Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 14.04.1983, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 14. apríl 1983 VIKUR-fréttir Bílar til sölu og í skiptum: BMW 320 árg. 1980 Buick Skylark árg. 1981 Dodge Aries árg. 1982 Dodge Dlplomat árg. 1978 Ford Fairmont árg 1978 AMC Concours árg 1980 Honda Accord EXX árg. '82 Lödur '82 og eldri Mözdur '82 og eldri Plymouth Volare station '79 Rover 3500 árg. 1978 Saab 99 GL árg. 1982 Subaru 1600 sjalfsk. '78 Toyota Carina GL sj.sk. '82 Toyota 4x4 Hi-Lux '80, breið dekk, læst drif. Van-bflar, jeppar og pickupar Wartburg station '82 og eldri Volvo '79 og eldri Mitsubishi Colt '81 Mitsubishi L 300 Innréttaöur auk fjölda annarra bfla. Vantar bila á skrá vegna eftirspurnar, t.d. Chevrolet Malibu 2ja dyra, sjálfsk., 8 cyl. '79, og flestar gerðir evrópskra og japanskra bfla. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-16. Bílasala Brynleifs Vatnsnesvegi 29a, Keflavík Sími1081 Sólveig Þóröardóttir: Er þörf á kvennalista í Reykjaneskjördæmi? Senn líður að kosning- um. Það sem öðru fremur einkennir þá kosningabar- áttu sem nú fer í hönd er aö mörg þjóöfélagsskilyrðieru með öðrum hætti en mörg undanfarin ár. Má þar fyrst nefna minnkandi afla, sölu- tregöu á fiskafurðum og kreppu hjá helstu viðskipta- þjóðum okkar, sem velta að hluta vandanum yfir á við- skiptaþjóðir sfnar með hærri vöxtum og verri við- skiptakjörum. Við íslend- ingar höfum ekki farið var- hluta af því. Annað sem ein- kennir komandi kosningar er hversu margir listar verða í boði. Ekki veröur tíundað hér hvaða ástæöur liggja þar aö baki, en kannski á það sem að ofan er nefnt einhvern þátt í því. Ég hef oft leitt hugann aö því að undanförnu, hvort þörf sé á kvennalista nú. Kannski er ég ekki dómbær á það atriði, sökum eigin stöðu, því ég hef lengi starf- Óska eftir iðnaðarhúsnæði undir bólstrun. kemur til greina, t.d. stór bílskúr. Upplýsingar í síma 1007. Margt BÓLSTRUN Óskum eftir að taka á leigu góða 2ja herb. íbúð í Kefla- vík eða Njarðvík. Upplýsingar í síma 1444 eða 2777 4ti&>^ Prjónakonur Kaupum fallega vel prjónaða sjónvarps- sokka, 60 cm langa. Móttaka miðvikudaginn 20. apríl kl. 13-15 að Iðavöllum 14b, Keflavík ÍSLENZKUR MARKADUR HF. KSSfififiB.'D' Næsta blað kemur út miðvikudaginn 20. apríl. að í þeim flokki sem konur hafa átt hvað hægast með að komast til áhrifa. í mið- stjórn Alþýðubandalagsins eru nújafn margarkonurog karlar. Á listum víðast hvar um landiðeru konurítrygg- um eða vonarsætum. Ég tel að kvennalistar komi til af illri nauðsyn, sem andsvar við því tregðulög- máli þegar fornar hefðir semja sig ekki að breyttum aðstæðum. Hefðirnar skirr- ast nú sem áöur við að laöa sig að breyttum tímum. Þrátt fyrir aukna menntun kvenna, jafnréttislög, full- komnari tæki áheimilumog að dregið hafi úr barnsfæö- ingum gætir þess svo ekki verður um villst, að áhrif kvenna í þjóöfélaginu er mun minni en eðlilegt getur talist. Sú ábyrgð sem konan ber á börnum og heimili fram yfir karlmann, er trúlega helsta skýringin á því að konan er mun óvirkari í þjóðfélagsbaráttu en