Fréttablaðið - 09.06.2016, Síða 20

Fréttablaðið - 09.06.2016, Síða 20
Ég hef verið á ferð um landið undanfarnar vikur til að hitta fólk, hlusta á það og heyra hvað brennur á því. Eitt af því sem fólki er tíðrætt um er vaxandi nei- kvæðni, sundrung og samstöðu- leysi. Þrátt fyrir að flestir hagvísar sýni velgengni og uppgang er eins og eitt og annað skorti þegar kemur að mannlegu hliðinni. Við stöndum sannarlega frammi fyrir mörgum áskorunum, á slíkum tímum er ekki óeðlilegt að um sig grípi ótti og kvíði fyrir framtíðinni. Þegar traust er brotið er erfitt að byggja það upp, en traust er meðal annars forsenda jákvæðni og bjart- sýni. Í slíkum aðstæðum virðist gjarnan nærtækast að leita eftir einhverjum einum til að bjarga okkur úr prísundinni. Svolítið eins og í ævintýrunum, einstaklingi sem býr yfir nægilegri áræðni, þekk- ingu, kjarki og dug. Einstaklingi sem er nánast yfir aðra hafinn. Hetju sem getur bjargað deginum. Staðreyndin er hins vegar sú að slík hetja (ef hún er til) er ekki líkleg til að ná árangri. Það getur engin ein manneskja byggt upp traust, til þess þurfum við öll að leggjast á árarnar. Sannur leiðtogi er í raun fyrirliði sem virkjar viskuna og vitið í fólkinu sjálfu. Góður leiðtogi er auðmjúkur, heiðarlegur og réttlátur. Leitar ráða, viðurkennir mistök, sýnir fólki virðingu og beitir sér fyrir jafnrétti. Góður leiðtogi elur ekki á ótta heldur blæs samferðafólki sínu von í brjóst. Val milli fortíðar og framtíðar Vald er vandmeðfarið. Hart eða drottnandi vald elur á ótta, rífur niður og skemmir. Mjúkt vald eflir og styrkir en setur einnig mörk. Þegar konur lögðu niður störf þann 24. október 1975 sýndu þær á mildan, en afar áhrifaríkan, hátt hvers þær máttu sín í samfélaginu, hvöttu og settu mörk. Það er mikil- vægt að sjónarmið kvenna komi oftar fram. Við þurfum að þora að nálgast hlutina út frá kvenlægari gildum, leggja áherslu á samfélags- ábyrgð og áhættumeðvitund. Við þurfum að vinna saman sem heild í stað þess að kýta eða keppa hvert við annað. Þegar við verjum tíma í það að ræða saman komumst við fljótlega að því að það er svo miklu meira sem sameinar okkur heldur en sundrar. Samstíga liðsheildir eru líklegri til að ná árangri en þau lið sem skipuð eru einstaklingum sem hugsa bara um eigin hag. Við stöndum á tímamótum. Valið stendur milli fortíðar og framtíðar. Valið stendur milli gamalla og úreltra hugmynda um drottnun og ógnandi vald annars vegar og hins vegar um leiðir sátta, samstöðu og skýrra marka. Ég trúi því að með samtali og samvinnu getum við í sameiningu byggt upp traust. Ég trúi á fólkið og framtíðina. Fólkið og framtíðin Halla Tómasdóttir forseta­ frambjóðandi Þegar við verjum tíma í það að ræða saman komumst við fljótlega að því að það er svo miklu meira sem sameinar okkur heldur en sundrar. Þinglokin, eða öllu heldur síðustu sólarhringar þing-haldsins nú í júníbyrjun áður en sumarhlé var gert, voru áhuga- verð. Þingið afgreiddi mörg viða- mikil mál og í yfirgnæfandi meiri- hluta voru þau afgreidd í breiðri þverpólitískri sátt. Ég hygg að á enga þingnefnd sé hallað þó hlutur velferðarnefndar sé þar nefndur sérstaklega. Þaðan voru afgreidd að lokinni gríðarmikilli vinnu ein fjögur stórmál á síðustu