Fréttablaðið - 25.10.2016, Side 32

Fréttablaðið - 25.10.2016, Side 32
Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur hvar@frettabladid.is 25. október 2016 Tónlist Hvað? Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar Hvenær? 20.00 Hvar? Bryggjan brugghús, Grandagarði Jónas Sig kemur fram á Bryggjunni ásamt hljómsveitinni sinni Ritvél- um framtíðarinnar. Á tónleikunum verður hægt að kaupa nýjustu plötu Jónasar sem inniheldur öll vinsælustu lögin hans ásamt lifandi upptökum og áður óútgefnu efni. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Kvintett Sigurðar Flosasonar Hvenær? 20.30 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Það er alltaf djass á Kexi á þriðju- dögum og í kvöld er það kvintett saxófónleikarans Sigurðar Flosa- sonar. Ásamt Sigurði sjálfum eru þarna þeir Ari Bragi Kárason á trompet, Kjartan Valdemarsson á píanó, Valdimar K. Sigurjónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Karókíkvöld Hvenær? 21.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu 22 Allir sem vilja góla sitt uppáhalds- lag fyrir framan hóp af ókunnugu fólki fá tækifæri til þess á Gauknum í kvöld. Hvað? DJ Eyfjörð Hvenær? 22.00 Hvar? Bravó, Laugavegi DJ Eyfjörð mætir með plötusafnið sitt á Bravó og spilar allt það besta þaðan fyrir þyrsta gesti staðarins. Hvað? Orang Volante Hvenær? 22.00 Hvar? Prikið, Bankastræti Orang Volante kippir fólkinu í gang á Prikinu þetta þriðjudagskvöld. Hvað? Concert Centenaire Hvenær? 20.00 Hvar? Norræna húsið, Sturlugötu Judith Ingólfsson fiðluleikari og Vladimir Stoupel píanóleikari leika á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld og opna með því tónleika- röðina „Klassík í Vatnsmýrinni“. Á efnisskránni er meðal annars tón- list eftir Louis Vierne, Rudi Stephan og Gabriel Fauré. Aðgangseyrir er 2.500 krónur, 1.500 fyrir eldri borgara og öryrkja en ókeypis fyrir 20 ára og yngri og tónlistarnema. Hvað? Svavar Knútur Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg Söngvaskáldið Svavar Knútur ætlar að spila í kvöld á Rosenberg. Hann mun taka blöndu af gömlum og nýjum lögum og segja sögur inn á milli. Miðaverð er 1.500 krónur. Hvað? DJ John Brnlv Hvenær? 22.00 Hvar? Kaffibarinn, Bergstaðastræti John Brnlv sér um tónlistina á Kaffibarnum í kvöld og það verður vafalaust mikið fjör. Viðburðir Hvað? Hefnendabíó Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra, Naustunum Einu sinni í mánuði er haldið költ- myndakvöld á Húrra og núna er komið að því þennan mánuðinn. Sýndar verða kvikmyndirnar Evil Dead II og Army of Darkness. Hvað? Swap ’til you drop skipti­ markaður Hvenær? 16.30 Hvar? Loft hostel, Laugavegi Mánaðarlegur skiptimarkaður Lofts hostels er haldinn í dag. Fólk getur mætt með fatnað og bækur sem það notar ekki lengur og skipt því út. Athugið að það getur verið sniðugt að koma með hluti sem ferðamenn þarfnast eins og kort, gaskúta og fleira í þeim dúr. Hvað? Buffy og Angel Hvenær? 19.30 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Þáttur 22 af bæði fimmtu seríu Buffy og annarrar seríu Angel sýndir, það eru lokaþættir beggja sería, þannig að spennan magnast all verulega. Grillhúsið býður upp á 15 prósenta afslátt af „take away“- máltíðum og því tilvalið að skokka yfir að ná sér í snarl til að hafa með yfir þáttunum. Fyrirlestrar Hvað? Tjarnarvellir, nýtt rannsóknar­ og varðveislusetur Hvenær? 12.00 Hvar? Þjóðminjasafn Íslands Guðmundur Lúther Hafsteinsson, sviðstjóri Húsasafns Þjóðminja- safns Íslands, flytur erindi um nýtt rannsóknar- og varðveislusetur safnsins að Tjarnarvöllum. Fyrir- lesturinn verður í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, Suðurgötu 41. Aðgangur ókeypis. Hvað? Reykholt, The Church Excavations Hvenær? 15.00 Hvar? Þjóðminjasafn Íslands Guðrún Sveinbjarnardóttir flytur fyrirlestur og kynnir bókina sína Reykholt, The Church Excavat- ions, en í henni birtir hún niður- stöður rannsókna sem fóru fram á gamla kirkjustæðinu í Reykholti á árunum 2002-2007. Hvað? Umræðuþræðir: Karin Sander Hvenær? 