Fréttablaðið - 16.06.2016, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 16.06.2016, Blaðsíða 8
www.rmm.is LISTRÆNN STJÓRNANDI: VÍKINGUR HEIÐAR ÓLAFSSON 16. - 19. júní 2016 í Hörpu Reykjavík Midsummer Music 4 DAGAR · 7 TÓNLEIKAR · 18 MAGNAÐIR LISTAMENN HÁTÍÐARPASSI AÐEINS 12.000 KR. MARGVERÐLAUNUÐ TÓNLISTARHÁTÍÐ KRISTINN SIGMUNDSSON Söngvar förusveins 17. júní kl. 20 í Eldborg TAI MURRAY Der Wanderer Grand finale 19. júní kl. 20 í Norðurljósum VIKTORIA MULLOVA Gangandi geimfari 16. júní kl. 20 í Norðurljósum H G M @ H G M .IS „Absolutely unmissable“ Reykjavík Grapevine „Einn af hápunktum tónlistarársins“ Fréttatíminn Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Reykjavík Reykjanesbæ Steypugljái á stéttina í sumar Superseal og Clear Guard steypugjái Steypugljáinn sem endist! Bandaríkin Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 49 féllu í árásinni og 53 særðust, þar af eru sex enn í lífshættu. Frá þessu greinir Reuters. Samkvæmt heimildum Reuters og Fox News hyggjast saksóknararnir ákæra Salman fyrir að vera vitorðs- maður að 49 morðum og 53 morð- tilraunum. Salman hefur verið yfir- heyrð en ekki handtekin. Angus King, meðlimur öryggis- nefndar öldungadeildar Bandaríkja- þings, sagði í viðtali á CNN að það liti út fyrir að Salman hafi vitað af áformum Mateen. „Hún gegnir mik- ilvægu hlutverki í rannsókninni og virðist ætla að vera samvinnuþýð. Hún gæti gefið okkur verðmætar upplýsingar,“ sagði King. Bandarískir fjölmiðlar greindu frá því á þriðjudag að Salman hafði farið með Mateen að kaupa skot- færi sem og á skemmtistaðinn Pulse þegar hann vildi rannsaka staðinn. Sama dag sagði hún í viðtali við NBC að hún hefði reynt að tala Mateen til og fá hann til að hætta við. Heimildarmenn CNN innan rannsóknarlögreglunnar í Orlando segja Mateen hafa notað spjallborð á netinu fyrir samkynhneigða, en flest fórnarlamba hans voru sam- kynhneigð. Þó segjast þeir ekki vissir hvort það hafi verið vegna þess að hann hafi sjálfur verið sam- kynhneigður eða til þess að rann- saka möguleg fórnarlömb. Nokkrir fastagesta Pulse hafa einnig komið fram og sagst hafa séð Mateen marg- sinnis inni á staðnum. – þea Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Víða hefur fórnarlamba árásarinnar verið minnst. Nordicphotos/AFp danMÖrk Átta af hverjum tíu stift- um í Danmörku hafa frá árinu 2012 mótmælt háum byggingum sem mögulega gætu skyggt á kirkjur. Samkvæmt ákvæðum byggingar- reglugerðar í Danmörku hafa stiftin möguleika á að gera athugasemdir vegna fyrirhugaðra byggingarfram- kvæmda í nágrenni kirkna. Í Tjørring við Herning þurfti að lækka íbúðarhús um eina hæð þar sem biskupinn í Viborg sagði bygg- inguna myndu skyggja á kirkjuna á staðnum. TV 2 hefur eftir Henrik Stubkjær, biskup í Viborg, að um sigur hafi verið að ræða fyrir kirkjuna. Varðstaða um kirkjurnar sé hluti af varðveislu menningarsögunnar.– ibs Mega ekki skyggja á kirkju 1 6 . j ú n í 2 0 1 6 F i M M T U d a G U r8 F r é T T i r ∙ F r é T T a B L a ð i ð 1 6 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 C 1 -0 7 4 0 1 9 C 1 -0 6 0 4 1 9 C 1 -0 4 C 8 1 9 C 1 -0 3 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 1 5 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.