dögum þingsins og öll í þverpólitískri sátt. Hér á ég við lög um almennar íbúðir, þ.e. löggjöf um nýtt félags- legt leiguíbúðakerfi, sem velferðar- nefnd nánast endursmíðaði frá grunni með viðamiklum breytinga- tillögum bæði við aðra og þriðju umræðu. Þá koma lög um hús- næðisbætur, húsaleigulög og lög um sjúkratryggingar. Þar eru tekin skref til að beina fólki að hinni almennu heilsugæslu sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu og sett þök á kostnað vegna heil- brigðisþjónustu. Afgreiðsla málsins af hálfu stjórnarandstöðunnar var bundin því skilyrði að nægjanlegir viðbótarfjármunir yrðu tryggðir til að innleiða breytingarnar og það náðist fram. Áður hafði vel- ferðarnefnd afgreitt nýja löggjöf um húsnæðissamvinnufélög og reyndar mörg fleiri mál svo þar var svo sannarlega ekki setið auðum höndum í vetur. Undir styrkri stjórn formanns nefndarinnar, Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, vann nefndin sig fram til sameiginlegarar niðurstöðu í öllum þessum stórmálum. Flest frumvarpanna tóku gagngerum breytingum og eiga líf sitt því að þakka að nefndin gerði þær breytingar sem til þurfti að hvoru- tveggja markmiðunum yrði náð; málin yrðu vönduð og næðu til- gangi sínum og þverpólitísk sam- staða myndaðist um afgreiðslu þeirra. það er athyglisvert að þetta er önnur tveggja þingnefnda sem er undir forustu þingmanns úr stjórnar andstöðunni, minni- hlutanum á þingi. Ekki bendir þessi niðurstaða til þess að það sé slæmur kostur fyrir meirihlutann hverju sinni að hefja sig upp yfir meirihlutaræðishugsunina, eins og reyndar þingsköp gera ráð fyrir, og virkja krafta minnihlutans a.m.k. í samræmi við hlutfallslegan þing- styrk til forustustarfa. Alþingi virkar Margir telja það sjálfsagt mál að tala niður til Alþingis og hossa sér á litlu trausti sem til þess er borið um þessar mundir. Þeir hinir sömu mættu skoða það mikla starf sem velferðarnefnd hefur unnið þennan þingvetur, svo ég segi nú ekki unnið þrekvirki, því til þess er mér málið fullskylt sem einum nefndarmanna. Að lokum segja þessir síðustu dagar þingstarfanna fyrir sumar okkur mikla sögu um að veldur hver á heldur. Forseti þingsins hefur staðið sig með ágætum og sett ágengd framkvæmdavaldsins gagn- vart þinginu skorður, meðal annars með því að setja með endurskoð- aðri starfsáætlun skýran ramma um þann tíma sem til ráðstöfunar væri. Þá mega bæði meirihlutar og minnihlutar innan viðkomandi þingnefnda eiga það sem þeim ber. Staðreyndin er sú að landamærin leystust upp þegar til stykkisins kom og meira og minna skapaðist yfir línuna sú afstaða til starfsins að það væru málefnin sem ættu að ráða ferð. Hvernig gat þetta gerst, geta menn þá spurt? Er ekki alltaf allt upp í loft á þinginu? Svarið er nei og hefur reyndar lengi verið. Miklu stærri hluti þingstarfanna en ytri umfjöllun gjarnan gefur til kynna fer fram með vönduðum hætti og leiðir til niðurstöðu sem er farsæl fyrir viðkomandi mála- flokk, land og þjóð. En þetta fær jafnan litla athygli af því að enginn er í handritinu bardaginn. Stjórnarandstaðan nú og þá Að lokum er ekki hægt að sleppa því að fara í lítilsháttar sögulegan samanburð. Frá og með vetrar- lokum hefur verið nokkuð ljóst að síðasta þing