Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Qupperneq 114

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Qupperneq 114
112 óviss gjöld Utgjöld Oll önnur gjöld Eptirstöðvar til n. á. Samtals kr. kr. kr. kr. 1885—86 3269 12740 » 16009 1886—87 8777 6050 » 14827 1877—88 12983 5402 4150 22535 1888—89 18639 4002 2874 25515 43668 28194 7024 78886 í Vopnafjarðarhreppi eru óvissu tekjurnar þannig orðnar fimm til sex sinnurn hærri en allar aðrar tekjur, fátækratíund, aukaútsvör, refatollur sýslusjóðs- og sýsluvega- gjald og hreppavegagjald að svo miklu leyti sem það er tilfært á reikningnum, og óvissu útgjöldin meir en tíu sinnum hærri en öll önnur gjöld, kostnaður við fátækrafram- færi, refaveiðakostnaður, gjöld til menntamála, sýslusjóðs- og sýsluvegagjald. |>að hlýtur að liggja hverjum einum í augum uppi að þessi tollreikningur er rammskakkur og lögum ósamkvæmur, því að í 20. gr. tilsk. 4. maf 1872 er berlega tekið fram að reikningurinn eigi að vera yfir ntekjur og útgjöld hreppsins á árinut; en undir þessum óvissu tekjum og útgjöldum hlýtur margt og mikið að vera tilfært, sem alls eigi tilheyrir tekjurn og gjöldum reikningsársins. í reikningnum úr Vatnsleysustrandarhreppi eru óvissu tekjurnar og útgjöldin líka afar há, þótt þau sjeu eigi eins gffurleg að tiltölu, og það er meðal annars athugavert við þann reikning að árin 1886 og 1887 eru þar eigi taldar neinar eptirstöðvar, og sama á sjer stað í fjölda mörguin öðrum hreppum. |>að er næsta ótrúlegt að nokkur hreppur geti komist af frá því í byrjun júní og til desemberloka — því þá fyrst er eindagi á sveitargjöldum, — án þess að hafa nokkuð fje til umráða. f>á er og eitt undarlegt við reikningana úr Vatnsleysustrandarhreppi, að við byrjun reikningsársins 1887—88 eru 5866 krónur tilfærðar í eptirstöðvum tekjumegin, sem engar voru við lok reikningsársins næst á undan, eða hreppssjóðnum hefur þar fjenast á einu vetfangi nær 6 þúsund krónur. f>etta eitt sýnir í hverju Jagi reikningsfærsla sveitanna er, og væri sannarlega eigi van- þörf á að gangskör væri gjörð að því að koma henni í betra lag. Bins og nú er ástatt má vel búast við að sumir hreppar Ifði stórtjón fyrir ólag það, sem er á reikningum þeirra. Vjer munum nú taka fyrir hina einstöku liði í tekjum og gjöldum hreppanna og gjöra fáeinar athugasemdir við þá. 1. Tala þeirra, sem leggja til sveitar, var samkvæmt skýrslunum: 1872—75 að meðaltali............................ 9986 1876—80 —................................. 10744 1881—85 — 12196 1886 ......................................13030 1887 ......................................12474 1888 .................................. 13033 1889 ..................................... 11971 Tala gjaldþegna sýnist þannig vera all-breytileg frá ári til árs. f>eim fækkar árið 1887 og þó einkum 1889, en þessi fækkun^mun eingöngu stafa af því, að það vantar að tilfæra tölu þeirra á skýrslunum árið 1889 fyrir 6 hreppa í Borgarfjarðarsýslu og 1 f
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.