Ský - 01.07.1990, Side 30

Ský - 01.07.1990, Side 30
marína tsvetaevo TIL ÖNNU AKHMATOVU Ég heföi viljaö dvelja meö þér í litlu þorpi, í eilífu rökkri viö eilífan bjölluhljóm. Og á litlu sveitahóteli heyrist fínlegt tifiö í gamalli klukku — eins og dropar tímans. Og stundum á kvöldin berast flaututónar úr kvistherbergi, flautuleikarinn sjálfur viö gluggann á bakviö stóra túlípana. En kannski heföir þú alls ekki elskað mig... í miöju herbergi stæröar flísaofn, og á hverri flís er mynd: rós — hjarta — skip en fyrir utan gluggann fellur snjór, snjór, snjór.

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.