Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Síða 79

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Síða 79
Stjórnartíðindi 1891 C. 20. 77 C. Um manndauða. 1. Fjöldi Játinna manna. Taflan hjer á eptir sýnir fjölda látinna manna í hverju prófastsdæmi á landinu árin 1889—1890. 1889 1890 Af hverjum Af hverjum hundrað hundrað hjeraðsbúa hjeraðsbúa 1889 1890 Suðurmúlaprófastsdæmi 86 165 2,0 3,7 Norðurmúlaprófastsdæmi 89 121 2,8 3,7 Norður-Jþingeyjarprófastsdæmi .... 31 45 2,3 3,2 Suður-þ>ingeyjarprófastsdæmi 49 96 1,4 2,7 Eyjafjarðarprófastsdæmi 58 134 1,1 2,5 Skagafjarðarprófastsdæmi 51 108 1,3 2,7 Húnavatnsprófastsdæmi 58 100 1,5 2,7 Strandaprófastsdæmi 34 33 2,2 2,1 Norður-ísafjarðarprófastsdæmi .... 69 119 1,9 3,1 Vestur-Isafjarðarprófastsdæmi .... 46 48 2,3 2,3 Harðastrandarprófastsdæmi 43 49 1,5 1,7 Halaprófastsdæmi 23 51 1,2 2,6 Snæfellsnessprófastsdæmi 65 64 2,4 2,3 Mýraprófastsdæmi 23 44 1,2 2,3 Borgarfjarðarprófastsdæmi 54 70 2,1 2,8 Njalarnessprófastsdæmi . 184 339 1,9 3,5 (Eeykjavík 53 127 1,4 3,4) Árnessprófastsdæmi 84 177 1,3 2,8 Bangárvallaprófastsdæmi 84 194 1,6 3,7 Vestur-Skaptafellsprófastsdæmi .... 22 44 1,1 2,3 Austur-Skaptafellsprófastsdæmi .... 23 1176 34 2035 1,8 2,8 Á þessu yfirliti sjest að munurinn á ofannefndum 2 árum er mjög mikill. í sumum prófastsdæmunum deyr seinna árið meir en tvöfallt á við fyrra árið og mun það Vera að kenna inflúenza-veikinni er árið 1890 gekk yfir mestan hluta landsins. Eptir yfirlitinu að dæma mun veikin hafa gjört minnst vart við sig í Stranda, Vestur-ísafjarðar, Barðastrandar og Snæfellsnessprófastsdæmum, en komið harðast niður á Kjalarness- prófastsdæmi, einkum Eeykjavík. Árið 1889 hafa dáið 17 af þúsundi landsmanna, eður 1 af hverjum 60, en árið 1890 þar á móti 29 af þúsundi eður 1 af hverjum 34. Samkvæmt yfirlitúm yfir gipta, fædda og dána, sem prentuð eru í C-deild Stjórnar- l'ðindanna 1887 og 1889 hefur árið 1881 dáið 1 af hverjum 37, árið 1882 1 af hverjum 21, 1883 ] af hverjum 32, 1884 1 af hverjum 46, 1885 1 af hverjum 50, 1886 1 af hverjum 48, 1887 1 af hverjum 39 og árið 1888 1 af hverjum 50. Af þessu sjest að á þessu 10 ára l'mabili (1881—1890) hefur manndauði hjer á landi aldrei verið jafnlítill og árið 1889, og að Qianndauðinn 1890 (inflúenza-árið) hefur jafnvel eigi verið fullt eins mikill og ^dð 1883, næsta ár á eptir mislingana. Ofannefnt 10 ára tímabil hafa að meðaltali dáið hjer á landi 1828,5 menn á ári, e^Ur 1 af hverjum 42 að meðaltali.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.