Víkurfréttir - 14.04.1983, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 14. apríl 1983
VÍKUR-fréttir
Auglýsendur
athugið
Vegna sumardagsins fyrsta kemur
næsta blaö út miðvikudaginn 30. apríl
(síðasta vetrardag).
Auglýsingar verða því að berast fyrir
hádegi n.k. mánudag.
Ðílasprautun - Réttingar
Bílasprautun J & J
Iðavöllum 5, Keflavik, sími 3575
Nú
á
SuðurnesjumS
Hafið samband við söluskrifstofu Arnarflugs, Keflavíkurflugvelli
eða umboðsmenn ferðaskrifstofanna i Keflavík.
%
„ Flugfélag með ferskan blæ
ARNARFLUG
Keflavikurflugvelli Herb. 21
Opið 9-12 virka daga Sími 92-2700
Flugstöðvarmálið
Þegar núverandi ríkis-
stjórn var mynduð í ársbyrj-
un 1980, varákvæði ístjórn-
arsáttmálanum um að ekki
skyldi hefjast handa um
byggingu nýrrar flugstöðv-
ar á Keflavíkurflugvelli
nema allir aðilar ríkisstjórn-
arinnarværu þvísamþykkir.
Ýmsir töldu að við að
samþykkja þetta hefði ég
brugðist umbjóðendum
mínum, ekki síst Suður-
nesjamönnum.
Ég vil biðja menn að hafa
það í huga, að þegar stjórn-
arsáttmáli er gerður, þá er
hann samkomulag milli
flokka, í raun málamiðlun á
framkvæmd stefnuskráa
þeirra. Við gerð þessa
stjórnarsáttmála var ekkert
annað en flugstöðvarmálið,
af þeim fjölmörgu atriðum
er varða Keflavíkurflugvöll
og í raun ekkert annað er
varðar utanríkis- og varnar-
mál, sem verður að teljast
ekki svo lítið atriði þegar
gerður er samningur viö Al-
þýðubandalagið.
Enda hefur Ólafur Jó-
hannesson utanríkisráð-
herra, tekið ákvörðun um
ýmsar framkvæmdir, þrátt
fyrir mótmæli þeirra, enda
hafa þeir ekki haft stoð í
stjórnarsáttmálanum til
slíks.
Ég hef ávallt reynt að
starfa þannig, að standa við
mín orð og reynt að
þoka málum áfram tremur
en að flytja eða styðja sýnd-
artillögur vegna þrýstings
frá ýmsum aðilum.
Þegar Benedikt Gröndal
og Geir Hallgrimsson fluttu
á Alþingi frumvarp til laga
um byggingu flugstöðvar,
taldi ég ekki fullreynt að
unnt væri að ná samkomu-
lagi í málinu, og stóð því
ekki að flutningi frumvarps-
ins, enda tilgangslaust með
hliðsjón af stjórnarsáttmál-
anum.
Sett var sérstök nefnd í
málið á vegum ríkisstjórn-
arinnar til þess að reyna að
ná samkomulagi, en það
tókst því miður ekki. Þó
samþykkti fulltrúi Alþýðu-
bandalagsins í nefndinni að
þörf væri á nýrri flugstöð,
en taldi stöðina samkvæmt
fyrirliggjandi teikningu of
stóra, en í raun var það
framlag Bandaríkjamanna
til framkvæmdanna, sem
stóð í honum.
Vorum að fá
mikið úrval af leðurfatnaði
á dömur og herra
- buxur og jakka -
Einnig fallegar angorapeysur í 5 litum.
Po/eWon
Hafnargötu 19, Keflavík
llílll
Í|§J|Í
Við höfum unnið áfram
að framgangi málsins undir
forystu Ólafs Jóhannes-
sonar. Honum tókst að fá
því framgengt, aö fjárlaga-
heimild Bandaríkjanna var
framlengd til 1. október n.k.
Einnig tókst að fá inn á
okkar fjárlög 1982 og 1983
lánsfjárheimild til þess að
hefja framkvæmdir, þegar
undirbúningi væri lokið.
