Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Qupperneq 77
Suður-þingeviarprófastsdæmi Flutt 75 265 97 51 7 283 103 34 7 93,5 6,5
Eyjafjarðarprófastsdæmi . . 142 16 169 15 90,9 9,1
Skagafjarðarprófastsdæmi . . 94 17 122 38 79,7 20,3
Húnavatnsprófastsdæmi . . 76 24 71 36 71,0 29,0
Strandaprófastsdæmi . . . 47 11 46 16 77,5 22,5
Norður-ísafjarðarprófastsdæmi 115 23 121 37 79,7 20,3
Vestur- ísafj arðarpróf astsdæmi 65 11 58 15 82,6 17,4
Harðastrandarprófastsdæmi 75 17 80 19 81,2 18,8
Halaprófastsdæmi .... 54 17 46 18 74,0 26,0
Snæfellsnessprófastsdæmi . . 84 23 74 17 79,8 20,2
Mýraprófastsdæmi .... 46 8 46 8 85,2 14,8
Horgarfjarðarprófastsdæmi 65 14 61 19 79,2 20,8
Hjalarnesprófastsdæmi . . 274 91 237 87 74,2 25,8
(Reykjavík 116 24 98 35 78,4 21,6)
Arnessprófastsdæmi .... 146 38 118 42 76,7 23,3
Rangárvallaprófastsdæmi . . 103 47 99 43 69,2 30,8
Vestur-Skaptafellsprófastsdæmi 49 13 42 9 80,5 19,5
Austur- Skaptafellsprófastsdæmi 37 3 29 3 91,7 8,3
Af þessu yfirliti sjest, 1834 431 1805 463 að flest óskilgetin börn (30,8°/-) hafa fæðst í Bangárvalla
prófastsdæmi þessi tvö ár, þar næat í Húnavatnsprófastsdæmi (29°/»). Langfæst óskil-
getin börn hafa fæðst í Suður-þingeyjarprófastsdæmi (6,ö°/») og þar næst í Norður-þing-
^yjarprófastsdæmi (8,2/o) og Austur-Skaptafellsprófastsdæmi (8,3°/<»). Arið 1889 er af öll-
Utn börnum, er fæðst hafa á Islandi, 19 af hundraði óskilgetin, en árið 1890 20,4 af
hundraði. Að meðaltali bæði árin er þannig tæplega fimmta hvert barn óskilgetið.
I síðustu skýrslum um gipta, fædda og dána, er prentaðar eru í C.-deiId Scjórn-
&rtíðindanna 1889, er sagt á bls. 64, að árin 1886—1888 incl. sje rúmur fjórði hluti allra
*®ddra barna óskilgetinn. En útreikningurinn, er liggur til grundvallar fyrir þessum
Ummælum, er skakkur (prósent-tala óskilgetinna barna miðuð að eins við tölu skilgetinna
°arna, í staðinn fyrir við saratölu allra fæddra barna). Eptir rjettum reikningi var þau ár að
meðaltali að eins 21,2°/0 óskilgetið, þ. e. árið 1886 22,4°/>, 1887 21,6°/>, og 1888 19,5°/», eða að
ems rúmur fimmtungur. I Eangárvallaprófastsdæmi og Húnavatnsprófastsdæmi, þar sem í
Uefndum skýrslum er talinn nær helmingur allra barna óskilgetinn (47,3°/», og 4ð,6°/») voru
þannig t. d. að eins 32,2°/» og 32,3°/» óskilgetin að meðaltali þau ár, eða tæpur þriðjungur
fæddra barna.
Hlutfallið milli skilgetinna barna og óskilgetinna hefur þannig staðið hjer um bil
f stað allan tímann frá 1881 til 1890; þó eru tiltölulega nokkuð færri óskilgetin börn tvö
®fðustu árin.