Skólavarðan - 01.10.2014, Qupperneq 35

Skólavarðan - 01.10.2014, Qupperneq 35
eftir að trúnaðarmaður sé viðstaddur. „Ég fer á fundinn sem hlustandi og hef stundum haft á orði að við trúnaðarmenn séum HLQVRJÀXJXUiYHJJ 9LèKOXVWXPiìDèVHPIUDPIHURJUH\Q- um að gæta hagsmuna kennara í hvívetna og stundum bendum YLèiìDèVHPRNNXU¿QQVWDèPHJLI UDWLOEHWULYHJDU 6WMyUQ- unarvald okkar er ekkert, við erum aðeins ráðgjafar sem gætum fyllsta trúnaðar varðandi þau málefni sem okkur eru falin,“ segir Guðbjörn. Önnur leið sem kennarar geta valið er að óska eftir að trúnað- armaður gangi á fund skólastjórnanda vegna ákveðins máls. „Við förum þá til fundarins í umboði kennarans, en nafn- greinum hann ekki nema með samþykki viðkomandi. Þess utan förum við líka á fund stjórnenda til þess að nefna ýmis- OHJWVHPYLèWHOMXPDèìXU¿DèODJDHèD breyta.“ 7UDXVWHUO\NLORUètVWDU¿WU~QDèDU- mannsins. „Sá sem tekur að sér starf trúnaðarmanns verður að halda trúnað við sína umbjóðendur. Við getum ekki leyft okkur að tjá okkur um mál sem okkur er trúað fyrir og við gerum það HNNL 7UDXVWLèHUÀMyWWDèìYHUUDHIPHQQIDUDDèÀHLSUDXPKOXWL sem þeim er treyst fyrir,“ segir Guðbjörn. Fræðsla af hinu góða Aðildarfélög KÍ bjóða jafnan upp á fræðslufundi fyrir nýskipaða trúnaðarmenn og reyndar eru eldri trúnaðarmenn velkomnir ef þeir telja sig þurfa á slíku að halda. Guðbjörn hefur sótt mörg trúnaðarmannanámskeið og segist hafa haft mikið gagn af. „Fræðsla er mjög af hinu góða fyrir trúnaðarmenn og gerir þá betur í stakk búna til að bregðast við margvíslegum aðstæðum sem kunna að koma upp.“ Guðbjörn segir mikilvægt fyrir trúnaðarmenn að átta sig á að þeir séu líka starfsmenn og félagar á sínum vinnustað. „Þetta er svolítið eins og að vera leikari á sviði án þess að vera í þykju- stuleik. Hver maður er meira en ein persóna og ég fer stundum á Ég fer á fundinn sem hlustandi og hef stund- um haft á orði að við trúnaðarmenn séum eins og flugur á vegg..

x

Skólavarðan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.