Teikningar hafa verið end-
urskoðaðar til þess að
draga úr kostnaði og fram-
kvæmdum skipt i áfanga og
V.S.F.K.:
Félagsmál á
Ef í huga fólks hefur
komið upp orðið stéttarfé-
lag hér á Suðurnesjum, hef-
ur undanfarin ár þar verið í
fararbroddi Verkalýðs- og
sjómannafélag Keflavíkur
og nágrennis. Þetta félag
hafði hér fyrr á árum skipað
sér í þann sess, enda skeði
ekkert það hér á svæðinu
eða í þjóðfélaginu í formi
árásar á verkafólk, sem
VSFK mótmælti ekki kröftu-
lega.
Nú virðist öldin vera önn-
ur, því frá þessu stóra félagi
heyrist ekkert og þá alveg
sama hvað gengur á. Hér
fyrr á árum voru ályktanir
algengar hjá félaginu, nú
kemurengin. Félagiðfórútí
ýmsa fræðslustarfsemi s.s.
útgáfu fréttabréfs sem sent
var heim til allra félags-
manna og trúnaðarmenn
fengu af og til send heim
ýmis fræðslumál. En nú er
þetta löngu liðin tíð.
Eða þar til að nú síðustu
vikur, að borið hefur verið í
hús afmælisrit og samning-
ur, og því ætti félagsfólk að
vera ánægt. En því miðurer
langt í að svo sé, enda ekki
að furða. Liðnir eru 9
mánuöir síöan samningar
BJÖRGUNARBÚNAÐUR
Framh. af baksíðu
ara eru ymis vinnslutæki
varðandi rækjuvinnslu og
Víkur-fréttir hafa sagt áður
frá, en þau tæki eru nú
komin i helstu rækjuverk-
smiðjur víða um land. Og
vonandi verður ekki langt
að bíða þar til sjósetning-
arbúnaður þessi verði
einnig kominn i skip sem
víðast. - epj.
unnið að því að framlag
Bandaríkjamanna geti nýst
alfarið í fyrsta áfanga, sem
unnt yrði að taka til notkun-
ar á árinu 1986.
Þvi er það IjðSt, að þrátt
fyrir neitunarvald Alþýðu-
bandalagsins, sem að sjálf-
sögðu fellur úr gildi þann
23. april n.k., þá hefur fram-
kvæmdum við byggingu
nýrrar flugstöðvar ekki í
raun tafist svo mikið, enda
alltaf unnið sleitulaust að
undirbúningi málsins, og
honum nú nánast lokið.
Samþykkt sýndartillaga
gefði ekki Mt framgang
málsins, heldur aukið á
þvermóðsku Alþýðubanda-
lagsins og torveldað samn-
inga við Bandaríkjastjórn
um framlengingu áfjárlaga-
heimild þeirra til þátttöku í
byggingarkostnaði.
Það hefur fyrst og fremst
verið unnið þannig að mál-
inu, að tryggt væri að flug-
stöðin yrði byggð á sem
hagkvæmastan hátt og sem
fyrst, án þess að þurfa að
stofna til mikilla erlendra
skulda vegna framkvæmd-
arinnar. Það er sannfæring
mín að þegar þessi mál
verða skoðuð i Ijósi reynsl-
unnar, þá muni ekki vera
ástæða til þess að efast um
að rétt var að málinu unnið.
Jóhann Einvarðsson
rangri hillu
VcrkalýiDs- og
sjóinannafclag Kcflavíknr
in) iiáiirciinis
voru gerðir og þar til þeir
eru sendir út og þykir það
all langur tími að þurfa að
bíða í heilan meðgöngu-
tíma og fá þá hálf úrelta
samninga senda heim.
Afmælisritið er vegleg
bók, því er ekki að neita. En
það sem furðu vekur er, að
þrátt fyrir slæmt atvinnu-
ástand hér syðra sá félagið
ekki aðra lausn en að fara
með meirihluta vinnunnar
við ritið út fyrir félagssvæð-
ið, s.s. setningu, prentun,
umbrot og ekki síður um-
sjón, en í því tilfelli var náð í
mann sem nú skipar 4. sæti
lista Alþýðuflokksins á
Vestfjörðum. Er þeð ekki
ansi langsótt?
Það er von félagsmanna
að stjórn VSFK taki þessi
orð ekki illa upp, en vakni
heldur af þeim Þyrnirósar-
svefni sem forystan hefur
sofið nú nokkur undanfarin
ár, og endurskipuleggi fé-
lags- og um leið fræðslu-
málin, þannig að félagiö
skipi í framtíðinni þann veg-
lega sess sem það átti hér
fyrr á árum.
Með von um betri tíð.
Félagtmaður