Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Side 112

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Side 112
110 Athugasemdir við skýrslur um efnahag sveitarsjóðanna 1886—89. Skýrslur þær, sem að framan hafa verið prentaðar, um tekjur og útgjöld sveitar- sjóðanna í hinum einstöku hreppum, hefur verið breytt frá skýrslum sýslumanna að því leyti, að allt, sem þær telja í landaurum, hefur verið reiknað til peninga eptir þeirri verðlagsskrá, sem gilti fyrir hvert einstakt ár; enn fremur hefur krónum og aurum verið breytt í krónur eingöngu, þannig, að það sem náði hálfri krónu, hefur verið gjört að heilli krónu, en minni brotum sleppt. Skýrslum um tekjur og útgjöld bæjarsjóðanna hefur verið skotið hjer inn í eins og áður hefur verið gjört, þótt rjettara væri að hafa sjerstaka skýrslu um þá; en með því að bæjarfógetinn á Akureyri hefur enga skýrslu sent um tekjur og útgjöld kaupstaðarins þar síðan árið 1886, þá þótti eins vel til fallið, að láta það bíða, þangað til hægt væri að gefa sjerstaka skýrslu um alla kaupstaðina í einu lagi. Til þess að tekjur og útgjöld bæjarsjóðanna gætu komist undir sama form og tekjur og útgjöld sveitarsjóðanna, þá hefur þeim verið flokkað þannig: undir afgjaldi af kristfjárjörðum er tilfærð leiga eptir hús, bæi, tún og jarðeign, og enn fremur tollur af vatnsbólum, haga, fjöru og mótekju; undir aukaútsvörum er talið það, sém á bæjarreikningunum er tilfært undir niðurjöfnuð gjöld; undir óvissum tekjum eru taldar tekjur barnaskóla og fasteignir, sem kaupstaður- inn hefur keypt og eignast. í útgjöldunum hefur það, sem varið hefur verið í kaupstöðunum til vegagjörðar og renna, verið talið undir liðnum: til endurbóta á hreppavegum, og undir ýmislegum gjöld- um hefur verið talið allt það, sem varið hefur verið til vatnsbóla og ljósa, næturvörelui sömuleiðis laun embættismanna og eptirlaun og laun yfirsetukvenna. Skýrslurnar um tekjur og útgjöld sveitarsjóðanna í hverri einstakri sýslu 1886—89 eru lagaðar eptir skýrslum amtmanna um þetta efni, og sams konar breytingar á þeim gjörðar eins og skýrslum sýslumanna; þar er og skotið inn í skýrslum um tekjur og út- gjöld bæjarsjóðanna og tekju- og útgjaldagreinirnar flokkaðar eins og fyr er sagt, hefur verið sleppt úr eptirstöðvadálkunum. Loks fylgir samandregið yfirlit yfir tekjur og útgjöld sveitarsjóðanna 1872—89, þar sem hinar einstöku tekjugreinir fyrir alla hreppa á landinu eru dregnar saman í e'*'*' fyrir hvert einstakt ár, þó svo, að meðaltal er tekið fyrir hvert fimm ára tímabil árin 1872—85. Af þessu yfirliti má sjá, að öll árin frá 1886 til 1889 hafa tekjurnar farið fram úr gjöldunum, svo sem hjer segir: giöldi Tekjur, Gjöld, Tekjur fram kr. kr. kr. 1886 338152 331863 6289 1887 389174 380971 8203 1888 462350 404062 58288 1889 411633 408007 3266 numi® á Samtals 1601309 1524903 76406 Að öllu samantöldu ættu þá tekjurnar á þessum fjórum árum að hafa rúmlega 76 þúsund krónum meir en gjöldin og þar af koma rúmir tveir þriðjungar árið 1888. Tekjurnar hafa komizt svo langt fram yfir gjöldin þetta ár af því að á skýrs um efnahag bæjarsjóðs Reykjavíkur fyrir það ár er tilfært tekjumegin 44802 kr. un J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.