Fréttablaðið - 26.09.2016, Blaðsíða 13
fólk
kynningarblað 2 6 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 m Á N U D A G U r
Brynhildur Pálsdóttir vöruhönn-
uður og Ólöf Erla Bjarnadóttir
keramikhönnuður hófu leit sína
að íslensku postulíni í sumar en
verkefnið fékk styrk úr Hönn-
unarsjóði í vor. Undanfarnar
vikur hafa þær ferðast um land-
ið ásamt Snæbirni Guðmunds-
syni jarðfræðingi í leit að efnum.
Á vinnustofunni fara fram til-
raunir með jarðefni frá ólík-
um landshlutum sem blandað er
saman og umbreytt í eitt efni.
„Fyrstu tilraunir lofa góðu. Við
erum ekki að reyna að búa til
hið hefðbundna hvíta postulín
heldur snýst verkefnið um að
nýta íslensk jarðefni til postu-
línsgerðar sem mun síðan koma
í ljós hvernig lítur út, það gæti
verið grátt, kornótt eða jafn-
vel bleikt,“ segir Brynhildur.
„Við látum Ísor og fleiri stofnan-
ir efnagreina sýnin sem við öfl-
uðum í leiðangrinum til þess að
átta okkur á efnasamsettningu og
þá um leið notkunarmöguleikum.“
Að sögn Brynhildar er heilmik-
il vinna framundan, frek-
ari efnis leit og tilraunir.
Fyrstu pruFur loFa góðu
Leitin að íslenska postulíninu hófst snemma í sumar og lofa fyrstu prufur úr brennsluofninum góðu. Þær Brynhildur
Pálsdóttir og Ólöf Erla Bjarnadóttir leiða verkefnið ásamt Snæbirni Guðmundssyni jarðfræðingi.
Brynhildur Pálsdóttir og Ólöf Erla Bjarnadóttir vinna að því að búa til uppskrift að íslensku postulíni. mynd/Anton brink
57,4% lesa
Fréttablaðið
29,1% lesa
Morgunblaðið
Allt sem þú þar ...
Skv. prentmiðlakönnun Gallup, apríl–júní 2016.
íbúa á höfuðborgarsvæðinu
á aldursbilinu 12–80 ára lesa
Fréttablaðið daglega.*
57,4%
Sá öldi myndi fara langt með að fylla
sæti Laugardalsvallar tíu sinnum.
Ragnheiður
Tryggvadóttir
heida@365.is
2
6
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:4
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
A
E
-2
9
D
0
1
A
A
E
-2
8
9
4
1
A
A
E
-2
7
5
8
1
A
A
E
-2
6
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
5
6
s
_
2
5
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K