Fréttablaðið - 09.06.2016, Síða 34

Fréttablaðið - 09.06.2016, Síða 34
Ray Ban framleiðir ýmsar gerðir sólgleraugna en Aviator og Wayfarer eru þær lífseigustu og mest seldu. Aviator-týpan var sú fyrsta á markað en hún var hönnuð og framleidd fyrir flugmenn sem gegndu herþjónustu á fjórða áratug síðustu aldar til að verja augu þeirra í háloftunum fyrir geislum sólar. Fljótlega urðu þau þó að tískufyrirbæri og hafa vinsældirnar haldist nær óslitið síðan. Bandaríski leikarinn Humphrey Bogart reið á vaðið meðal stjarnanna á fjórða og fimmta ára- tugnum en þá sást hann ósjaldan með Ray-Ban gleraugu. Síðan fylgdi frægðarfólk á borð við Marilyn Monroe, James Dean og Bob Dylan í kjölfarið. Þá hefur Tom Cruise löngum verið mik- ill aðdáandi merkisins og er talað um Tom Cru- ise-áhrifin í því sambandi. Árið 1983 bar hann Way farer-týpuna í myndinni Risky Business og það ár jókst sala þeirra um 50 prósent. Þremur árum síðar var hann með Aviator-týpuna í nokkr- um kvikmyndum og rauk salan að nýju upp um 40 prósent. Stjörnur samtímans láta ekki sitt eftir liggja í þessum efnum eins og sjá má og má nær slá því föstu að hver einasta þeirra eigi eins og eitt par. Staðalbúnaður Stjarna í áratugi Með hækkandi sól sjást fleiri með sólgleraugu á nefinu. Ray Ban er eitt þekktasta sólgleraugnamerki heims og kannski ekki að undra enda hefur það frá upphafi tengst stjörnunum nær órjúfanlegum böndum. Jennifer Aniston óaðfinnanleg með sín. Týpan er fyrir bæði kyn.Gwyneth Paltrow kát með Ray Ban Aviator gleraugun sín. Fyrirsætan Elle Macpherson lætur ekki sitt eftir liggja þegar kemur að Ray Ban. Þó Aviator-týpan sé í grunninn eins er hægt að fá gler og umgjarðir í ólíkum litum. Það má eiginlega slá því föstu að hver einasta Hollywood- stjarna eigi að minnsta kosti eitt Ray Ban-par. Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Buxur 7/8 lengd Str. 36-46 Háar í mittið - Litur: svart Kr. 14.900.- Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Stærðir 38-58 Flott sumarföt fyrir flottar konur. 365.is Sími 1817 MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA KL. 17:45 SPJALLÞÁTTADROTTNINGIN ELLEN ER MÆTT Á STÖÐ 2 9 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R8 F ó l k ∙ k y n n I n G A R b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A R b l A ð ∙ T í s k A 0 9 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 A F -B 2 E 8 1 9 A F -B 1 A C 1 9 A F -B 0 7 0 1 9 A F -A F 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 8 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.