Fréttablaðið - 04.10.2016, Page 39
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
hvar@frettabladid.is
4. október 2016
Tónlist
Hvað? Kvintett Þorgríms Jónssonar
Hvenær? 20.30
Hvar? Kex Hostel, Skúlagötu
Þriðjudagsjazzinn á Kex er á
sínum stað og í þetta skipti
er það Kvintett Þorgríms
Jónssonar sem kemur
fram á þessum vikulega
atburði. Kvintettinn
skipa þeir Ari Bragi
Kárason á trompet,
Ólafur Jónsson á
tenórsaxófón, Kjartan
Valdemarsson á píanó
og Rhodes, Þorvaldur
Þór Þorvaldsson á
trommur og Þorgrímur
Jónsson á raf- og kontra-
bassa. Frítt inn.
Hvað? DJ Heiða Hellvar
Hvenær? 22.00
Hvar? Bravó, Laugavegi
Söngkonan í rokkgrúppunni Hell-
var hvílir raddböndin í kvöld og
spilar alla uppáhaldstónlistina
sína á Bravó þess í stað.
Hvað? Bach tónleikar
Hvenær? 20.30
Hvar? Dómkirkjan, Kirkjustræti
Píanóleikarinn Ólafur Elíasson
tekur Bach fyrir í Dómkirkjunni á
hverju þriðjudagskvöldi og það er
algjörlega frítt inn.
Hvað? Karókíkvöld
Hvenær? 22.00
Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu
Allir söngfuglar bæjarins bíða
gríðarspenntir eftir þessum
karókíkvöldum á Gauknum.
Karókístöðum í miðbænum hefur
fækkað nokkuð og því er líklegt
að það sé mikil uppsöfnuð karókí-
orka á sveimi hér í bæ.
Hvað? Kúnstpása: Forever Young
Hvenær? 12.15
Hvar? Norðurljósasalur Hörpu
Kúnstpása er röð hádegistónleika
í boði Íslensku óperunnar í haust.
Yfirskrift tónleikanna í dag er
Forever young og fram koma þær
Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópran-
söngkona og Hrönn Þráinsdóttir
píanóleikari. Á efnisskránni verða
nokkuð fjölbreytt sönglög í boði
og eiga þau það allt sameiginlegt
að vera eftir bandarísk tónskáld
frá 20. og 21. öld. Enginn aðgangs-
eyrir.
Hvað? Bassaveisla
Hvenær? 12.00
Hvar? Hafnarborg, Strandgötu, Hafnar-
firði
Bjarni Thor Kristinsson syngur
fjölbreyttar aríur úr óperubók-
menntunum. Meðal þeirra verka
sem Bjarni mun flytja eru úr Brúð-
kaupi Figaros, Rakaranum frá
Sevilla, Fidelio og Simone Bocca-
negra. Enginn
aðgangs-
eyrir.
Fyrirlestrar og fundir
Hvað? Vinsæl en umdeild
Hvenær? 19.30
Hvar? Bókasafn Seltjarnarness,
Eiðistorgi
Marín Guðrún Hrafnsdóttir bók-
menntafræðingur heldur erindi
um Guðrúnu frá Lundi í tilefni 70
ára afmælis skáldsögunnar Dala-
lífs. Farið verður yfir æviferil Guð-
rúnar, skoðuð verða umfjöllunar-
efni skáldsögu Guðrúnar og skoð-
að hvers vegna bækur hennar slá
enn sölu- og vinsældamet. Þess má
geta að Marín er langömmubarn
Guðrúnar frá Lundi sem er ansi
skemmtileg tenging. Aðgangur er
ókeypis.
Hvað? The significance of art in our
education
Hvenær? 17.00
Hvar? Ketilhúsið, Akureyri
Dr. Thomas Brewer, mynd-
listarmaður og prófessor í listum,
heldur þriðjudagsfyrirlestur í
Ketilhúsinu í dag. Hann mun fjalla
um hvernig list og menntun hafa
áhrif á lífið, auk þess sem hann
mun rekja persónulega sögu sína
og hvernig stendur á að hann er
kominn til Akureyrar í fimmta
sinn. Aðgangur ókeypis.
Hvað? Viljum við samfélag án kennara?
Hvenær? 12.10
Hvar? Hátíðarsalur Háskóla Íslands
Menntavísindasvið Háskóla
Íslands boðar til opins fundar
vegna alvarlegrar stöðu í mennta-
kerfinu. Kennurum fer fækkandi,
bæði sækja færri um í kennara-
námi og virðist sem útskrifaðir
kennarar skili sér ekki í störf í
skólum landsins. Á dagskrá eru
ávörp frá rektor, Jóhönnu Einars-
dóttur, forseta menntasviðs,
Stefáni Hrafni Jónssyni, prófessor
í félagsfræði, og eftir það verða
pallborðsumræður með full-
trúum nokkurra stjórnmálaflokka.
Fundar stjóri verður Helgi Seljan.
Hvað? Adorno on art and philosophy
Hvenær? 12.00
Hvar? Gimli, Háskóla Íslands
Sven-Olov Wallenstein, prófessor í
heimspeki við Södertörn-háskóla
í Svíþjóð, heldur fyrirlestur á
vegum Heimspekistofnunar.
Hvað? Andlit norðursins
Hvenær? 20.00
Hvar? Kaldalón, Hörpu
Ragnar Axelsson ljósmyndari segir
sögurnar á bakvið þekktustu ljós-
myndir sínar frá þrjátíu ára ferli
sínum. Áhorfandinn er leiddur
inn í undraheim norðursins þar
sem er ferðast með hundasleðum
á Grænlandi, árabátum við Fær-
eyjar og glímt við veðurofsann á
Íslandi. Með hverjum miða fylgir
ný hátíðar útgáfa af Andlitum
norðursins, um 400 blaðsíðna og
afar eigulegri bók. Miðaverð er frá
19.500 krónum.
