Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.06.2016, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 16.06.2016, Qupperneq 24
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson | Umsjónarmenn efnis: Sólveig gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351, Vera einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 | Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 2447, Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434, Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 Guðrún Birna Gísladóttir lífsstíls­ bloggari segir að sólgleraugu séu klárlega tískuvara. „Ég er mjög veik fyrir sólgleraugum,“ segir hún. „Tískan í sumar er virkilega skemmtileg, litrík og smart. Sól­ gleraugun eru stór og mikið um speglagler eða litað gler. Ég keypti mér einmitt um daginn stór gler­ augu með grænbláum spegla­ glerjum, mjög flott og kostuðu ekki mikið,“ segir Guðrún Birna sem er um þessar mundir í fæðingarorlofi en dóttir hennar er tíu mánaða. Það hefur sannarlega verið veðrið til að vera með sólgleraugu undanfarna daga. Knattspyrnu­ unnendur hafa sett upp sólgler­ augu skreytt íslenska fánanum til stuðnings íslenska landsliðinu á EM. Tískufólkið setur hins vegar frekar upp sólgleraugu með lituðu speglagleri. „Það eru til mjög margar gerð­ ir af stórum og flottum sólgleraug­ um. Um að gera að máta og finna þá umgjörð sem hentar manni. Flestum fer vel að vera með stór sólgleraugu. Fylgihlutir setja punktinn yfir i­ið,“ segir Guðrún Birna sem sjálf á tíu sólgleraugu. Hún bloggar á vefnum lady.is. „Ef maður kaupir sér dýr og fín sól­ gleraugu má segja að það sé fjár­ festing til margra ára. Svo er ekk­ ert að því að eiga nokkur ódýrari, bara passa að þau séu með UV­ vörn. Mjög gaman að breyta til og setja upp mismunandi gleraugu.“ Helstu tískutímarit heims­ ins hafa fjallað um sólgleraugna­ tískuna. InStyle tímaritið segir: Spegill, spegill og bendir á að lituð speglagler séu það heitasta í sumar. Í blaðinu er greint frá því að regnbogalitirnir í spegla­ glerjunum séu ótrúlega flottir og passi vel við sumarlegan klæðn­ að. Stjörnurnar í Hollywood, sem gjarnan leiða tískuna, hafa sést á götum í Los Angeles með regn­ bogalit speglagleraugu. Meðal þeirra er raunveruleikastjarnan Olivia Palermo sem er þó einna frægust fyrir að vera dóttir auð­ kýfings. elin@365.is lituð Speglagler VinSæl í Sumar Þótt sólgleraugu séu sannarlega tískuvara eru þau fyrst og fremst til verndar fyrir augun gegn sólinni. Margir eru veikir fyrir flottum sólgleraugum og ný tíska skýtur upp kollinum á hverju ári. Guðrún Birna bloggar á vefnum lady.is. Hún benti á þessar gerðir af sólgleraugum á síðunni sinni. Hluti af safninu hennar Guðrúnar Birnu. Hún er mjög ánægð með Ray Ban-gleraugun með appelsínulitaða glerinu. fRéttABlAðið/EYÞÓR Guðrún Birna stílisti á tíu mismunandi sólgleraugu. Hér er hún með nýjustu tískugleraugun með lituðu speglagleri. fRéttABlAðið/EYÞÓR Lógó með adressulínu Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is = Coopet Hewitt light (má vera book ef það er minna en 8pt) Modest stretchbuxur Margir litir Síðar og kvart Stærðir 36-50 Verð 8.980 Sendum í póstkröfu! Fa rv i.i s // 0 61 6 HÆHÓ DAGAR Í DAG -16. JÚNÍ 1 6 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R2 F ó l k ∙ k y n n I n G A R b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A R b l A ð ∙ T í s k A 1 6 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 C 1 -0 C 3 0 1 9 C 1 -0 A F 4 1 9 C 1 -0 9 B 8 1 9 C 1 -0 8 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 5 6 s _ 1 5 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.