þessa kjörtímabils væri að renna sitt skeið á enda. Kosningar yrðu að hausti. Það hefði því verið hægur leikur óbil- gjarnri stjórnarandstöðu að eyði- leggja allt sem hún vildi eyðileggja af málatilbúnaði ríkisstjórnar og meirihluta hennar. Það hefur ekki verið gert heldur einmitt hið gagn- stæða. Stjórnarandstaðan hefur ekki aðeins greitt götu þeirra mála ríkisstjórnar og einstakra ráðherra sem hún hefur talið horfa til bóta, heldur beinlínis tekið þau upp á arma sína og borið uppi vinnuna við þau mörg hver. Sem sagt, gæfa Íslands nú um stundir er meðal annars fólgin í því að nú er í landinu stjórnarandstaða sem lætur málefnin ráða. Stjórnar- andstaðan hefur sýnt og sannað að hún er sanngjörn og uppbyggileg í sinni nálgun í þingstörfunum, föst fyrir þegar við á en lætur ekki meinbægni í garð sitjandi ríkis- stjórnar og þingmeirihluta stjórna öllum sínum gjörðum. Það er mikil framför frá þeirri heiftúðugu niður- rifs- og eyðileggingarstarfsemi sem stjórnarandstaða Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks stundaði á kjörtímabilinu 2009-2013. Athyglisverð þinglok! Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður Stjórnarandstaðan hefur ekki aðeins greitt götu þeirra mála ríkisstjórnar og ein- stakra ráðherra sem hún hefur talið horfa til bóta, heldur beinlínis tekið þau upp á arma sína og borið uppi vinnuna við þau mörg hver. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is H :N M ar ka ðs sa m sk ip ti / SÍ A Tryggðu þér miða á sibs.is eða í síma 560 4800 VINNINGASKRÁ 6. flokkur 2016 útdráttur 7. júní 2016 PENINGAVINNINGAR kr. 50.000 39 7484 12904 21387 28380 38783 44466 50371 55904 63491 68624 75880 246 7671 13892 21658 30178 38877 44927 50558 56019 63556 69681 75942 316 8030 14279 21931 30609 39015 45662 50764 56138 63752 69722 76088 571 8565 14348 21984 31144 39589 45666 51141 56657 63787 69840 76348 926 8585 14777 22324 31698 39784 45678 51689 56693 65132 70178 76362 1135 9208 15310 22380 33591 40183 45749 52178 57110 65271 70925 76467 1159 10017 15904 22543 33862 40312 45793 52276 57470 65670 71789 76564 1182 10056 15917 23084 34809 40336 45794 52482 57486 66135 71864 77345 1230 10164 16033 23152 35029 40426 45830 53298 57857 66239 72558 77367 1576 10799 16228 23842 35060 40804 46031 53299 57978 66241 72743 78487 1629 10840 16445 24308 35209 40828 46038 53469 59114 66402 73206 78583 2339 10893 16702 24746 35682 40894 46230 53564 59699 66950 73255 78652 3003 10929 16848 25154 36053 41105 46245 53603 59911 67098 73536 78854 3126 11041 16949 25449 36147 41871 46667 53823 60780 67324 74124 78902 3288 11138 17369 25561 36360 42002 47256 53891 62010 67330 74149 79232 5156 11443 17668 26024 36764 42339 47265 54084 62186 67356 74162 79472 5179 11574 18250 26223 37046 42837 47697 54716 62322 67502 74168 79577 6545 11715 18271 26817 37367 42941 47909 55092 62451 67521 74259 79645 6782 12574 18999 27064 38166 43571 48860 55113 62835 67716 75757 79737 7323 12595 20214 27888 38291 43904 49385 55351 63162 68010 75858 7365 12896 20366 27931 38438 44053 49735 55667 63286 68410 75879 VÖRUÚTTEKT HJÁ HAGKAUPUM kr. 30.000 86 7137 14521 21551 28615 34819 42856 48864 54852 60358 67526 74966 137 7160 15157 21774 28991 34900 42965 