Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Side 34

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Side 34
32 Með vtjöru* er bæði talin koltjara og hrátjara. I dálkinum týmisleglt, er það talið, sem eigi hefur orðið heimfært undir nokkra vörutegund á undan og sem eigi hefur þótt svo merkilegt eöa tiutzt hefur svo mikið af almennt að þótt hafi taka að setja það í sjerstaka dálka. • II. Útjluttar vörur. jpeirri reglu hefur verið fvlgt, að telja vörurnar útfluttar frá þeim verzlunarstað, sem þær seinast fóru frá til útlanda. Um dálkinn lýmislcgU gildir sama og sagt hefur verið um tilsvarandi dálk í að- fluttum vörum. III. Vöru-vcrðlagsskýrslur I vöruverðlagsskýrslunum er vöruverð talið eins og það var í sumarkauptíð á hlutaðeigandi verzlunarstað. Eeki fleiri en einn kaupmaður verzlun á sama verzlunarstað, er tekið meðalverðið af vöruverðinu, ef eigi er sama verð við'allar verzlanirnar, þó hefur á stöku stað verðlagi smákaupmanna( er mjög litla verzlun hafa gjört, verið sleppt. Meðalverð hefur einnig verið tekið þegar einhver vörutegund hefur verið tilfærð með mismunandi verði í sömu verzluniuni, eptir gæðum. A stöku stað hefur verðið verið lagfært, þegar það hefur verið tilfært skakkt, og enginn vafi gat verið á að hverju leyti. Vöruverðlagsskýrslurnar frá Flatey hafa skemmst svo, að verð á innlendum vörum varð eigi lesið. ]par sem annars ekkert verð er tilgreint í skýrslunum lijer að framau, hafa hlutaðeigandi kaupmenn eða verzlunarstjórar ekki getið um vöruverðið í verðlagsskýrsl- um sínum. IV. Skipakomur. Jpegar póstgufuskipin eða önnur vöruflutningaskip koma á fleiri hafnir en eina i sömu ferðinni, eru þau aðeins á fyrsta verzlunarstaðnum talin með skipum frá útlönd- um, en úr því með skipum frá öðrum höfnum á íslandi; samt hefur þótt rjett að telja póstgufuskipin með skipum frá útlöndum, þegar þau hafa komið til Reykjavíkur, þótt þau hafi komið við í Vestmanneyjum á leiðinni. það eru eigi neina sumir lögreglu- stjórar, sem tilgreina hvað af skipum frá útlöndum hafi verið gufuskip og hvað seglskip; sii skipting er því að mestu byggð á því, er ráða má af nöfnum skipanna. Skip þau, ■er skýrslur lögreglustjóra telja fiskiskip eða komin af fiskiveiðura, eru eigi talin með og heldur eigi herskip nje skemmtiskútur. V. Fastar verzlanir. Innlendar eru þær verzlanir taldar, sem eru eign manna, er búsetu hafa hjer á landi, en hinar útlendar. Verzlunarskýrslur þær, sem að framan eru prentaðar, eru samdar eptir skýrslum þeira, sem kaupmenn og umboðsmenn þeirra gefa um vöruflutninga með hverju einstöku skipi og sem hlucaðeigandi lögreglustjórum er skylt að hafa eptirlit með að sjeu svo nákvæmar, sem kostur er á, og samkvæmar vöruskrá hlutaðeigandi skipa. Skýrslur þessar bera með sjer að hvorki kaupmenn nje lögreglustjórar leggja mikla rækt við þær. Kaupmenn fá prentuð eyðublöð fyrir skýrslurnar, sem þeir eiga að fylla út og ex nákvæmlega skýrt frá, hvernig það eigi að vera, í athugasemdum, sem prentaðar eru aptan á hvert einstakt eyðublað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.