Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Síða 118

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Síða 118
116 hverjum þurfamanni var lagt að meðaltali, af því að hjer verður Eeykjavík að ráða svo miklu, en þar er ómagameðlagið miklu hærra en annarstaðar: Árin Pólkstala Sveitarómagar þurfaheimili Samtals 1872—75 að meðaltali . . 70440 4007 648 4655 1876—80 — — 71777 1 > 3802 1881—85 — — 71225 2940 182 3122 1886 2581 642 3223 1887 70260 2754 1104 3858 1888 3232- 1138 4370 1889 3033 971 4004 Tala þeirra sem þiggja af sveit, fer stórum vaxandi frá 1885 til 1889. það ár fer þeitn aptur að fækka, og það er sjerstaklega eptirtektavert hve mikið þurfa heimiluni fjölgar; það er sjálfsagt að hörðu árin 1886 til 1888 hafa sjerstaklega kreppt að búsettum mönnum. Tala sveitarómaga vex aptur á móti eigi svo tiltakanlega, það er helzt árið 1888. Af hverjum 100 manus hafa verið á sveit: 1872—75 að meðaltali 6.6 eða 15. hver maður 1876—80 — — 5.3 — 19. — — 1881—75 — — 4.4 — 23. — — 1886 4.5 — 22. — — 1887 5.5 — 18. — — 1888 6.2 — 16. — — 1889 5.7 — 18. — — Tala þeirra, sem þiggja af sveit, sýnir í rauninni eigi sveitarþyngslin, því það getur verið svo mismunandi hve mikið hverjum er lagt. 10. Fátækraframfæri. Sveitarþyngsliu ætti maður aptur á móti að geta sjeð af því, sem talið er að lagt hafi verið til fátækraframfæris, og skal hjer sýnt, hvað það hefur verið hvert ár, hvað það hefur verið á hvern þurfaraanu að meðaltali, hvað á hvern mann og hvað á hvern gjaldanda : Fátækraframfæri Á þurfamann A mann Á gjaldanda kr. kr. kr. kr. 1872—75 að meðaltali 226104 48.6 3.2 22.6 1876—80 — — 210911 55.5 2.9 19.6 1881—85 — — 174009 55.7 2.4 14.3 1886 195512 60.7 2.8 15.0 1887 202169 52.4 2.9 15.2 1888 209426 47.9 3.0 16.1 1889 191640 47.9 2.7 14.6 þetta sýnir að það sem lagt er til fátækraframfæris vex þegar tala þeirra, er þiggja sveitarstyrk vex, en eigi eptir sömu hlutföllum; þannig hefur meira verið lagt til W' tækraframfæris 1876—80 að meðaltali, en árið 1887 enda þótt tala þurfamanna sje hærri þetta ár, og 1886 hefur verið lagt meira til fátækraframfærÍB en 1889 þótt þurfa- menn sjeu þá 781 fleiri. það sem hefur þurft að leggja hverjum þurfamanni að meðaltali hefur aukist fram
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.