Fréttablaðið - 09.06.2016, Side 64

Fréttablaðið - 09.06.2016, Side 64
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja MIÐASALA Á HARPA.IS OG Í SÍMA 528 5050 NÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.SENA.IS/SISSEL LEXUS OG EGILS APPELSÍN kynna með stolti ELDBORG HÖRPU 11. DESEMBER ALMENN SALA HEFST Í DAG KL. 10! AUKATÓNLEIKAR KL. 18. UPPSELT KL. 20:30. 100% hamborgara- búðin þín EN GI N A UKAEFNI 100% UNGNAUTA HA KK Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Hugleiks Dagssonar Bakþankar Hvað er svona merkilegt við fótbolta? Þetta er bara leikur. Samt er þetta vin- sælasta íþrótt í heiminum. Ekki bara það heldur líka vinsælasta fyrirbæri í heiminum. Það vin- sælasta sem mannskepnan hefur skapað. Eitthvert fólk að hlaupa fram og til baka á eftir bolta. Mér líður útundan á svona tíma- bilum. Ég get aldrei svarað „sástu leikinn í gær?“ spurningunni rétt. Það að fólki skuli þykja þetta spennandi er mér hulin ráðgáta. En ég passa mig að tjá mig ekki of mikið um það. Ég gerði nefnilega einu sinni þau mistök að grínast um fótbolta á Facebook. Það fékk ekki mörg læk. Ólíkt heimilisofbeldisdjókinu mínu fyrr um daginn. Eða barna- misnotkunargríninu mínu daginn áður. Sumt grínast maður bara ekki með. Trúarbrögð eru háll ís. Ég hef reynt að horfa á leik en athyglisgáfa mín er bara ekki sköpuð fyrir fótbolta. Ég tek ekki eftir því þegar einhver skorar mark. Mér finnst meira spenn- andi að horfa á fiskabúr. Að horfa reglulega á fótbolta er eins og að horfa aftur og aftur á sömu myndina. Það gerist alltaf það sama. Engar sprengingar. Engin vélmenni. Engar geimverur. Bara einhverjir gaurar að hlaupa á grasi. En samt er þetta eitthvað svo dásamlegt. Að einfaldur bolta- leikur skuli skapa svona sterkar tilfinningar. Að fólk skuli gráta af gleði yfir jafntefli. Að fólk skuli í bræði sinni kýla í veggi yfir ósigri einhvers bæjarfélags í Bretlandi sem enginn myndi vita að væri til ef það væri ekki fótboltalið þar. Að ekki bara sé til fólk sem vinnur við að leika sér heldur líka fólk sem borgar fyrir að sjá fólk leika sér. Það er svo fallegt. Á meðan fólk grætur og fagnar yfir einhverju sem er í grunninn bara leikur, þá er enn von fyrir mann- kynið. Bara leikur 0 9 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 A F -A 4 1 8 1 9 A F -A 2 D C 1 9 A F -A 1 A 0 1 9 A F -A 0 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 8 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.