Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Page 46

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Page 46
44 Fyrir kaffibaunir og kaffirót höfura vjer brúkað í paningum síðan 1880 Árin Fyrir kaffibaunir Fyrir kaffirót Samtals 1880 399819 87557 487376 1881—85 að meðaltali 349716 88989 438705 1886—90 — 313499 83083 396582 1890 393199 79389 472588 |>að er auðvitað meðfrara tollinum að kenna, að kaffikaupin hafa nú numið svo miklu að krónutali, og það er heldur eigi ólíklegt, að það stafi einnig af honum, að svo lítið hefur verið keypt af kafiirót, því tollurinn á henni er meir en helmingi hœrri en tollurinn á kaffinu, þegar miðað er við verðið. Fyrir sykur höfum vjer nú gefið meira en nokkru sinni fyr, sjer í lagi eru það hvítasykurkaupin, sem eru að aukast. I norður- og austuramtinu er farið að kaupa fjórum sínnum meira af hvítasykri en kandíssykri, í suður- og vesturamtinu aptur á móti er enn þá keypt helmingi meira af kandíssykri en hvítasykri. Fyrir kandíssykur höfum eitt ár, 1882, gefið nokkur hundruð krónum meira Fyrir hinar þrjár sykurtegundir höfum vjer gefið en nú. í þúsundum króna Árin Kandíssykur Hvítasykur Púðursykur Samtals 1880 232 134 35 401 1881—85 að meðaltali 262 156 37 455 1886 90 201 146 37 384 1890 263 229 59 551 það er óhætt að fullyrða, að tollurinn eigi góðan þátt í, að sykurkaupin nema svo miklu síðasta árið, en langt frá því eingöngu, eins og sjest af eptirfylgjandi skýrslu um það, sem var aðflutt á mann af kaffi, sykri, brennivíni og öli Af kaffi Af allsk. Af Af Öli, Árin ogkaffirót, pund sykri, pund brenniv., pottar pottar 1871—72 6.95 8.25 7.51 1876—80 8.17 9.95 4.00 1881—85 10.66 15.18 4.65 1886 8.90 14.47 3.21 1.06 1887 8.03 14.79 2.77 1.02 1888 7.44 15.27 3.37 1.37 1889 8.54 17.37 3.64 1.59 1890 7.20 21.29 4.42 1.67 Af þessari skýrslu sjáum vjer, að það verður að leita fram undir _ 1870 til þess að finna jafnlítið flutt af kaffi á mann eins og seinasta árið, þótt vjer höfum gefið svo mikið fyrir það í peningum, sem fyr er frá skýrt. Menn freistast til að ímynda sjer, að það stafi af tollinum, að svo lítið hefur verið flutt til landsins af kaffinu þetta ár, þótt það sje alls eigi víst, að fólk hafi látið hann fæla sig frá kaffikaupunum. Kaffibirgðir kunna að hafa verið meiri við ársbyrjun en vanalegt er, með því að kaffi- og sykurtollslögin öðluðust gildi 1. október 1889, og kaupmenn hafa þá, ef til vill, flutt meira af kaffinu, einkum kaffirót, en þeir annars mundu hafa gjört, til þess að komast hjá að gjalda toll- inn. Arið 1889 var líka flutt rúmlega einu pundi meira af kaffi á mann en næsta ár á uudan. þetta síðasta ár, 1890, hefur verið flutt meir en þrisvar sinnum meira á mann af sykri en árin 1866—70 og meir en helmingi meira en árin 1876—80 og | meira en næsta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.