20.00 Hvar? Listasafn Reykjavíkur, Hafnar­ húsi, Tryggvagötu Listakonan Karin Sander heldur fyrirlestur í Hafnarhúsinu í dag. Karin Sander er listakona sem hefur öðlast heimsathygli fyrir margháttaða listsköpun af hug- myndafræðilegum toga. Fyrir- lestrar fara fram á ensku og eru öllum opnir án endurgjalds. Hvað? Fræðslumorgunn – þín eigin framleiðni Hvenær? 08.30 Hvar? Háskólinn í Reykjavík, Mennta­ vegi Fræðslumorgunn hjá Samtökum kvenna í vísindum, sá fyrsti í röðinni. Helga Guðrún Óskars- dóttir ætlar að halda erindi um þína eigin framleiðni. Frítt fyrir félagskonur en aðrir borga 1.000 krónur, innifalið í verðinu er morgunsnarl. Sýningar Hvað? Skilaboð frá flóttamanna­ búðum Hvenær? 17.00 Hvar? Hafnarborg, Strandgötu, Hafnarfirði Ljósmyndasýningin Skilaboð frá flóttamannabúðum verður opnuð í dag. Sýrlenski flóttamaðurinn og læknirinn Dr. Bashar Farahat stendur að þessari sýningu en myndirnar tók Mohammed Abdullah og Shadi Jaber sá um uppsetningu. Myndunum fylgja setningar sem eru afrakstur smiðju í skapandi skrifum fyrir börn sem Bashar hélt í flótta- mannabúðunum. Hvað? Birgir Breiðdal opnar mynd­ listarsýningu Hvenær? 18.00 Hvar? Bryggjan brugghús, Granda­ garði Fyrsta sýning Birgis eftir hlé opnar í kvöld á Bryggjunni. Boðið verður upp á léttar veitingar og allir vel- komnir. Svavar Knútur treður upp á Café Rosenberg þennan þriðjudaginn eins og honum einum er lagið. FRéttablaðið/GVa ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG ÁLFABAKKA JACK REACHER KL. 5:30 - 8 - 10:30 JACK REACHER VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10:30 DEEPWATER HORIZON KL. 10:20 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 SULLY KL. 5:50 - 8 - 10:10 MECHANIC: RESURRECTION KL. 10:20 WAR DOGS KL. 8 SUICIDE SQUAD 2D KL. 5:20 KEFLAVÍK JACK REACHER KL. 8 - 10:30 TRÖLL ÍSLTAL KL. 6 INFERNO KL. 10:30 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 AKUREYRI JACK REACHER KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 DEEPWATER HORIZON KL. 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 JACK REACHER KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 - 10:40 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 - 8 - 10:30 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL JACK REACHER KL. 5:30 - 8 - 10:30 CAN’T WALK AWAY KL. 6 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10:10 DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 SULLY KL. 8 Nýjasta stórmynd Clint Eastwood EMPIRE  THE GUARDIAN  HOLLYWOOD REPORTER  Ein magnaðasta stórmynd ársins ENTERTAINMENT WEEKLY  VARIETY  Byggð á samnefndri metsölubók Emily Blunt Justin Theroux Mynd sem þú mátt ekki missa af HOLLYWOOD REPORTER  THE WRAP  Sýnd með íslensku tali EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  N.Y. DAILY NEWS  EMPIRE  Tom Cruise er mættur aftur sem Jack Reacher ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð Sýningartímar á miði.is og smarabio.is ANASTASIA ANDRÉ RIEU 2. nóvember í Háskólabíói 19. nóv. og 3. desí Háskólabíói Jólatónleikar - HS, MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYND EFTIR TIM BURTON GJAFABRÉF Í BÍÓ GEFÐU UPPLIFUN ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 I Innsæi / The Sea Within 18:00 Ransacked 18:00 Embrace Of The Serpen 17:30 Captain Fantastic 20:00, 22:30 Miss Peregrine’s Home for Peculiar Children 20:00 Eiðurinn ENG SUB 20:00 Fire at Sea 22:30 Neon Demon 22:15 JACK REACHER 2 8, 10:30 TRÖLL 2D ÍSL.TAL 6 GRIMMD 5:45, 10:30 INFERNO 8, 10:30 BRIDGET JONES’S BABY 5:30, 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2 5 . o k T ó b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D A G U r24 M e n n I n G ∙ F r É T T A b L A Ð I Ð 2 5 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 4 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 C -D E 2 C 1 B 0 C -D C F 0 1 B 0 C -D B B 4 1 B 0 C -D A 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 4 0 s _ 2 4 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.