Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 26

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 26
12 O sctta málsfærslumanns síns, prests cða læknis, skal hann tjá þaö fangaverði, sern í þyí fúní1 ^ie^'r re8lur ePt*r sð breyta. 15. gr. I’essa reglugjörð skal prenta út af fyrir sig, og slá henni upp f hverri fangakompu til leiðbeiningar, svo fangar geti brýnt liana fyrir sér. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík 24. júní 1874. Ililmar Finsen. Jón Jónsson. 7 22an júní. Eeglugjörð fyrir matarhæfi fanganna í hegningarhúsinu í Ueykjavík. Áætlnn fyrir 10 fonga. Sunnudagr: ílxakjötssúpa eða baunir með svínakjöti. 5 pund uxakjöts 1 Vn pott bygggrjóna 3/,0 skeffu kartaflnaeða 2^2 pd káls Mánudagr og fimtudagr: Grautr. Til þess þarf 2Va pund af bygg- eða hálfgrjónum, 7'/a peli af undanrcnningi og salt. Sé mjólk eigi að fá, fær hver fangi 5 kvint af smjöri. l’riðjudagr og föstudagr: Súpa af salt-(sauða-)kjöti. þar til þarf 5 pund salts sauðakjöts 1VB pott bygg- eða hálfgrjóna a/,o skeffu af kartöflum eða rófum. Miðvikudagr og laugardagr: Saltfiskr eða blautfiskr og þarf til þess G pund af saltfiski eða blautfiski 'Vio skeffu af kartöfium 20 kvint af smjöri eða nýrri sauðatólg. Sérhver fangi fær þar að auki daglega t Va pund af brauði og 3 pela af undan- renningi, helming lil morgunverðar og helming á hvíldarstundinni að áliðnum dogi. A vetrnar I. okt. til 1. apr. skal mjólkin vera fiónð. Á morgnana er skamtað 1 pund af brauði og að áliðnu */a pund með 2 kvintum smjörs í hvert skipti. Á jólum, páskum, hvítasunnu og afmælisdag hans hátignar konungsins fá fang- arnir aukamáltíð, og má í hvert skipti verja IGsk. á mann f þcssu skyni umfram hið rcglulega matarhæfi. Landshöfðinginn yíir íslandi, Reykjavfk 22. júní 1874, Ililmar Finsen. Jón Jónsson. Til þess þarf að hafa I/ 31/a pund svfnakjöts eða: j 33/4 pott bauna | V,6 skeífu af rófum. ^ Bref landshöfðingjans (til stiptsyfli-valdanna). ágúst. í þókuanlegu bréfi frá 13. þ. m. hafa stiptsyfirvöldin skotið til úrskurðar landshöfð- ingjans bænarskrá aðsloðarprests síra Jcns Pálssonar vegna föðurhans sóknarprests að Arn- arbæli P. J. Matlhiesens um nð taka megi 600 rd. lán til framkvæmdar ýmsum vatnsveil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.