Skólavarðan - 01.10.2014, Síða 42

Skólavarðan - 01.10.2014, Síða 42
umboðsmaður alþingis einnig gert. Rök okkar eru að það verði að koma á einhverjum viðurlögum og tryggja að þeir sem verði fyrir slíkum brotum geti á einfaldan og skýran hátt sótt sér til dæmis miskabætur,“ segir Erna. Hún segir að í dag séu fjölmörg slík mál á borði umboðsmanns Alþingis. Mörg þeirra enda á því að hann telji að rétta eigi hluta viðkomandi en ekkert er frekar WLOJUHLQWPHèKYDèDK WWL Ä/|JJMD¿QQìDUIDèNRPDDèODXVQ málsins og hlutverk stéttarfélaganna er þá að tryggja að það verði gert“. Árásir á kennara Erna nefnir einnig árásir sem kennarar hafa orðið fyrir í fjölmiðlum og víðar, sem þeir séu sífellt berskjaldaðri fyrir. Það sé vaxandi áhyggjuefni. „Það verður stöðugt algengara að mál sem koma upp í skólum endi sem umræðuefni á sam- félagsmiðlum og/eða í fjölmiðlum. Málum þar sem kennari er kærður til barnaverndanefnda án þess að það sé endilega tilefni til, er líka að fjölga. Þegar það gerist eru margir á því að kennarinn HLJLDOOWDIDèYtNMDWtPDEXQGLè~UVWDU¿VDPD hvernig málin standi. Auðvitað koma upp alvarleg mál þar sem ìDèiYLèHQìDèPiVDPWHNNLYHUèDPHJLQUHJODQ 0tQWLO¿QQLQJ HUDèVWMyUQHQGXP¿QQLVWRIWDXèYHOGDVWDèVHQGDNHQQDUDQQt OH\¿WLODèJHWDVDJWYLèW G IRUHOGUDHèDtIM|OPLèOXPDèE~LèVp að gera eitthvað í málinu. Kennaranum er þá fórnað en dæmi eru um að þeir sitji mánuðum saman heimavið og raunar allt upp í ár. Þeir mega ekki koma á vinnustaðinn sinn og geta ekki útskýrt fyrir fjölskyldu, vinum, samstarfsfólki og jafnvel nem- endum af hverju þeir eru ekki í vinnu. Sem auðvitað tekur á. Ég tWUHNDDèìHVVLPiOHUXÀyNLQHQìDèPiHNNLYHUèDDèPHJLQ- UHJOXDèNHQQDUDUVpXHLQIDOGOHJDVHQGLUtOH\¿NRPLHU¿èPiO upp. Það þarf að skoða hvert tilvik fyrir sig,“ segir Erna. Hún bætir við að slík mál geti fylgt kennurum. „Það eru dæmi um að heilu samfélögin séu búin að dæma kennara áður en niðurstaða er komin í mál þeirra. Þó að rann- „...stjórnendum finnst oft auð- veldast að senda kennarann í leyfi til að geta sagt við t.d. foreldra eða í fjölmiðlum að búið sé að gera eitt- hvað í málinu“.

x

Skólavarðan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.