48900 54960 60404 67774 75138 164 7200 15240 21840 29078 35095 43142 48968 55143 60566 67883 75298 334 7345 15249 21878 29285 35306 43491 49089 55218 60910 67910 75356 454 7451 15502 21908 29362 35318 43551 49196 55356 61076 67930 75575 536 7564 15636 22393 29605 35364 43718 49380 55609 61450 67965 75859 748 7789 15672 22414 29744 35391 43720 49617 55790 61496 68012 76161 889 7898 15680 22827 29828 35701 43749 49709 55821 61639 68173 76402 951 7941 15833 23059 29979 35725 43911 49802 55857 61942 68307 76427 1018 7961 16165 23149 30033 35887 43978 49844 55861 62443 68378 76454 1445 8103 16219 23187 30236 36425 44061 49961 55989 62560 68467 76488 1469 8141 16251 23334 30315 36479 44130 50162 56282 62668 68542 76542 1721 8548 16452 23365 30443 36842 44173 50223 56476 62825 68878 76700 1733 8753 16454 23893 30504 36850 44275 50265 56506 63146 68946 76990 1997 8766 16487 24093 30520 36875 44281 50280 56610 63153 69009 77007 2023 8865 16798 24396 30521 36980 44303 50845 56622 63263 69063 77059 2185 8884 17223 24427 30669 37212 44308 50940 56624 63363 69192 77064 2291 8981 17253 24460 30930 37318 44626 51068 56808 63462 69252 77079 2308 8996 17537 24534 30982 37655 44693 51093 56974 63660 69253 77350 2338 9046 17970 24600 31005 37798 44974 51349 57011 63797 69635 77445 2478 9131 17991 24782 31073 38023 45007 51382 57101 63814 69684 77501 2768 9222 18042 24894 31348 38129 45044 51441 57127 63876 69826 77815 2817 9372 18172 24968 31424 38149 45099 51442 57195 63907 70135 77853 2916 9426 18256 25050 31584 38172 45141 51562 57314 63955 70694 77931 2920 10090 18337 25056 31707 38315 45420 51650 57397 64153 70824 77939 3097 10112 18394 25062 31712 38336 45495 51693 57456 64261 71063 78221 3151 10237 18433 25171 31767 38356 45507 51737 57730 64318 71180 78232 3414 10296 18582 25290 31792 38699 45608 52156 57830 64353 71538 78241 3504 10724 18618 25673 31932 38855 45715 52288 57994 64451 71575 78357 3565 11007 18667 25824 32008 39028 45975 52301 58160 64518 71886 78433 3601 11043 18782 25868 32046 39070 45976 52365 58206 64575 72078 78522 3869 11278 18825 25909 32503 39153 46494 52442 58218 64674 72143 78609 3983 11713 18864 26112 32662 39248 46558 52664 58291 64820 72225 78916 4084 11987 19010 26195 32677 39591 46575 52729 58321 64901 72830 79118 4300 12025 19334 26262 32740 39754 46607 52740 58398 64941 72906 79178 4386 12124 19493 26851 32787 39970 46774 52760 58548 64992 73009 79202 4680 12408 19578 26945 32855 39998 46967 52964 58640 65164 73030 79220 4803 12521 19619 26985 33007 40086 47342 53052 58738 65177 73203 79477 5063 12563 19620 27112 33120 40348 47372 53358 58806 65524 73234 79594 5337 12585 19685 27117 33432 40428 47428 53422 58807 65965 73301 79605 5340 12760 19841 27154 33529 40482 47450 53520 58902 66174 73494 79735 5424 12879 20010 27177 33585 40757 47507 53582 59061 66295 73533 79746 5519 12999 20029 27410 33722 40779 47684 53618 59113 66305 73717 79837 5621 13077 20035 27429 33919 41053 47715 53673 59222 66343 73722 79975 5791 13326 20045 27504 33921 41291 47782 53850 59233 66553 73831 79990 5954 13388 20079 27599 33945 41500 47850 53912 59352 66681 73843 5985 13434 20204 27638 33949 41641 47965 53921 59356 66798 73886 6130 