Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Qupperneq 115
Stjórnartíöindi 1891 C. 29.
ll3
Mýrasýslu, og bæði árin 1887 og 1889 fyrir Eeykjavíkurbæ. Sje nú bætt við tölu gjald-
þegna fyrir bæði árin, eins og’hún vár næata ár á undan í þessum hreppum og í Reykja-
vík, þá verður tala þeirra, sem leggja til sveitar:
Árið 1887 ............... 13292
— 1889 ....... 13174
Eptir því ætti tala þeirra, sem til sveitar leggja, að hafa orðið hæst 1887, og það
er í sjálfu sjer eigi ólíklegt, því bæði varð að hækka aukaútsvörin það ár til muna, og
bændur áttu þá mjög örðugt uppdráttar, en vinnufólk, sem hafði sitt ákveðna kaup, var
betur statt. J>að er því eðlilegt að leitað hafi verið til þess.
2. Afgjöld af kristfjárjörðum hafa verið:
1872—75 að meðaltali......... 2781 kr.
. 4331 —
. 4665 —
. 4713 —
. 4752 —
. 4657 —
. 5242 —
hækka þegar þær hækka og lækka
bregöi, þá stafar það að mestu af
1876—80 — —
1881—85 — —
1886
1887
1888
1889
jpessi tekjugrein ætti að fylgja verðlagsskránum
þegar þær lækka. þar sem svo virðist sem út af því
því, að tekjur þær, sem tilfærðar eru undir þessum lið í kaupstöðunum, breytast áu tillits
til hvernig verðlagsskrárnar eru.
3. Vextir af viðlagasjóðum eða peningum, sem sveitarsjóðirnir áttu í vöxtum,
hafa verið:
1872—75 að meðaltali
1876—80 — —
1881—85 — — f
1886
1887
1888
1889
f>essi tekjugrein er allt af að minnka,
hafi höggvið skarð í viðlagasjóðina, einkum árið 1888. þessi lækkun kemur og heim við
skýrslu þá um viðlagasjóðina, er prentuð er hjer að framan. J>eir hafa allt af verið að
lækka þangað til árið 1889, þá eru þeir farnir að vaxa aptur, og er vonandi að þeir hafi
vaxið síðan. f>að verður að álítast heppilegt að sveitarsjóðirnir leggi dálítið upp í góðum
árum, til þess aptur að grípa til þess síðar, ef á liggur. Sumir ætla að sveitarstjórnar-
lög vor óheimili slíka söfnun, og máske er minna gjört af henni fyrir það, en slík lög
Væru slæm lög og þyrftu að breytast.
. Ef eignir hreppanna eru metnar til peninga eins og þær rentuðu sig 1889, þá
hafa þær verið:
í peningum hjer um bil..............kr. 14200
og í fasteignum hjer um bil ... — 131000
Samtals kr. 145200
. 617 kr.
. 944 —
. 984 —
. 971 —
. 888 —
. 843 —
. 571 —
og sýnist svo sem undanfarandi harðæri