Fréttablaðið - 17.06.2016, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 17.06.2016, Blaðsíða 52
Fjallkonan í gegnum árin Fjallkonan er einn af föstum liðum 17. júní hátíðarinnar. Margar af ástsælustu leikkonum þjóðarinnar hafa ávarpað þjóðina á Austur- velli í gervi fjallkonunnar allt síðan 1947 og hér verður farið laus- lega yfir nokkrar þeirra sem hafa orðið þessa heiðurs aðnjótandi. 2007 – Sólveig Arnarsdóttir Ávarp fjall- konunnar þetta árið var eftir Þórarinn Eldjárn. Mynd/VAlli 2014 – Valgerður Guðnadóttir flutti ljóðið Mynd til láru eftir Valgeir Guðjónsson. Mynd/dAníEl RAGnARSSon 2003 – inga María Valdimarsdóttir flutti ljóð eftir ingibjörgu Haraldsdóttur. 2006 – Elsa G. Björnsdóttir og Tinna Hrafnsdóttir. Það er einsdæmi í sögu Fjallkonunnar að þær hafi verið tvær. Þær fluttu ljóðið Einu-sinni-var landið eftir Steinunni Sigurðardóttur, Tinna á talmáli en Elsa á táknmáli. Mynd/HEiðA HElGAdóTTiR 2008 - Elma lísa Gunnarsdóttir Ávarpið árið 2008 var eftir Þorstein frá Hamri. Mynd/dAníEl RúnARSSon Nokkrar FjallkoNur 1944: Kristjana Milla Thor- steinsson – fyrsta fjallkonan. Hún kom reyndar ekki fram vegna aftakaveðurs og var ekki leikkona heldur dótturdóttir Hannesar Hafstein. 1947: Alda Möller – fyrsta fjall- konan sem kom fram og var auk þess leikkona. 1958 og 1976: Helga Bachmann 1962 og 1971: Kristbjörg Kjeld. 1993: Ólafía Hrönn Jónsdóttir 1997: Halldóra Geirharðsdóttir 1998: Helga Braga Jónsdóttir 2002: Nína Dögg Filippusdóttir 2010: Unnur Ösp Stefánsdóttir Saga FjallkoNuNNar Fjallkonan er rómantískt tákn eða kvengerving fyrir Ísland sem kom fyrst fram á prenti í kringum 1752 – en var ekki nefnd Fjallkonan fyrr en í kvæði Bjarna Thorarensen frá upphafi 19. aldar: Eldgamla Ísafold, ástkæra fósturmold, fjallkonan fríð! Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal stal síðar mynd af fjallkonunni úr enskri þýðingu á íslenskum þjóðsögum og notaði á frægt minningarspjald um þjóðhátíðina árið 1874. Vestur-Íslendingar í Winnipeg byrjuðu á þeim sið að velja stúlku til að koma fram sem fjallkonan á þorrablótum en þessi siður var svo tekinn upp hér á landi, með öðrum áherslum þó, við lýðveldisstofnun. Allt frá því að Alda Möller leikkona setti upp gervið 1947 hefur tíðkast að hafa leik- konu í hlutverkinu. Fyrsta teikningin af fjallkonunni eftir Johann Baptist Zwecker. Hver verður FjallkoNaN í ár? Það verður gríðarlega spennandi að sjá hver verður valin til að vera fjallkonan í ár. Það má auðvitað alveg giska og eru t.d. Ágústa Eva Erlendsdóttir, Þórunn Arna Krist- jánsdóttir, Elma Stefanía Ágústs- dóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir, Salka Sól Eyfeld og Kristín Þóra Haralds- dóttir allar nokkuð líklegar. Stefán þór Hjartarson stefanthor@ frettabladid.is 1 7 . j ú n í 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U R36 L í F i ð ∙ F R É T T A B L A ð i ð 1 7 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 C 4 -2 4 A 8 1 9 C 4 -2 3 6 C 1 9 C 4 -2 2 3 0 1 9 C 4 -2 0 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 5 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.