13482 20221 27741 34023 41887 47989 54244 59400 66964 73970 6356 13586 20430 27883 34030 41986 48119 54269 59633 66986 74214 6443 13955 20505 28157 34164 42122 48393 54368 59785 67082 74348 6703 13986 20827 28282 34314 42186 48400 54434 59794 67176 74372 6754 14052 20933 28317 34335 42271 48438 54497 60173 67180 74514 6826 14070 20961 28412 34399 42389 48461 54507 60303 67215 74659 7041 14254 21211 28485 34606 42773 48572 54703 60316 67314 74680 7084 14316 21411 28500 34628 42833 48808 54811 60348 67352 74751 PENINGAVINNINGAR kr. 20.000 248 7229 14942 20537 27979 34218 42166 48188 53950 60390 66123 73550 328 7403 14948 20768 27989 34318 42183 48327 54169 60445 66154 73567 367 7480 15004 20807 28032 34584 42290 48486 54190 60453 66179 73589 386 7486 15231 20813 28079 34622 42336 48491 54218 60455 66345 73731 467 7523 15252 20902 28122 34920 42395 48502 54351 60458 66356 73882 492 7664 15333 20957 28131 34989 42454 48565 54389 60596 66405 73937 539 7769 15393 21137 28226 35048 42484 48568 54420 60683 66459 74002 679 7771 15398 21156 28293 35186 42791 48658 54488 60713 66639 74172 756 7872 15490 21390 28360 35261 42839 48897 54563 60774 66751 74330 1012 8035 15511 21412 28434 35381 43078 49076 54596 60792 66820 74477 1042 8153 15540 21963 28478 35799 43087 49122 54626 60810 66828 74633 1092 8258 15606 21968 28675 36162 43169 49350 54854 60909 67134 74760 1124 8310 15724 22201 28704 36427 43184 49559 55017 60978 67265 74790 1390 8394 15805 22223 28847 36609 43185 49744 55105 61008 67339 74853 1462 8410 15837 22234 28880 36868 43219 49832 55201 61096 67397 74987 1742 8502 15877 22264 29023 36911 43220 50029 55224 61110 67398 75007 1918 8514 15878 22276 29139 36950 43251 50309 55228 61164 67482 75029 1970 8643 15960 22428 29377 37011 43437 50520 55229 61312 67484 75111 2012 9041 16092 22507 29419 37347 43445 50535 55374 61501 67549 75402 2047 9087 16235 22695 29425 37547 43586 50583 55439 61505 67573 75709 2149 9195 16479 22797 29426 37557 43620 50584 55483 61555 67656 76146 2505 9228 16491 22815 29454 37755 43627 50781 55606 61704 67686 76164 2559 9302 16682 22842 29470 37781 43657 50786 55647 61715 67707 76258 2565 9407 16878 22928 29520 37795 43713 50971 55775 61866 67775 76329 2729 9514 16892 23110 29561 37804 43807 51129 55979 61868 67822 76414 2780 9526 16925 23120 29582 37850 43884 51135 56102 61876 67840 76499 3058 9859 16947 23252 29877 37875 43998 51158 56227 61925 68030 76513 3100 9907 17021 23264 29900 38027 44099 51189 56244 61943 68122 76605 3119 9936 17029 23306 30006 38109 44212 51215 56303 61995 68183 76626 3175 10145 17044 23358 30026 38222 44440 51227 56327 62060 68237 76638 3419 10170 17137 23444 30331 38272 44485 51229 56431 62093 68394 76671 3612 10443 17175 23735 30371 38281 44783 51253 56432 62232 68553 76797 3629 10446 17196 23756 30402 38295 44870 51257 56460 62293 68813 76881 3742 10482 17284 23839 30461 38304 44957 51315 56472 62345 68834 77041 3748 10511 17286 23902 30500 38344 45015 51386 56645 62498 69051 77119 3755 10560 17322 24033 30716 38422 45062 51399 56745 62536 69101 77256 3761 10579 17328 24157 30986 38464 45074 51466 56886 62604 69362 77261 3978 10674 17343 24231 31000 38552 45103 51543 56903 62675 