Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Qupperneq 120

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Qupperneq 120
118 Eins og þegar hefur verið drepið á eru þessir tekju- og útgjaldaliðir orðnir hreint og beint hneyxli í reikningum sumra hreppa. Fyrir utan það, sem talið er í C-deild Stjórnartíðindanna 1888 bls. 26 og 30 að tilfært sje undir þessum liðum, eru sumir hreppar farnir að taka nokkuð af þeim tekju- og útgjaldaliðum, sem tilfærðir eru sjerstakir í reikningunum, og setja það hjer undir. Einkum mun þetta eiga sjer stað með það, sem lagt hefur verið til fátækraframfæris og til menntamála líklega líka. Enn fremur eru þar líka ýmsar upphæðir, sem settar eru bæði með rjettu og röngu til þess að tekjur og útgjöld standist á. "Tíjn það sem mest hleypir þessum liðum fram eru sjálfsagt bæði gamlar og nýjar skuldir, sem sumir hrepp- ar tilfæra í óvissum tekjum og óvissum gjöldum ár eptir ár. Sumar af þessum skuldum eru sjálfsagt orðnar einskisvirði, svo sem gamalt lán til annara hreppa, setn aldrei hefir verið krafizt, gamall sveitarstyrkur til manna, sem eru dánir öreiga eða búið er að skipta eptir, ógoldin útsvör hjá mönnum, sem nú eru orðnir þurfamenn o. s. frv. Sumt af þessu ætti að stryka út sem ófáanlegt, sumt að teljast í eptirstoðvum og sumt ætti að geta um í yfirliti yfir efnahag hreppsins við lok reikningsárBÍns, sem hver hreppsnefnd ætti að láta fylgja ársreikningnum. það hefur ugglaust verið tilgangur sveitarstjórnar- laganna (§ 20) að fyrirskipa slíkt yfirlit, þótt það sje eigi vel orðað. Með því að eigi er ólíklegt að mörgum þyki fróðlegt að vita hvað allir skattar á landsmönnum nú síðustu árin nema miklu, er hjer bætt við skýrslu um það. 1886 1887 1888 1889 kr. kr. kr. kr. Skattur í sveitum 238163 257369 268742 280565 J af naðarsjóðsgj ald 6186 5300 3921 4980 Búnaðarskólagjald 2704 2704 2704 2692 Skattar til landssjóðs 183696 174780 193114 208292 Saintals 430749 440151 468481 496129 Af tekjum sveitarsjóðanna er talið með sköttum, fátækratíund, aukaútsvör, gjald til sýslusjóðs- og sýsluvega og refatollur. Hreppavegagjaldið hefur eigi verið talið með, af því að það er ómögulegt að vita hvað mikið það hafur verið, en ef það hefur verið innt af hendi eins og vera ber, mundi mega telja það rúmar 20000 kr. Af landssjóðstekjum er talið með sköttum, ábúðar- og lausafjárskattur,'húsaskattur tekjuskattur, aukatekjur, erfðafjárskattur, fasteignarsölugjald og allir tollar, þannig að hjer er bætt við þeim 2“/», sem dregnir eru frá í landsreikningnum. Sje nú gætt að hve miklu allir þessir skattar nema að meðaltali á mann, þá hefur það verið: Arið 1886 6.1 kr. Árið 1888 6.7 kr. — 1887 6.3 — — 1889 7.1 — Ef hreppavegagjaldið væri talið hjer með eins og það hefði átt að vera samkvæmt lögum, þá bættust við hjer um bil 30 aurar á mann. Væru gjöld til prests og kirkju talin með mundi það hleypa þessum tölum mikið upp, en allt fyrir það má segja að skattar hjer á landi sjeu lágir, og þeir eru þrisvar, fjórum og enda fimm sinnum lægri en víða annarsstaðar, ef miðað er við hvað hver maður þarf að greiða að meðaltali. Sje aptur á móti miðað við eignir eða tekjur manna, þá kynni annað að verða ofan á.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.