Skólavarðan - 01.10.2014, Side 39

Skólavarðan - 01.10.2014, Side 39
Við viljum að leikskólakennarar skoði athafnir í námi og leik og skrái niður það sem fyrir augu ber.“ Peters segir enga eina leið rétta til að skrá niður – allt velti þetta á dómgreind hvers og eins. „Auðvitað eru leikskólakennar- ar misjafnir og hver og einn skráir niður það sem honum þykir mikilvægt. Þess vegna geta áherslurnar í námssögunum verið mismunandi en allir vinna þó að sama meginmarkmiði sem er að skrá það sem er markvert, svo sem hvað barnið er að hugsa, hvort það tekur framförum, hvort áhugasviðið hefur breyst og hvernig því gengur að fóta sig í leik og í samskiptum við annað fólk. Þetta eru allt markverðar spurningar sem gott er að svara í námssögu,“ segir Peters. Lesið úr námssögum Námssögurnar hafa þann kost að mati Peters að þær segja söguna eins og hún er. Kennurum er í sjálfsvald sett hvernig þeir skrá sögurnar niður; oft eru þær handskrifaðar og iðulega skreyttar ljósmyndum, en einnig eru dæmi um að kennarar taki upp á myndband og nýti sér netið til að miðla sögunum áfram til fjölskyldu og samkennara.“ Peters segir að leikskólakennarar leggi mat á innihald námssagnanna og þær séu einnig ræddar við foreldra og við- fangið sjálft, barnið. Nauðsynlegt sé að lesa úr námssögunum KYDèDKQHLJèLUEDUQLèKD¿WLOQiPVLQVKYRUWìDèWDNLiE\UJè á gerðum sínum og félagslega hliðin sé í lagi eða það þjáist af óöryggi á einhverju sviði. Þegar allt þetta er lagt á borðið getur OHLNVNyODNHQQDULQQtVDPVWDU¿YLèNROOHJDRJIRUHOGUDODJWIUDP hugmyndir um framhaldið, hvað skuli gera og hvernig. Hlutverk foreldra og forráðamanna skiptir þannig máli en ekki síður þátttaka barnsins sjálfs. „Börnin taka oft þátt í að VNULIDVtQDV|JXìDXHUXVSXUèKYHUQLJìHLP¿QQLVWKOXWLUQLU ganga, hvernig þeim líður og hvað þau séu að hugsa mest um. Allt stuðlar þetta að því að hægt sé að koma betur til móts við ìDU¿UEDUQVLQV³VHJLU3HWHUVRJE WLUYLèDèìHJDUE|UQLQVNLSWD \¿UtJUXQQVNyODQQHLJLìDXRIWì\NNDP|SSXVHPJH\PLUPDUN- verðar upplýsingar um námsferil þeirra og þroskasögu. VIÐTAL OKTÓBER 2014

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.