Fréttablaðið - 16.06.2016, Side 24
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur
og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið
ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson | Umsjónarmenn efnis:
Sólveig gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351, Vera einarsdóttir, vera@365.is,
s. 512 5357 | Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 2447,
Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434, Jóhann Waage, johannwaage@365.is,
s. 512 5439, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429
Guðrún Birna Gísladóttir lífsstíls
bloggari segir að sólgleraugu séu
klárlega tískuvara. „Ég er mjög
veik fyrir sólgleraugum,“ segir
hún. „Tískan í sumar er virkilega
skemmtileg, litrík og smart. Sól
gleraugun eru stór og mikið um
speglagler eða litað gler. Ég keypti
mér einmitt um daginn stór gler
augu með grænbláum spegla
glerjum, mjög flott og kostuðu ekki
mikið,“ segir Guðrún Birna sem er
um þessar mundir í fæðingarorlofi
en dóttir hennar er tíu mánaða.
Það hefur sannarlega verið
veðrið til að vera með sólgleraugu
undanfarna daga. Knattspyrnu
unnendur hafa sett upp sólgler
augu skreytt íslenska fánanum til
stuðnings íslenska landsliðinu á
EM. Tískufólkið setur hins vegar
frekar upp sólgleraugu með lituðu
speglagleri.
„Það eru til mjög margar gerð
ir af stórum og flottum sólgleraug
um. Um að gera að máta og finna
þá umgjörð sem hentar manni.
Flestum fer vel að vera með stór
sólgleraugu. Fylgihlutir setja
punktinn yfir iið,“ segir Guðrún
Birna sem sjálf á tíu sólgleraugu.
Hún bloggar á vefnum lady.is. „Ef
maður kaupir sér dýr og fín sól
gleraugu má segja að það sé fjár
festing til margra ára. Svo er ekk
ert að því að eiga nokkur ódýrari,
bara passa að þau séu með UV
vörn. Mjög gaman að breyta til og
setja upp mismunandi gleraugu.“
Helstu tískutímarit heims
ins hafa fjallað um sólgleraugna
tískuna. InStyle tímaritið segir:
Spegill, spegill og bendir á að
lituð speglagler séu það heitasta
í sumar. Í blaðinu er greint frá
því að regnbogalitirnir í spegla
glerjunum séu ótrúlega flottir og
passi vel við sumarlegan klæðn
að. Stjörnurnar í Hollywood, sem
gjarnan leiða tískuna, hafa sést
á götum í Los Angeles með regn
bogalit speglagleraugu. Meðal
þeirra er raunveruleikastjarnan
Olivia Palermo sem er þó einna
frægust fyrir að vera dóttir auð
kýfings. elin@365.is
lituð Speglagler
VinSæl í Sumar
Þótt sólgleraugu séu sannarlega tískuvara eru þau fyrst og fremst til
verndar fyrir augun gegn sólinni. Margir eru veikir fyrir flottum
sólgleraugum og ný tíska skýtur upp kollinum á hverju ári.
Guðrún Birna bloggar á vefnum lady.is. Hún benti á þessar gerðir af sólgleraugum á síðunni sinni.
Hluti af safninu hennar Guðrúnar
Birnu. Hún er mjög ánægð með Ray
Ban-gleraugun með appelsínulitaða
glerinu. fRéttABlAðið/EYÞÓR
Guðrún Birna stílisti á tíu mismunandi sólgleraugu. Hér er hún með nýjustu tískugleraugun með lituðu speglagleri.
fRéttABlAðið/EYÞÓR
Lógó með adressulínu
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is = Coopet Hewitt light (má vera book ef það er minna en 8pt)
Modest stretchbuxur
Margir litir
Síðar og kvart
Stærðir 36-50
Verð 8.980
Sendum í póstkröfu!
Fa
rv
i.i
s
//
0
61
6
HÆHÓ DAGAR
Í DAG -16. JÚNÍ
1 6 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R2 F ó l k ∙ k y n n I n G A R b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A R b l A ð ∙ T í s k A
1
6
-0
6
-2
0
1
6
0
4
:1
4
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
C
1
-0
C
3
0
1
9
C
1
-0
A
F
4
1
9
C
1
-0
9
B
8
1
9
C
1
-0
8
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
5
6
s
_
1
5
_
6
_
2
0
1
6
C
M
Y
K