Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 14.04.1983, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 14. apríl 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík KEFLAVÍK: Elnbýllshús og raöhús: Einbýlishús viö Aðalgötu i góðu standi, 4 herb. og eldhús .................................. 750.000 Enda-raðhús við Faxabraut ásamt bílskúr ----- 1.300.00 Raðhús við Greniteig, skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina ............................. 1.250.000 Raðhús við Mávabraut ásamt bílskýli ......... 1.000.000 Raðhús við Mávabraut m/bílaskúr, í góðu standi 1.450.000 Einbýlishús við Suðurgötu, skipti á jarðhæð koma til greina ............................. 1.350.000 Parhús við Sunnubraut ásamt bílskúr, skipti á sérhæð koma til greina á jarðhæð ...........1.450.000 Einbýlishús við Túngötu ásamt skúrbyggingu 1.100.000 Parhús við Túngötu ......................... 700.000 Einbýlishús við Vatnsnesveg ásamt 60 ferm. skúrbyggingu ............................... 1.300.000 Ibúölr: 5 herb. íbúð við Hólabraut ásamt bilskúr, skipti á minni ibúð koma til greina................... 1.250.000 4ra herb. efri hæð við Heiðarveg, laus strax .. 1.000.000 3ja herb. ibúð við Mávabraut ................ 700.000 4ra herb. efri hæð við Sóltún ................ 925.000 3ja herb. íbúð við Hafnargötu m/bílskúr, sér inng. 780.000 3ja herb. ibúð við Heiðarveg með sér inng. ... 550.000 3ja herb. íbúð við Sólvallagötu með sér inng. . 750.000 3ja herb. ibúð við Vesturbraut með sér inng. .. 520.000 NJARÐVfK: 3ja herb. ibúð við Fífumóa i góðu ástandi — 900.000 3ja herb. íbúð við Hjallaveg, laus strax ....... 750.000 3ja herb. íbúð við Holtsgötu ................. 750.000 GARÐUR: Einbýlishús i smíöum við Klappabraut, 153 ferm. 950.000 Einbýlishús við Sunnubraut ásamt stórum bílsk. 1.450.000 VOGAR: Nýlegt einbýlishús við Ægisgötu m/bílskúr. Góð eign ........................................ 1.250.000 FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27, Keflavik, sími 1420 Viljum ráða nú þegar STARFSKRAFT á innskriftarborð. Góð vélritunar- og ís- lenskukunnátta nauðsynleg. Hér er um að ræða V2 dags starf, vinnutími frá kl. 13-17. Allar upplýsingar veittar á staðnum - ekki í síma. GRÁGÁS HF., Hringbraut 96, Keflavík Atvinnurekendur Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suður- nesjum vill vekja athygli á að gjalddagi líf- eyrissjóðsiðgjalda hvers mánaðar er 10. næsta mánaðar, eindagi mánuði síðar, og reiknast þá dráttarvextir á vangreidd ið- gjöld frá gjalddaga. Dráttarvextir eru nú 5% á mánuði. Atvinnurekendur, forðist allan aukakostn- að og gerið skil á gjalddaga. Iðgjöldin greiðist í Sparisjóðnum í Keflavík. Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suðurnesjum Suðurgötu 7, Keflavik &É& ** *«* \t>\* ¦*s**£æ<#&frfés&.- tsg&* lOUUBISBMRSrÖBln jMo«>»rn'- tbot OL'lUBIPCOOSróo • US NAW- HELCUV'IK. SUVURUtSJ* SALT ' „flGUM VIi> NOKKU-Ð Af> VeRfí fíÐ FfíRR h S20ltJNt" Úr Vogum: Fjölbreytt skemmtiatriði Eins og áöur hefur komið fram hér í blaðinu, verður fjölbreytt og vönduð skemmtihátíð í Glaðheim- um sunnudaginn 17. apríl n.k. kl. 20.20. Hátíð þessi er haldin til eflingar Tónlistarskólan- um í Vogum. Efnisskrá verður sem hér segir: 1. Stutt ávarp: María Hauksdóttir. 2. Málmblásaraflokkur barna úr Tónlistarskólan- um í Vogum leikur, stjórn- andi Hilmar Þórðarson. 3. Einleikur á gítar: Rík- harður Friðriksson. 4. Tískusýning, stjórn- andi Anna Hulda Friðriks- dóttir. Sýndur verður vor- Bikarkeppni HSÍ: Þróttur vann ÍBK Þróttarar slógu Keflvík- inga út úr bikarkeppninni í handbolta fyrir stuttu, og var leikurinn í íþróttahús- inu í Keflavík. Úrslit leiks- ins urðu24:18fyrirÞróttara. Keflvíkingar sýndu ágæt- an leik og komust yfir í fyrri hálfleik 6:5, en náðu ekki að fylgja því eftir og sigu Þrótt- arar framúr og sigruðu örugglega. Páll Ólafsson var marka- hæstur hjá Þrótti með 7 mörk. Stefán Thordersen var markahæstur Keflvík- inga með 5 mörk og þeir Björgvinsbræður Sigurður og Björgvin báðir með 3 mörk hvor. - pket. og sumarfatnaður frá versl- ununum Blondie og Fataval í Keflavík og Dalakofanum í Hafnarfirði. Hárgreiðslu sýningarfólks annast frú Hrönn Sigurðardóttir, hár- greiðslumeistari í Vogum. 5. Upplestur: Leifur ísaks- son. 6. Samleikur á tvo gítara: Ingólfur Sveinsson og Vign- ir Sveinbjörnsson. 7. Einleikur á píanó: Ágústa Þórólfsdóttir. 8. Einsöngur: Ragnheið- ur Guðmundsdóttir syngur við undirleik Ágústu Þór- ólfsdóttur. 9. (slandsmeistararnir í gömlu dönsunum, Kristín Vilhjálmsdóttir og Hjörtur Einarsson, sýna dans. 10. Einleikur á þverflautu og óbó: Þórunn Guð- mundsdóttir leikur við und- irleik Ágústu Þórólfsdóttur. 11. Einleikur á klarinett: Jóhann Morávek. 12. Samleikur á gitar og tvær þverflautur: Örn Ósk- arsson, Hafdís Friðriksdótt- ir og Hilmar Sveinbjörns- son leika. 13. Einleikur á trompet: Hilmar Þórðarson. Kaffiveitingar verða einnig á boðstólum auk happdrættis, sem býður upp á margt eigulegra muna. Verði á aðgöngumiðum er mjög í hóf stillt, og er það von þeirra er að skemmti- hátið þessari standa, aðfjöl- mennt verði í Glaðheimum n.k. sunnudagskvöld. R.G. AUGLYSING Styrktarfélag aldraöra Suðurnesjum Kynningarfundur um utanlandsferð aldraðra verður n.k. laugardag kl. 16 að Suðurgötu 12-14. Nefndin Aðalfundur Meistarafélags byggingamanna á Suður- nesjum verður haldinn í húsi Iðnsveinafé- lags Suðurnesja, Tjarnargötu 7, Keflavík, föstudaginn 15. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega; Stjórnin

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.