Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Page 80
78
2. Kyn látinna manna í hinum einstöku prófastsdæmum landsins sýnir taflan
hjer á eptir: 1889 karlar konur 1890 karlar konur
Suðurmúlaprófastsdæmi 44 42 86 79
Norðurmúlaprófastsdæmi 44 45 62 59
Norður-jpingeyjarprófastsdæini . . . . 16 15 20 25
Suður-þingeyjarprófastsdæmi . . . . 24 25 51 45
Eyjafjarðarprófastsdæmi 28 30 60 74
Skagafjarðarprófastsdæmi 22 29 54 54
Húnavatnsprófastsdæmi 28 30 46 54
Strandaprófastsdæmi 21 13 18 15
Norður-ísafjarðarprófastsdæmi . . . . 40 29 65 54
Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi . . . 20 26 26 22
Barðastrandarprófastsdæmi 24 19 29 20
Dnlaprófastsdæmi 13 10 27 24
Snæfellsnessprófastsdæmi 32 33 28 36
Mýraprófastsdæmi 10 13 25 19
Borgarfjarðarprófastsdæmi 29 25 35 35
Kjalarnesprófastsdæmi 95 89 170 169
(Beykjavíkurbær 25 28 58 69)
Árnessprófastsdæmi 39 45 88 89
Kangárvallaprófastsdæmi 36 48 98 96
Vestur-Skaptafellsprófastsdæmi . . . 9 13 24 20
Austur-Skaptafellsprófastsdæmi . . . 12 11 19 15
586 590 1031 1004
1176 2035
jpegar vjer nú lítum á hlutfallið milli látinna karla og kvenna þessi árin, þá voru
árið 1889 af hverju hundraði látinna manna 49,8 karlmenn, en 50,2 kvennmenn, en árið
1890 þar á móti 50,7 karlmenn, en 49,3 kvennmenn. Af hinum látnu hafa þessi 2 ár
verið að meðaltali 50,25 karlmenn, en 49,75 kvennmenn.
3. Hjitskaparsijctt látinna manna þessi tvö ár, sýnir tafla sú er hjer fer á eptir-
Af hverjum 100 látinna manna voru
1889 1890 1889—1890
Karlar ókvæntir . . ... 336 672 31,4
— kvæntir . . ... 169 243 12,8
Ekkjumenn . . . ... 81 116 6,2
586 1031 50,4
Konur ógiptar . . ... 308 621 28,9
— giptar . . . 173 9,5
Ekkjur ... 150 210 11,2
590 1004 49,6
Alls dánir á ári . . . 1176 2035