69545 77372 3990 10833 17431 24238 31208 38765 45132 51567 56989 62734 69624 77416 4205 10860 17628 24368 31214 38836 45200 51632 57034 62844 69682 77578 4214 10965 17794 24584 31224 38996 45343 51665 57043 62897 70128 77663 4234 11167 17957 24608 31321 39179 45346 51731 57129 62923 70182 77823 4319 11430 17979 24631 31350 39206 45348 51840 57160 63006 70185 77825 4326 11519 17982 24704 31429 39207 45398 51850 57459 63163 70256 78003 4448 11663 18026 24809 31437 39482 45437 51858 57473 63251 70293 78005 4514 11757 18126 24937 31503 39673 45478 51880 57880 63301 70348 78010 4544 11789 18139 25174 31507 39679 45480 51916 57920 63339 70441 78261 4547 11811 18304 25252 31511 39818 45489 51934 57925 63447 70481 78298 4622 12072 18330 25395 31602 40049 45569 51983 58127 63921 70523 78438 4648 12092 18364 25469 31674 40097 45591 51987 58215 63965 70718 78457 4695 12166 18469 25481 31970 40233 45651 52103 58251 63968 70825 78460 4831 12181 18493 25603 31978 40278 45726 52259 58270 64093 71014 78523 4867 12394 18793 25615 31996 40383 45746 52278 58300 64158 71093 78580 4988 12605 18886 25621 32042 40430 45755 52473 58306 64199 71229 78662 5008 12613 18915 25649 32052 40574 45973 52505 58318 64226 71502 78782 5166 12672 18923 25672 32135 40659 46025 52535 58323 64287 71594 78807 5300 12695 19064 25765 32190 40729 46095 52616 58382 64373 71670 78862 5626 12720 19098 25923 32235 40734 46167 52687 58522 64553 71835 79002 5848 12913 19101 26039 32397 41059 46195 52775 58605 64587 72035 79197 5852 13255 19105 26433 32690 41144 46301 52861 58671 64773 72052 79260 5898 13323 19134 26578 32791 41185 46342 52893 58720 64804 72206 79348 6123 13373 19206 26650 32860 41191 46503 52959 58862 64859 72314 79364 6169 13394 19222 26789 33070 41338 46611 53137 58863 64913 72364 79575 6291 13577 19486 26801 33203 41489 46712 53146 58866 65215 72441 79680 6306 13662 19524 26870 33279 41501 46861 53267 58886 65242 72445 79931 6313 13687 19817 27343 33295 41503 47397 53293 59051 65254 72478 6360 13804 19866 27415 33486 41506 47449 53371 59074 65352 72527 6691 13838 19888 27496 33520 41518 47653 53488 59322 65410 72676 6799 14249 19890 27531 33575 41561 47713 53508 59551 65416 72804 6830 14342 20014 27624 33671 41579 47832 53626 59729 65430 72828 6877 14393 20018 27648 33886 41665 47872 53710 59994 65451 73005 6970 14550 20025 27667 33951 41899 47915 53809 60028 65630 73037 7056 14611 20133 27713 34099 41994 47969 53849 60291 65686 73132 7098 14703 20202 27750 34111 41998 48053 53888 60294 65956 73389 7188 14820 20255 27978 34211 42015 48158 53897 60370 66105 73394 AÐALVINNINGUR kr. 5.000.000 AUKAVINNINGAR kr. 100.000 24021 24020 24022 PENINGAVINNINGAR kr. 500.000 2244 6837 18777 35380 39396 48375 53338 57125 64802 73184 Happdrætti SÍBS er hornsteinn framkvæmda á Reykjalundi Afgreiðsla vinninga hefst þann 20. júní 2016 Birt án ábyrgðar um prentvillur 9 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R20 s k o ð U n ∙ F R É T T A B L A ð I ð 0 9 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 A F -C 6 A 8 1 9 A F -C 5 6 C 1 9 A F -C 4 3 0 1 9 A F -C 2 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 8 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.