Gengið er inn um aðaldyr nýbyggingar á suðvesturhorni skólans. Skráning fer fram á vefsíðu skólaþróunarsviðs á http://www.unak.is/skolathrounarsvid. Lokadagur skráningar er 2. apríl. Ráðstefnugjald er kr. 9.000 fyrir þá sem skrá sig fyrir 1. mars en kr. 11.000 fyrir þá sem skrá sig síðar. Hádegisverður, kaffiveitingar og ráðstefnugögn eru innifalin. Námssmiðjugjald er kr. 10.000. Þeir sem sækja bæði ráðstefnu og námssmiðju greiða kr. 17.000 Nánari upplýsingar eru á heimasíðu skólaþróunarsviðs á: http://www.unak.is/skolathrounarsvid Námsmat-lykill að bættu námi Að beita sverðinu til sigurs sér 1 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Guðmundur Finnbogason. 1994. Í hug þess sem hugsar skarplega er hver þekking sem hringurinn Draupnir. Níundu hverja nótt drupu af honum átta hringar jafnhöfgir. Og þekkingin er vald. Enginn getur notað eldinn sem þjón sinn án þess að þekkja verkanir hans. Enginn getur beitt sverðinu til sigurs sér, ef hann þekkir ekki odd frá hjöltum. Lýðmenntun (bls. 42). Reykjavík. Rannsóknastofnun KHÍ. 1 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.