Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Side 47
Stjórnartíðindi 1891 C. 12.
45
ár á undan, árið 1889, svo eigi sýnist sykurtollurinn hafa dregið úr sykurbrúkuninni, þótt
hann sje tiltölulega miklu hærri en tollurinn á kaffi. f>essi mikla sykurbrúkun hjer á
landi bendir til þess, að fólk brúki sykurinn eigi að eins til að bryðja hann með kaffi,
’heldur sje almennt farið að hafa hann í mat, bæði til smekkbætis og næringar.
Brennivínskaup eru auðsjáanlega að aukast jafnframt því að batnar í ári, þrátt
íyrir allar þær tilraunir, sem hingað til hafa verið gjörðar, til að stemma stigu fyrir
þeim.
Fyrir alls konar tóbak höfum vjer gefið í peningum:
1880 290 þús. krónur
1881—85 að meðaltali 285 — ——
1886—90 —-------- 266 —-------
1890 207 — -
Bptir þessu að dæma er tóbaksbrúkunin að rninnka, og einkum höfum vjer haldið
spart á nú síðasta árið eptir að tóbakstollurinn var hækkaður. En þess ber þó að gæta,
að kaupmenn fluttu til landsins miklu meira af tóbaki árið 1889 en þeir gátu búist við
að geta selt á því ári, til þess að komast hjá að borga hærri toll seinna, en tollhækkun
var lögleidd frá 1. október það ár. I annan stað hefur tóbakið fyrirfarandi ár verið
tekið eptir tollreikningunum, en nú f ár hefur að eins verið farið eptir skýrslum kaupmanna,
og má því búast við, að nú hafi eigi öll kurl komið til grafar. f>að er víst óhætt að
segja, að tollhækkunin hefur af þessu tvennu átt minnstan þátt í, að tóbaksbrúkunin
sýnist miklu minni í ár en að undanförnu.
þegar öll aðflutta varan er liðuð sundur eptir tegundum og sömu skiptingu haldið,
8em áður hefur verið við höfð, þannig, að undir nmtvörum er talið: allar kornvörur, brauð,
salt, ýmsar nýlenduvörur, kartöflur, epli, niðursoðinn matur og óáfengir drykkir; undir
niunaðarvörum kaffi, sykur, síróp, te, tóhak, vínföng og öl og i þriðja flokk skipað öll-
um öðrum vörum. J>á verða hlutföllin sem hjer segir:
Aðfluttar vörur. Hve margir af 100.
Arin Matvörur Munaðar-'Allaraðr. Allar útflutt- Munaðar- Aðrar
í þúsund vörur í vörur í ar vörur, sam- Matvörur vörur vörur
krónum þús. kr. þús. kr. tals í þús.kr. af 100 af 100 af 100
1880 2165 1541 2021 5727 37.8 26.9 35.3
1881—85 2145 1665 2299 6109 35.0 27.2 37.8
1885—90 1766 1343 1818 4927 35.8 27.3 36.9
1890 1783 1592 2772 6143 28.9 25.9 45.2
Pyrir árin 1887 og 1889 virðast munaðarvörur áður hafa verið taldar 100 þús.
krónum of lágt hvort árið og er það leiðrjett hjer.
Eins og sjest af töflunni höfum vjer síðasta árið gefið meira fvrir hvern þessara
t’r*ggja flokka, en um síðast liðið fimm ára timabil að meðaltali, en tiltölulega höfum
vjer gefið lang minnst fyrir matvörur, nokkru minna fyrir munaðarvörur, og lang mest
tyrir aðrar vörur. í góðum árum eykst kaup á öðrum vörum rnikið, eu miunkai' aptur
að sama Bkapi í hörðum árum. Munaðarvörukaupin og einkum matvörukaupin breytast
toinna.