Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Page 36

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Page 36
34 f>að hlytur að liggja hverjum manni í augum uppi að þetta, sem hjer hefur verið tekið fram, getur valdið mikilli skekkju á skýrslunum, þótt leitast hafi verið við að leið- rjetta það, því að það er líkfega sjaldnast svo að skýrslurnar beri sjálfar ineð sjer, ftð það, sem í þeim steudur sje skakkt, og að hverju leyti. Eptirlit það sem lögreglustjórar eiga að hafa, taka þeir sjer flestir ljett, og sýnir það meðal annars að þeir hafa sumir eigi svo mikið fyrir að skrifa nafnið sitt á skýrslur kaupmanna. J>að er ef til vill nokkuð mikið af þeim heimtað, að þeir beri þær saman við vöruskrárnar, sjer í lagi þar sem vöruflutningar eru mjög miklir, en þeim væri eigi of- ætlun að sjá unr að kaupmenn eða umboðsmenn þeirra fylli eyðublöðin rjett út að forin- inu til, að þeir skýri frá hvert vörurnar eru fluttar og hvaðan, að þeir steypi eigi saman í eitt vörutegundum, sem á að halda aðgreindum, t. a. m. kaffibaunum og kaffirót, alls- kotiar sykri, allskonar tóbaki o. s. frv., sem opt kemur fyrir; enn fremur að tölurnar sjeu skrifaðar út undan þeirri vörutegund, sem þær eiga við, en eigi mitt á milli tveggja, og eins að gæta þess, að kaupmenu sendi Bkýrslu um hvert skip, sem flytur þeim vörur eða þeir senda vörur með o. fl. f>etta er hægðarleikur og þarf eigi annað en fljótlega að líta yfir skýrslurnar um leið og þær eru undirskrifaðar, til þess að verða þess var, ef þeim er að þessu leyti áfátt. Einstöku lögreglustjórar senda sumar af skýrslum þessum eigi fyr en allt að þvi ári seinna, en þær eiga að sendast, hvort sern það er nú af því að þeir salta þær svo lengi hjá sjer eða týna þeim og þurfa því að fá nýjar, eða þeir heimta þær eigi fyr frá kaupmönnum, en af því flýtur það, að verzlunarskýrslurnar verða eigi samdar og prent- aðar fyr, en þær eru orðuar gamlar, og eins er hætt við að kaupmenn semji þær eigi með sömu nákvæmni þegar svo langt er um liðið og þeir eru búnir að fá nýjar vöru- birgðir með allt öðru verðlagi. J>að hefur uú koiuið fyrir að lögreglustjóri, sem hafði áður sent nokkuð af skýrsl- um þessum, sendi ásamt hinum vantaudi skýrslum, ikýrslu, sem hann var búinn að senda áður og síðari skýrslan reyndist þá allt öðru vísi en hin fyrri. Hjer skal tilfært verð á ein8töku vörum eptir tveimur skýrslum um verðlag frá sama kaupmanninum fynr sama tímabil, sumarkauptíð 1890, og skal fyrri skýrslan auðkennd með I, en hin síðari með II. Aðfluttar vörur. 1. Hveiti Kaffibaunir Kaffirót Steinkol Seglgarn pundið á pundið á pundið á 100 pund á pundið á kr. kr. kr. kr. kr. 0,14 0,40 0,30 1,25 1,00 II. 0,18 1,10 0,45 Utfluttar vörur. 2,50 2,60 I. Saltkjöt Kjúpur Saltfiskur Smáfiskur og ísa Dúnn Fiður pundið á hver á skpd. á skpd. á pundið á pundið á kr. kr. kr. kr. kr. kr. 0,18 0,25 50,00 32,00—40,00 14,00 0,90 II. 0,20 0,30 45,00 30,00 10,00 0,75 og yfir höfuð eru þær vörutegundir færri sem tilfærðar eru með sama verði á báðuto
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.