Fréttablaðið - 26.09.2016, Blaðsíða 16
Hugmyndin að mann
úðar starfi Rauða kross
ins varð til þegar Henri
Dunant, svissneskur
kaupsýslumaður, gekk
inn á vígvöll við Solferínó
árið 1859. Hugmynd hans
var í sjálfu sér einföld. Að
veita hjálp þar sem hjálp
ar væri mest þörf hverju
sinni og að sú hjálp væri
veitt af sjálfboðaliðum.
Dunant safnaði saman
sjálfboðaliðum frá þorp
unum nærri átakasvæð
inu og þeir veittu særð
um hermönnum aðstoð.
Þar skipti litur búninga
þeirra engu máli, heldur
fengu þeir hermenn að
stoð fyrst sem verst voru
staddir. Þetta var grunn
urinn að starfi hreyfing
arinnar þá og hann er sá
sami enn í dag. Það er því
ekki ofsögum sagt að segja sjálfboðaliða
mikilvægasta hlekkinn í þeirri keðju sem
myndar starf Rauða krossins um allan heim.
Nú er gengin í garð kynningarvika Rauða
krossins á Íslandi. Að þessu sinni viljum við
varpa ljósi á hið umfangsmikla starf sjálf
boðaliðanna, hornstein félagsins, og hvernig
því er háttað um allt land. Fyrir ári beindum
við kastljósinu að Norðurlandi þegar ljóst
var að sjálfboðaliðar Eyjafjarðar deildar
myndu taka á móti hópi flóttafólks frá Sýr
landi og vissulega hafa flóttamannaverkefni
félagsins verið í brennidepli að undan förnu.
Saga slíkra verkefna nær rúmlega hálfa
öld aftur í tímann og Rauði krossinn hefur
frá árinu 1956, þegar fyrstu flóttamennirn
ir komu hingað til lands, getað reitt sig á
fórnfúst starf hundraða sjálfboðaliða í þess
um málaflokki. Fyrir þessa fórnfýsi þarf að
þakka. Nú er undirbúningur hafinn fyrir
komu næsta hóps og Rauðakrossdeildirnar
í Reykjavík og Árnessýslu eru þegar farnar
að skipuleggja hana.
Verkefni sjálfboðaliða Rauða krossins
eru margvísleg, þeir sitja sjaldnast auðum
höndum. Það er von okkar að með þessu
blaði kynnist lesendur starfi þeirra og fólk
inu sem því sinnir. Um leið vonum við að frá
sagnir þeirra verði lesendum hvatning til að
leggja Rauða krossinum lið. Mannúðarstarf
er einstaklega gefandi og það er sérstök til
finning að starfa undir merkjum alheims
hreyfingar sem hefur 20 milljónir sjálfboða
liða í sínum röðum. Þar hafa allir að leiðar
ljósi að hjálpa þeim sem helst þurfa á hjálp
að halda.
Við bjóðum ykkur velkomin til liðs við
Rauða krossinn á Íslandi.
Sveinn Kristinsson formaður
Kristín S.Hjálmtýsdóttir
framkvæmdastjóri
Útgefandi | Rauði krossinn
ÁbyRgðaRmaðuR Hildur björk Hilmarsdóttir
Sveinn Kristinsson
formaður
Ágæti lesandi
Fataverkefni Rauða krossins verða sífellt
mikilvægari í starfsemi félagsins. Ekki
aðeins sem framlag til umhverfisvænni
og sjálfbærari lífsstíls þjóðarinnar heldur
einnig sem mikilvæg tekjulind. Með því að
lengja líftíma fatnaðar og fullnýta textíl
vörur stuðlum við að betra umhverfi og
minnkandi vistspori sem nýtist öllum.
