Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Page 116

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Page 116
1Í4 eða alls nokkru minni en árið 1885, í peninguru minna það vera af því að fasteignir kaupstaðanna hafa aukist. 4. Fátækratíund af föstu og lausu var: 1872—75 að meðaltali............. 1876—80 — — ........... 1881—85 — — ........... 1886 ............................ 1887 ........... 1888 ........... 1889 ........... en í fasteignum meira, 25719 kr. 28086 — 24887 — 23855 — 23756 — 21065 — 19945 — og mun J>essi tekjugrein er allt af að rírua síðari árin, sem mun koma af því að lausa- fjárhundruðunum hafi fækkað. þetta er og eðlilegt, því að efnahagur manna hefur heldur gengið saman og svo er nú farið að hafa aðra búskaparaðferð. Fjeð er eigi látið verða eins gamalt og fyrr. Meun eru nú farnir að hugsa meira um kjötið en minna um ullina. 5. Auka-útsvörin hafa verið : Eptir skýrslunum Að meðtöldu sýslusjóðs- og sýsluvegagjaldi 1872—75 að meðaltali 216235 kr. 1876—80 — — 215449 — 1881—85 — — 188245 — 1886 188862 — 1887 210088 — 1888 224088 — 1889 238321 — 216235 kr. 228702 — 206553 — 210200 — 230077 — 244340 — 257021 — Með því að bera samau bæði tekjumegin og útgjaldamegin það sem skýrslurnar hjer að framan telja að sýslusjóðs- og sýsluvegagjaldið hafi verið, þá má sjá, að gjalda- megin er það talið fullum þriðjungi hærra, þetta kemur af því, að allmargir hreppar skoða það eigi sem sjerstaka tekjugrein og það með fullum rjetti, því gjöld þessi eiga að greiðast úr sveitarsjóðuuum, en eigi að leggjast á með sjerstakri niðurjöfnun. Fyrir því hefir sýslusjóðsgjaldið og sýsluvegagjaldið, eins og það hefur verið talið tekjumegin, verið lagt við auka-útsvöriu til þess að fá þessa tekjugrein eins og hún hefir verið. Með því að renna augunum niður eptir dálkinum, sern tilfærir auka-útsvörin að meðtöldu sýslusjóðs og sýsluvegagjaldi, má sjá, að síðustu fjögur árin hafa þau aukist frá ári til árs og það að miklum mun, sem sýnir að útgjöld hreppanna eru allt af að aukast. 6. Skýrslurnar telja niðurjöfnuð gjöld til hreppavega og útgjöld til hreppavega sem hjer segir: Niðurjöfnuð gjöld til Útgjöld til Útgjöld fram yfir hreppavega hreppavega tekjur 0 kr. kr. kr. 1876—80 að meðaltali . . . . 5453 6389 936 1881—85 — — . . . 6414 8425 2011 1886 . . . 5729 8936 3207 1887 . . . 9283 11704 2421
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.