Fréttablaðið - 02.11.2016, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 02.11.2016, Blaðsíða 6
 Lausir úr prísundinni Kambódísku sjómennirnir Nhem Sosan og Kim Keom Hen eru meðal 26 sjómanna sem losnuðu úr þræla- ánauð. Sómalískir sjóræningar höfðu þá í haldi en létu lausa eftir að lausnargjald var greitt frá Kína, Filipps- eyjum og Taívan. Hér snæða þeir fyrir blaðamannafund þar sem þeir sögðu frá reynslunni Fréttablaðið/EPa Á morgun 3. nóvember gefur Íslandspóstur út jólafrímerkin 2016 og frímerkjaröð tileinkaða íslenskri myndlist, þ.e. strangflatalistinni eftir seinna stríð. Fyrstadagsumslög fást á helstu pósthúsum. Einnig er hægt að panta þau hjá Frímerkja sölunni. Sími: 580 1050. Netfang: stamps@stamps.is Heimasíða: www.stamps.is facebook.com/icelandicstamps Safnaðu litlum lis taverkum Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Ljós og hiti TY2007X Vinnuljóskastari ECO perur 2x400W tvöfaldur á fæti 6.590 TY2007K Vinnuljóskastari m handf 400W ECO pera, 1,8m snúra 3.290 T38 Vinnuljós 5.590 Rafmagnshitablásari 5Kw 3 fasa 12.830 TY2007W Vinnuljóskastari á telescope fæti 400W ECO pera 5.390 Kletthálsi 7, Reykjavík Fuglavík 18, Reykjanesbæ SHA-2625 Vinnuljóskastari Rone 28W m. innst. blár. 1,8m snúra 6.990 SHA-8083 3x36W Halogen 16.990 Rafmagnshitablásari 9Kw 3 fasa 17.990 Írak Írakskar hersveitir eru komnar inn í úthverfi borgarinnar Mosúl, rúmri viku eftir að sókn stjórnar- hersins og Kúrdasveita hófst til að ná borginni úr höndum vígasveita Íslamska ríkisins, eða Daish-sam- takanna. Fjölmiðlar skýrðu frá þessu í gær- morgun og sögðu innrásarliðið mæta harðri mótstöðu. Haider al Abadi, forsætisráðherra Íraks, ræddi við fjölmiðla í gær og sagðist skora á Daish að gefast upp: „Þeir hafa ekkert val. Annaðhvort gefast þeir upp eða deyja,“ sagði hann. Mosúl er síðasta stóra borgin sem Daish-samtökin ráða enn yfir í Írak, en þau náðu henni á sitt vald sumarið 2014. Íraksher var í gærmorgun kominn með herlið inn í Gogjali-hverfi, sem er eitt af úthverfunum austan til í Mosúlborg. Löng leið er samt enn eftir inn í miðborgina og búast má við hörðum átökum með miklu mannfalli. Fjölþjóðaherlið undir forystu Bandaríkjahers hefur aðstoðað inn- rásarliðið, meðal annars með loft- árásum. Breska blaðið The Guardian skýrði í gær frá því að heil fjölskylda hafi látið lífið í loftárás bandaríska hersins á heimili hennar í þorpinu Fadilíja skammt frá Mosúl. Íbúðarhús fjölskyldunnar varð tvisvar fyrir sprengju og gjöreyði- lagðist þannig að vart stendur steinn yfir steini, bókstaflega. Að sögn The Guardian þeyttust brot úr húsinu og sprengjunum allt að þrjú hundruð metra. Þar létu átta manns úr sömu fjölskyldunni lífið, þar af þrjú börn. Nokkur hundruð fjölskyldur búa í þessu þorpi og er fullyrt að þær verði fluttar burt til flóttamannabúða. gudsteinn@frettabladid.is Íraksher kominn inn í úthverfi Mosúlborgar Tugir þúsunda hafa flúið frá nágrannabyggðum Mosúl síðan sóknin hófst fyrir rúmri viku. Bandaríkjaher sagður hafa orðið átta manna fjölskyldu að bana með loftárás á heimili hennar. Á meðal þeirra sem fórust voru átta börn. Vopnaðir sjíamúslimar söfnuðust saman í bænum Zarka. Fréttablaðið/EPa Dýr Fuglavernd hvetur fólk til að fóðra fugla við vinnustaði. Það er áhugavert og fróðlegt fyrir vinnu- félaga að fylgjast m e ð f u g l u m . Bendir félagið á að það dragi úr matar- sóun að nýta ýmsa afganga sem fugla- fóður. Í mötuneytum vinnustaða falli oft til ýmislegt sem má nota til þess að fóðra fugla í stað þess að henda í ruslið. Til dæmis brauð- endar, eplakjarnar, perukjarnar, fita og kjötafgangar. Svo má einn- ig kaupa ýmiss konar fóður fyrir fugla, bæði hjá Fuglavernd og annars staðar. – jhh Vinnustaðir fóðri fugla 2 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 m I Ð v I k U D a G U r6 f r é t t I r ∙ f r é t t a b L a Ð I Ð 0 2 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :1 9 F B 0 4 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 2 6 -4 E B C 1 B 2 6 -4 D 8 0 1 B 2 6 -4 C 4 4 1 B 2 6 -4 B 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 8 s _ 1 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.