karl- inn. Ég tel vera ýmsar leiðir færar til að breyta þessu ástandi, eins og t.d. að fjölga dagheimilum og leik- skólum, að lengja fæðing- arorlof í a.m.k. 6 mánuði og að breyta hugarfari á heim- ilum þannig aö heimilis- störfin séu ekki talin einka- mál kvenna. Nú kann ein- hver að segja: Já, þetta er einmitt kvennapólitík, svo þú þarft ekki að efast um þörf á kvennalista. Hér er komið að þeirri stóru spumingu, sem ég velti stöðugt fyrir mér: Eiga konuralltsameiginlegt hvar í stöðu og stétt sem þær standa? Hvað eiga verka- kona og efnakona sameig- inlegt í baráttu? Stendur forstjórakona á kvennalista með verkakonu á sama lista, ef maður hennar Laun bæjar- og sveitarstjóra Eiríkur Friðriksson hafði samband við blaðið og ósk- aði eftir að eftirfarandi fyrir- spurn yrði birt og að svör viðkomandi aðila yröu birt síðar. Fyrirspurn þessi er um það, hverhálaunbæjar- stjóranna í Keflavík og Njarðvík, og sveitarstjór- anna í Garði, Sandgerði og Vogum, væru. Vill hann fá þetta sundur- liðað, þanhig: Laun, yfirvinnu, bílastyrk og alla aðra liði, s.s. greiöslu fyrir fundahöld (hvaða fundi) og hvort þeir fái greitt fyrir 13. mánuðinn svokallaða. „Þessir aöilar hafa marg- föld laun verkamanna, jafn- vel 5-8-föld, og væri það hróplegt ranglæti, því þessi störf krefjast ekki neinnar sérstakrar menntunar," sagði Eiríkur. - epj. Elsa Kristjánsdóttir skerðir kjör verkakonunn- ar? Getur þingmaður, þótt hann sé kona, setið á þingi án þess að láta sig varða öll þjóðfélagsvandamál? Er pólitík ekki fyrst og fremst stéttabarátta? Enn spyr ég: Er þörf á kvennalista í Reykjanes- kjördæmi, þarsem fyrireru tvær konur í vonarsætum, bæði til hægri og vinstri? Salome Þorkelsdóttir er í þriðja sæti hjá Sjálfstæðis- flokknum og Elsa Kristjáns- dóttir, kona af Suðurnesj- um, er í öðru sæti á lista Al- Salome Þorkelsdóttlr þýðubandalagsins. Þar gefst konum kostur á að koma konu á þing, konu sem mun berjast fyrir jafn- réttismálum beggja kynja, ásamt því að taka ábyrga af- stöðu í öllum þjóðfélags- málum. Niðurstaðan af þessum hugleiðingum mínumerað kvennalisti í Reykjaneskjör- dæmi er einungis til þess fallinn að engin kona úr kjördæminu komist á þing. Sólveig Þórðardóttir Fyrsta golfmót ársins Fyrsta golfmót ársins verður haldið á laugardag- inn kemur, 16. april kl. 13, og verður leikinn höggleik- ur með og án forgjafar, 18 holur, þ.e. ef veður íeyfir. Að lokinni keppni verður svo almennur félagsfundur þar sem rædd verða áform AUGLÝSIÐ f VlKUR-FRÉTTUM sumarsins og einnig verður nýútkominni kappleikja- skrá dreift þá. Síðustu daga hefur mikið verið spilað i Leirunni og er greinilegt að áhugi er mikill og fólk hefur ekki látiðásérstandaviðað nota þá blíðviðrisdaga sem hafa verið síðustu viku, og er vonandi að við fáum gott sumar eftir einn harðasta vetur í manna minnum. pket. glugga- og hurðaverksmiðja NJARÐVÍK - Sími 1601 WUHP » 2211 « Leigubllar • Sendlbllar Aðalfundur Þroskahjálpar á Suðurnesjum verður haldinn að Suðurvöllum 9 í Keflavík, fimmtudaginn 14. apríl n.k. kl. 20.30.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.