Fréttablaðið - 09.06.2016, Síða 30
CFDA eru samtök bandarískra
tískuhönnuða en í samtökun
um eru leiðandi tískuhönnuðir á
öllum sviðum. Verðlaunahátíðin
var haldin í New York í vikunni
og voru veitt verðlaun í ýmsum
flokkum. Þannig vakti Beyoncé
mikla athygli en hún var valin
tískugoð ársins. Þá var Marc
Jacobs valinn kventískuhönnuð
ur ársins.
Thom Browne hlaut þann heið
ur að vera útnefndur karlfata
hönnuður ársins. Þetta er í þriðja
sinn sem hann hlýtur titilinn.
Browne hannar undir eigin
nafni, er þekktastur fyrir karl
fatalínur sínar en hannar einnig
fyrir konur.
Browne ætlaði sér upp
haflega að gerast leik
ari en gafst upp á því
og gerðist sölumaður
í hjá Giorgio Arm
ani í New York árið
1997. Síðar varð
hann hönnuður hjá
Club Monaco og
starfaði með Ralph
Lauren. Eftir nokk
ur ár stofnaði hann sitt
eigið fatamerki.
Fatalína Browne fyrir
haustið 2016, sem sjá má myndir af
hér, er full af fortíðarþrá. Þar
spilar hann með hug
myndir um karla
klúbba sem voru
vinsælir á árum
áður. Hver flík
birtist í þrem
ur útgáfum á
tískupallin
um, ein tætt
og rifin, næsta
dálítið lúin en
lokaútgáfan var
flekklaus. Fyrir
sætur na r bá r u
flestar kúluhatt fyrir
andlitinu.
Browne karlfata-
hönnuður ársins
Thom Browne var útnefndur karlfatahönnuður ársins á CFDA-
verðlaunahátíðinni í vikunni. CFDA-verðlaunin hafa verið kölluð
Óskarsverðlaun tískuheimsins en Browne hefur hlotið þau þrisvar.
Sérkennilegar hundatöskur voru áberandi.Úr haust- og vetrarlínu Thoms Browne fyrir haustið 2016.
Kúlu-
hattar
huldu and-
lit fyrir-
sætanna.
Thom
Browne
Síðumúli 31 - 108 Reykjavik - S: 562-9018 / 898-5618
info@arcticstar.is - www.arcticstar.is
SÆBJÚGNAHYLKI FYRIR HEILSUNA
Arctic star sæbjúgnahylki
innihalda yfir fimmtíu tegundir af
næringarefnum, og eru þekkt fyrir:
• Hátt próteininnihald og lágt fituinnihald
• Að minnka verki í liðum og liðamótum
• Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni
liðskemmda
• Að bæta ónæmiskerfið
• Að auka blóðflæði
• Að koma í veg fyrir æðakölkun
• Að auka orku líkamans, stuðla að
myndun húðpróteins og insúlins
ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA, Framleiðandi er
Arctic Star ehf. Allar nánari upplýsingar
fást á www.arcticstar.is
Arctic Star sæbjúgnahylki
Varan fæst í flestum apótekum,
heilsubúðum og hagkaupum.
Laugavegi 178 | Sími 555 1516
Kíkið á myndir og verð á Facebook
Kvartbuxur
Verð 12.900 kr.
2 litir:
svart og hvítt.
Stærð 34 - 48
Opið virka daga kl.
11–18
Opið laugardaga k
l. 11-15
Verð 13.900 kr.
2 litir:
ljós- og dökkbláar,
snjáðar
Stærð 34 - 48
Bæjarlind 1-3
201 Kópavogur
s: 571-5464
Vertu einstök – eins og þú ert
stærðir 38-52
my styleStærðir 38-52
Netverslun á tiskuhus.is
Flott sumarföt fyrir
flottar konur
9 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R4 F ó l k ∙ k y n n I n G A R b l A ð ∙ T í s k A
0
9
-0
6
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
A
F
-C
1
B
8
1
9
A
F
-C
0
7
C
1
9
A
F
-B
F
4
0
1
9
A
F
-B
E
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
6
4
s
_
8
_
6
_
2
0
1
6
C
M
Y
K