Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.06.2016, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 16.06.2016, Qupperneq 8
www.rmm.is LISTRÆNN STJÓRNANDI: VÍKINGUR HEIÐAR ÓLAFSSON 16. - 19. júní 2016 í Hörpu Reykjavík Midsummer Music 4 DAGAR · 7 TÓNLEIKAR · 18 MAGNAÐIR LISTAMENN HÁTÍÐARPASSI AÐEINS 12.000 KR. MARGVERÐLAUNUÐ TÓNLISTARHÁTÍÐ KRISTINN SIGMUNDSSON Söngvar förusveins 17. júní kl. 20 í Eldborg TAI MURRAY Der Wanderer Grand finale 19. júní kl. 20 í Norðurljósum VIKTORIA MULLOVA Gangandi geimfari 16. júní kl. 20 í Norðurljósum H G M @ H G M .IS „Absolutely unmissable“ Reykjavík Grapevine „Einn af hápunktum tónlistarársins“ Fréttatíminn Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Reykjavík Reykjanesbæ Steypugljái á stéttina í sumar Superseal og Clear Guard steypugjái Steypugljáinn sem endist! Bandaríkin Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 49 féllu í árásinni og 53 særðust, þar af eru sex enn í lífshættu. Frá þessu greinir Reuters. Samkvæmt heimildum Reuters og Fox News hyggjast saksóknararnir ákæra Salman fyrir að vera vitorðs- maður að 49 morðum og 53 morð- tilraunum. Salman hefur verið yfir- heyrð en ekki handtekin. Angus King, meðlimur öryggis- nefndar öldungadeildar Bandaríkja- þings, sagði í viðtali á CNN að það liti út fyrir að Salman hafi vitað af áformum Mateen. „Hún gegnir mik- ilvægu hlutverki í rannsókninni og virðist ætla að vera samvinnuþýð. Hún gæti gefið okkur verðmætar upplýsingar,“ sagði King. Bandarískir fjölmiðlar greindu frá því á þriðjudag að Salman hafði farið með Mateen að kaupa skot- færi sem og á skemmtistaðinn Pulse þegar hann vildi rannsaka staðinn. Sama dag sagði hún í viðtali við NBC að hún hefði reynt að tala Mateen til og fá hann til að hætta við. Heimildarmenn CNN innan rannsóknarlögreglunnar í Orlando segja Mateen hafa notað spjallborð á netinu fyrir samkynhneigða, en flest fórnarlamba hans voru sam- kynhneigð. Þó segjast þeir ekki vissir hvort það hafi verið vegna þess að hann hafi sjálfur verið sam- kynhneigður eða til þess að rann- saka möguleg fórnarlömb. Nokkrir fastagesta Pulse hafa einnig komið fram og sagst hafa séð Mateen marg- sinnis inni á staðnum. – þea Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Víða hefur fórnarlamba árásarinnar verið minnst. Nordicphotos/AFp danMÖrk Átta af hverjum tíu stift- um í Danmörku hafa frá árinu 2012 mótmælt háum byggingum sem mögulega gætu skyggt á kirkjur. Samkvæmt ákvæðum byggingar- reglugerðar í Danmörku hafa stiftin möguleika á að gera athugasemdir vegna fyrirhugaðra byggingarfram- kvæmda í nágrenni kirkna. Í Tjørring við Herning þurfti að lækka íbúðarhús um eina hæð þar sem biskupinn í Viborg sagði bygg- inguna myndu skyggja á kirkjuna á staðnum. TV 2 hefur eftir Henrik Stubkjær, biskup í Viborg, að um sigur hafi verið að ræða fyrir kirkjuna. Varðstaða um kirkjurnar sé hluti af varðveislu menningarsögunnar.– ibs Mega ekki skyggja á kirkju 1 6 . j ú n í 2 0 1 6 F i M M T U d a G U r8 F r é T T i r ∙ F r é T T a B L a ð i ð 1 6 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 C 1 -0 7 4 0 1 9 C 1 -0 6 0 4 1 9 C 1 -0 4 C 8 1 9 C 1 -0 3 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 1 5 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.