Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Qupperneq 35

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Qupperneq 35
Stjórnartiðindi 1891 C. 9. 33 Hið fyrsta, sem þá liggur fyrir, er að skýra frá, hvaðan vörurnar hafi flutzt, til hvaða verzlunar og með hvaða skipi. Stundum sleppa þeir, sem gefa skýrsluna þessu öllu, svo það verður að eins sjeð af undirskriptinni, hvert vörurnar hafa verið fluttar. Eyðublaðið telur því næst upp hinar einstöku vörutegundir, og þar út undau stendur ýmist kr., pd. eða tals eptir því, hvort kaupmenn eiga að skýra frá, hve mikið hver vörutegund, sem til þeirra hefur dutzt, er í krónum, pundum eða tölu. f>að sýnist svo, aem þeir stundum veiti þessu litla eptirtekt og setji upphæð vörunnar { pundum eða stykkjatölu út undan kr. A einni skýrslunni t. d. stendur: Ofnar..................... kr. 1 Hjer er auðsætt að það mun vera átt við stykkjatölu, svo meining kaupmannsins fflun vera að til verzlunar hans hafi flutzt einn ofn. Stundum er strikað út það nafn, sem eyðublaðið heimtar að vöru-upphæðin sje ákveðin í, og sett pd. eða tals í staðinn fyrir kr. þetta ætti raunar ekki að eiga sjer stað og er sjerstaklega bagalegt, þegar það, sem skýrsla er gefin um, gefur manni enga hugmynd um hvað flutt er af vörunni t. a. m. Járnvörur hinar stærri...............stykki 11 Hvort hjer er átt við akkeri, byssur, skóflur eða hverfusteina er erfitt að segja. það er helzt af vöru-verðlagsskýrslunum, sem hægt er að sjá, hvað skakkt er, og leiðrjetta það, og sem dæmi má tilfæra úr skýrslunum sjálfum: Borð 12 feta tylftin á......... kr. 1.00 Rúgur 100 pd. á ............... kr. 18.00 J>að getur engin vafi leikið á, að hlutaðeigandi kaupmaður hefur haft í huganum eitt borð 12 feta og 200 pd. af rúgi, þótt skýrsla hans fari með þessa fjarstæðu. Eitt er það, sem er mjög almenn villa í skýrslunum og eigi hvað minnst^ og það er að setja kommur í tölurnar, svo það verður eigi sjeð, hvort hlutaðeigandi hefur gjört það til þess að tákna tugabrot; eða til þess að hjálpa sjálfum sjer eða öðrum til að lesa ér þeim, og aptur á hinn bóginn að sleppa að setja kommur, þar sem þær ættu að vera. ^ einni skýrslutini stendur: Eldunarvjelar (stórar) .............. kr. 1.89 þjer hlýtur hlutaðeigandi að hafa sett kommu þar sem hún á eigi að vera. Á annari ekýrslu stendur: Eldunarvjelar (stórar) ............ kr. 11660 Að hjer gje átt við aura, en eigi krónur, tel jeg sjálfsagt, eða að hlutaðeigandi hafi eigi gætt þess að setja kommuna á sinn stað, en slík óaðgætni getur gjört skýrslurnar rammskakkar. Annars væri rjettast aldrei að tilgreina hvað flutzt hefur með hverju skipi með meiri nákvæmni en upp á heila krónu, eins og eyðublaðið líka bendir til, og þá má vel komast hjá að setja kommur í tölurnar, sem opt getur valdið miklum misskilningi sje það eigi gjört með nákvæmni. Stundum eru tölurnar á skýrlunum skrifaðar svo skakkt út undan vörunum, að j'ienn verða að geta sjer til, hvort þær eigi við efri eða neðri vörutegundina, og það emur einnig fyrir að það, sem talið er að flutt hafi verið af einni vöruteguud, sje svo ^aleitt að það nái eigi nokkurri átt eins og t. a. m. að einn kaupmaður þykist hafa til eins lítils verzlunarstaðar á Vesturlandi, þar sem örfáir útlendingar koma, miklu ^eira te en samtals er flutt til alls landsins annars staðar, og þannig mætti halda áfram telja upp galla þá, sem á skýrslunum eru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.