Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Page 26

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Page 26
12 O sctta málsfærslumanns síns, prests cða læknis, skal hann tjá þaö fangaverði, sern í þyí fúní1 ^ie^'r re8lur ePt*r sð breyta. 15. gr. I’essa reglugjörð skal prenta út af fyrir sig, og slá henni upp f hverri fangakompu til leiðbeiningar, svo fangar geti brýnt liana fyrir sér. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík 24. júní 1874. Ililmar Finsen. Jón Jónsson. 7 22an júní. Eeglugjörð fyrir matarhæfi fanganna í hegningarhúsinu í Ueykjavík. Áætlnn fyrir 10 fonga. Sunnudagr: ílxakjötssúpa eða baunir með svínakjöti. 5 pund uxakjöts 1 Vn pott bygggrjóna 3/,0 skeffu kartaflnaeða 2^2 pd káls Mánudagr og fimtudagr: Grautr. Til þess þarf 2Va pund af bygg- eða hálfgrjónum, 7'/a peli af undanrcnningi og salt. Sé mjólk eigi að fá, fær hver fangi 5 kvint af smjöri. l’riðjudagr og föstudagr: Súpa af salt-(sauða-)kjöti. þar til þarf 5 pund salts sauðakjöts 1VB pott bygg- eða hálfgrjóna a/,o skeffu af kartöflum eða rófum. Miðvikudagr og laugardagr: Saltfiskr eða blautfiskr og þarf til þess G pund af saltfiski eða blautfiski 'Vio skeffu af kartöfium 20 kvint af smjöri eða nýrri sauðatólg. Sérhver fangi fær þar að auki daglega t Va pund af brauði og 3 pela af undan- renningi, helming lil morgunverðar og helming á hvíldarstundinni að áliðnum dogi. A vetrnar I. okt. til 1. apr. skal mjólkin vera fiónð. Á morgnana er skamtað 1 pund af brauði og að áliðnu */a pund með 2 kvintum smjörs í hvert skipti. Á jólum, páskum, hvítasunnu og afmælisdag hans hátignar konungsins fá fang- arnir aukamáltíð, og má í hvert skipti verja IGsk. á mann f þcssu skyni umfram hið rcglulega matarhæfi. Landshöfðinginn yíir íslandi, Reykjavfk 22. júní 1874, Ililmar Finsen. Jón Jónsson. Til þess þarf að hafa I/ 31/a pund svfnakjöts eða: j 33/4 pott bauna | V,6 skeífu af rófum. ^ Bref landshöfðingjans (til stiptsyfli-valdanna). ágúst. í þókuanlegu bréfi frá 13. þ. m. hafa stiptsyfirvöldin skotið til úrskurðar landshöfð- ingjans bænarskrá aðsloðarprests síra Jcns Pálssonar vegna föðurhans sóknarprests að Arn- arbæli P. J. Matlhiesens um nð taka megi 600 rd. lán til framkvæmdar ýmsum vatnsveil-

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.