Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Qupperneq 64

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Qupperneq 64
50 58 303ta septbr. 1873. hjúaskildaga 14. mal 1854 tll í’orkelshólshrepps, þar er hann fyrst var vinnutnaðr, en síðan giptist og fór að búa. {>egar hann var búinn að vera 9 ár í I’orkelshólshrepp, var honum sagt af landsdrottni hans, að hann yrði að víkja burt af ábýlisjörð sinni. Oann fór þvf til hreppstjórans í Sveinstaðahreppi, og beiddi hann að útvega sér jarðnæði. Hreppstjórinn kvaðst ekki vita af neinu lausu, en bauð Magnúsi samt að flylja sig frá Þorkelshólshreppi til fæðingarhreppsins og ráðgjörði að ráðstafa honum á einhvern hátt. ^ar eptir fór Magnús suðr til sjóróðra og var kona hans á meðan fóðrlaus og leitaði hjálpar til hreppstjórans í Sveinstaðahreppi, er þá fékk henni 2 skeffur af korni lil að fóðra með ær. tegar Magnús var kominn heim, bað hann f öndverðum aprílmánuði 1864, þá er hann þólt- ist vera orðinn bjargarlaus, hreppstjórann í I’orkelshólshrepp að skoða heimili sitt, hvort hann hefði viðunanlega matbjörg. Ureppstjórinn skoðaði þá með 2 mönnum matbjörg Magnúsar, og áleit að hann gæti eigi komist af með hana. Hann kom því fyrir 2 börn- um Magnúsar, og skrifaði 15. apríl 1864 hrcppstjóranum í Sveinstaðahrepp bréf, þar er hann skýrði frá heimilishögum Magnúsar, sagði, að hann hefði, þó eigi nema um lítinn tíma, getað komið fyrir 2 ýngstu börnum Magnúsar, og skoraði á Sveinstaðahrepp að ráða sem allra fyrst úr vandkvæðum Magnúsar og borga meðgjöfina með börnunum. I’essu bréfi svaraði hreppstjórinn f Sveinstaðahreppi með bréfi 28. s. m. Hann segir þar, að Magnús sé búinu að vera 10 ár í l^orkelshólshrepp, og búinn að innvinna sér þar rélt til framfæris, að hann varla muni þurfa styrks með og að einskis endrgjalds sé að vænta frá Sveinstaðahreppi. — — —------------— Eplir að skrifast hafði verið á um málið og röttarpróf hafði verið átt í því að bciðni hreppstjórans í Sveinstaðahreppi, lagði sýslumaðrinn í Húnavatnssýslu I3.marts 1869þann úrskurð á málið, að Magnús hefði með 10 ára samfleyttri dvöl áunnið sér rétt til fram- færslu f Þorkelshólshreppi, og að Sveinstaðahreppr þvf eigi yrði skyldaðr til að endrgjalda I’orkelshólshreppi úllát hans fyrir Magnús. I’essum úrskurði, er amtið staðfosti 25. nóv- embr. 1869 er nú skolið hingað. I’egar ræða á um það, hvort Magnús Guðnnindsson hafi áunnið sér framfærslu f I>orkelshólshreppi með lOára dvöl sinni þar frá 14. maí 1854, kemr fyrst til greina styrkr sá, er honum var veittr í aprílmánuði 1864, og sem gelið er um í bréfi þorkelshólshrepps til Sveinstaðahrepps 15. s. m. Mólmæli þau, er fram hafa komið gegn því að telja þenna styrk sveitarstyrk, fara fram á, að styrkrinn eigi hafi verið nauðsynlegr, og að hann hafi verið endrgoldinn að svo miklu leyti, sem hann hafi náð til tímabilsins fyrir 14. maí, þá er Magnús var búinn að ávinna sér sveitarfestu. Að slyrkrinn að nokkru leyti hafi verið endrgoldinn, getr nú samkvæmt 6. grein fá- tækrareglugjörðarinnar, er telr það nóg til að missa rétt til framfærslu í hreppi að hafa «notið nokkurs styrks», eigi komið til greina sbr. kansellíbréf 23. april 1844. Hvað þeirri mótbáru Sveinstaðahrepps viðvíkr, að styrkrinn hafi verið ónauðsynlegr, þá hefir eigi neítt komið fram þessu til stuðnings. Magnús hefir borið, að liann hafi sjálfkrafa beðið styrksins, og þessi beiðni hans kemr vel heim við það, að hann hauslið 1863 óttaðist að verða hús- og jarðnæðislaus og þvf leitaði hjálpar til hreppstjórans í Sveinstaðahreppi, er eigi vfsaði honum frá sér, og að kona hans vetrinn þar eptir varð að þiggja hjálp hjá hinum sama hreppstjóra. Að það er upplýst, að Magnús, þá er hann leitaði styrks til þorkelshólshrepps, álli nokkrar skepnur, getr eigi komið til greina, þar sem skepnur þessar, er að mestu leyli voru veðsettar, eigi voru fleiri en hann auðsjáan- lega með þurfti til að sitja jörð þá, er hann bjó a, og það atvik, að árið eptir, að hann fékk slyrkinn, var jafnað niðr á hann fátækraútsvari, getr enn þá síðr haft nokkra þýðingu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.