Hvað? Gestagangur: Carolyn F. Strauss
Hvenær? 12.15
Hvar? Listaháskóli Íslands, Þverholti
Carolyn F. Strauss er sýningar-
stjóri og hönnunarrannsakandi og
ætlar hún að flytja fyrirlesturinn
Hægur lestur á flóknum, gagn-
virkum heimi. Þarna er fjallað um
vítt svið rannsókna og tilrauna
sem eru verk Slow Research Lab,
þverfaglegrar rannsóknastofu með
aðsetur í Hollandi. Fyrirlesturinn
fer fram á ensku og eru allir vel-
komnir.
Viðburðir
Hvað? Dauðakaffi
Hvenær? 20.00
Hvar? Café Meski, Fákafeni
Dauðinn er erfitt konsept fyrir
langflest okkar og af því tilefni
ætlar hópur fólks að hittast á Café
Meski, borða köku, drekka te og
ræða dauðann. Allir velkomnir.
Hvað? Founders og Fiskimarkaðurinn
á Skúla
Hvenær? 19.00
Hvar? Skúli – craft bar, Aðalstræti
Jonathan Henderson frá Founders
brugghúsinu mætir á Skúla og í til-
efni þess heldur barinn matar- og
bjórpörun í samstarfi við Fisk-
markaðinn. Nauðsynlegt er að
panta borð.
Hvað? Movie villain pubquiz
Hvenær? 20.00
Hvar? Stúdentakjallarinn, Sæmundar-
götu
Illmenni kvikmyndasögunnar
verður þemað í þessu pubquizi
í Stúdentakjallaranum. Quizið
verður á ensku, þrír í hverju liði og
átján ára aldurstakmark.
Sýning
Hvað? KLEINA
Hvenær? 16.00
Hvar? Pósthússtræti 13
KLEINA er útgáfu- og letursýning
Björns Loka og Elsu Jónsdóttur en
þar sýna þau letrið sem þau hafa
verið að bralla upp á síðkastið.
Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari
mun flytja nokkrar af perlum óperu-
bókmenntanna í Hafnafirði í hádeginu.
ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG
ÁLFABAKKA
DEEPWATER HORIZON KL. 5:40 - 8 - 10:20
DEEPWATER HORIZON VIP KL. 5:40 - 8 - 10:20
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
STORKS ENSKT TAL KL. 8 - 10:20
SULLY KL. 5:50 - 8 - 10:10
MECHANIC: RESURRECTION KL. 8 - 10:20
WAR DOGS KL. 8 - 10:30
SUICIDE SQUAD 2D KL. 5:20
LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 6
KEFLAVÍK
DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:40
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
THE MAGNIFICENT SEVEN KL. 10:20
BRIDGET JONES’S BABY KL. 8
LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 6
AKUREYRI
DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:20
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
STORKS ENSKT TAL KL. 6
SKIPTRACE KL. 10:20
SULLY KL. 8
DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:40
STORKAR ÍSLTAL KL. 5:50
BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 - 8 - 10:20
SULLY KL. 6:50 - 9
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
EGILSHÖLL
DEEPWATER HORIZON KL. 5:30 - 8 - 10:20
STORKAR ÍSLTAL KL. 5:30
SKIPTRACE KL. 5:40 - 8 - 10:20
SULLY KL. 5:50 - 8 - 10:10
WAR DOGS KL. 8 - 10:30
Nýjasta stórmynd Clint Eastwood
VARIETY
SEATTLE TIMES
CHICAGO SUN-TIMES
HOLLYWOOD REPORTER
Geggjuð
grín-spennumynd
ROGEREBERT.COM
EMPIRE
ENTERTAINMENT WEEKLY
EMPIRE
THE GUARDIAN
HOLLYWOOD REPORTER
HOLLYWOOD REPORTER
THE WRAP
Ein magnaðasta stórmynd ársins
Sýnd með íslensku
og ensku tali
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
COSI FAN TUTTI
17. október í Háskólabíói
- HS, MORGUNBLAÐIÐ
- GUARDIAN
„FYNDIN OG HEILLANDI“
- GUARDIAN
- ROTTENTOMATOES
87%
KVIKMYND EFTIR
TIM BURTON
VÆNTANLEG
21. OKT
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
MAGNIFICENT 7 7:20, 10
FRÖKEN PEREGRINE 5:20
BRIDGET JONES’S BABY 8
EIÐURINN 6, 9, 10:30
STORKAR 2D ÍSL.TAL 5:20
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
6
DAGAR EFTIR
riff.is
H E I L S U R Ú M
A
R
G
H
!!!
1
31
01
5
DAGAR REKKJUNNAR
LÍKLEGA ÞÆGILEGUSTU RÚM Í HEIMI
King Koil World Luxury er lúxus sem allir eiga skilið.
ATH! Einnig til í öðrum stærðum og gerðum.
Lexington Firm (Queen size 153x203 cm)
Fullt verð 350.014 kr.
TILBOÐSVERÐ 252.445 kr.
M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 19Þ R i ð J U D A g U R 4 . o k T ó B e R 2 0 1 6
1
7
-1
0
-2
0
1
6
0
9
:4
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
F
4
-E
F
F
8
1
A
F
4
-E
E
B
C
1
A
F
4
-E
D
8
0
1
A
F
4
-E
C
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
8
s
_
2
_
1
0
_
2
0
1
6
C
M
Y
K