Hafði nægan tíma og ákvað að prófa
Í fatabúðunum eru ávallt sjálfboðaliðar að
störfum. Oftar en ekki eru þar miklir tísku
vitar á ferð sem hafa lengi haft áhuga á
störfum í fatabúðum. Og síðan eru auðvitað
sjálfboðaliðar sem hafa langa og dýrmæta
reynslu á því sviði. Arndís Pétursdóttir er
bókmenntafræðingur og afleysingakennari
í grunnskólum Hafnarfjarðar. Hana hafði
lengi dreymt um að prófa að vera búðar
kona. „Ég hef unnið sem stundakennari síð
astliðin misseri og er oftast búin milli 13
og 14 á daginn. Ég hafði því nokkurn laus
an tíma og datt í hug að prófa að vera sjálf
boðaliði og valdi að vera á Skólavörðustíg
12, í nýjustu búðinni. Skemmst er frá því að
segja að þetta er bráðskemmtilegt, bæði að
afgreiða, spjalla við fólk og einnig að stilla
upp og raða og halda öllu fínu. Ég get ekki
annað en mælt með því að vera sjálfboðaliði
því það er gott að gefa tíma sinn í gott mál
efni, það er einhver sérstök innri ánægja
sem það veitir mér. Ég vil nota tækifærið
og hvetja fólk sem hefur rúman tíma til að
koma og prófa að vinna í verslunum Rauða
krossins, flestir fíla það í drasl.“
Hef alltaf keypt notaðan fatnað
Arndís bætir því við að áður en hún tók
skrefið að afgreiða í fatabúð Rauða kross
ins hafði hún lengi keypt notaðan fatnað.
„Ég hef verslað mikið við Rauðakrossbúð
irnar í gegnum tíðina og áður en þær voru
opnaðar þá verslaði ég gjarnan við aðrar
góðgerðarverslanir eins og Hjálpræðis
hersbúðirnar. Ég hef til allrar hamingju
aldrei liðið skort, ávallt haft góða starfs
orku og því haft nóg að bíta og brenna.
Engu að síður, kannski vegna þess að ég
var alin þannig upp, hefur mér alltaf fund
ist mikilvægt að fara vel með fé og eyða
ekki of miklu í óþarfa án þess þó að vera
nánös. Þegar dætur mínar þrjár, sem nú
eru allar á þrítugsaldri, voru ungar þá
hvarflaði ekki að mér að kaupa jólaskó á
þær í dýrum skóverslunum, ég keypti frek
ar notaða og vel með farna lakkskó á þær
og gaf þá svo aftur fljótlega eftir áramótin.
Eins var með annan fatnað, útigalla, stígvél
og svo margt, margt fleira. Sjálfri fannst
mér gaman að gramsa og finna eitthvert
algerlega einstakt dót á sjálfa mig. Þannig
er ég enn þá og elsta dóttir mín sagði við
mig þegar ég byrjaði að vinna sem sjálf
boðaliði síðasta vetur: „Mamma, ég veit
nákvæmlega af hverju þú ert að vinna hjá
Rauða, það er til að vera langfyrst í góss
ið.“ Þetta var auðvitað alveg rétt hjá henni
en ekki eina ástæðan samt,“ segir Arndís,
skælbrosandi.
Sjálfboðaliðar í fatabúðum:
„flestir fíla það í drasl!“
Fatabúðir Rauða krossins njóta vaxandi vinsælda um allt land. Á þessu ári hafa búðirnar fengið hressilega
andlitslyftingu. Búðin við Hlemm hefur gengið í endurnýjun lífdaga og þá var einnig opnuð glæný búð á
Skólavörðustíg 12. Þar má finna sérvalinn fatnað, oftar en ekki frá frægustu tískumerkjum heims.
„Ég get ekki annað en mælt með því að vera sjálfboðaliði. Það er einhver sérstök innri ánægja sem það veitir mér,“ segir arndís Pétursdóttir. mynd/gVa
Mannúð
Óhlutdrægni
Hlutleysi Eining
Sjálfstæði
Sjáloðið starf
Alheimshreyfing
Kristín S.
Hjálmtýsdóttir
framkvæmdastjóri
HjÁlPin fréttablað Rauða Krossins
26. september 20162
2
6
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:4
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
A
E
-1
F
F
0
1
A
A
E
-1
E
B
4
1
A
A
E
-1
D
7
8
1
A
A
E
-1
C
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
5
6
s
_
2
5
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K