Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.10.1983, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 20.10.1983, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 20. október 1983 VÍKUR-fréttir r ^S^AV^iv^VSjrvN^^^jrlKx^Vrv^^ víMtt jUUií L' Síld - Salt - Tómatunnu Útgefandi: VlKUR-frettir hf. Rltstjórar og ábyrgöarmenn: J Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, sími 1391 Afgreiösla, ritstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavik Setnmg og prentun: GRAGAS HF.. Keflavik VIKU- OG HELGARFERÐIR TIL J Algengt var hér áður fyrr að heyra síldarstúlkurnar kalla síld, meira salt, eða tóma tunnu, en nú er þetta oröinn frekar fátíður atburður. Það var alltaf einhver sérstök stemming yfir síldarsöltuninni hér áður fyrr, en þar sem þetta oröið fátíðara, er sú stemming farin veg allrar ver- aldar. Engu að síður hefur það þótt viss atburöur þegar fyrsta síldin berst á land í hverri verstöð, og því þótti okkur rétt aö taka aðila tali sem áttu þátt í fyrstu síldarsöltuninni i Keflavík á þessu hausti. Búnir að fá 90 tonn af demantssíld á 6 dögum Skipstjórinn á Hörpunni er Jón Eyfjörö. Hanntókum við tali þegar skipið var ný- lagst að bryggju í Njarðvík með fyrstu síldina á þessu hausti er berst til Njarðvík- ur. Var þetta 6. dagurinn frá því skiþið hóf veiðar, en samt var þaö búiö að landa einu sinni 43 tonnum af síld sem fór í f rystingu í Bolung- arvík og nú var skipið með 50tonnsemfóru ísöltun hjá Keflavik hf. Báðir þessir síldarfarmar voru veiddir í (safjarðar- djúpi og er hér um stóra og fallega síld að ræöa, svo- nefnda demantssíld. Tók siglingin heim um 16 tíma og var ekki að sjá að neitt Jón Eyfjöró, skipstjóri Óvenju stór síld og framboð af fólki Hafnargötu 27 Keflavík - Simi 2900 í söltunarstöð Keflavíkur hf. tókum við tali Þorkel Indriðason, verkstjóra (Kela í hf.). Sagði hann að pessi síld væri mjög stór og færi hún öll í stærsta flokk, 3-500 sildar í tunnu. Væri síldin óvenju stór, enda um ekta demantssíld að ræða. „Maður hefur aldrei kynnst því fyrr, aö fá síld sem fer bara í einn flokk, og því ert þetta mjög sérstakt," sagði Þorkell. Hann sagði að þeir hjá Keflavík hf. ættu von á um 1000 tonnum af síld til Fasteignaþjónusta Suðurnesja KEFLAVÍK: 2ja herb. íbúð viö Kirkjuveg, sér inngarigur ................. 400.000 3ja herb. íbúð viö Klapparstíg .............................. 700.000 3ja til 4ra herb. ibúö við Faxabraut, meö bílskúr ............ 1.100.000 3ja herb. neöri hæð viö Heiðarveg, með bílskúr ............. 900.000 5 herb. efri hæð í góðu ástandi, meö bílskúr, viö Smáratún .. 1.550.000 5 herb. efri hæð við Sunnubraut, sér inngangur............. 1.350.000 4ra herb. efri hæð með bílskúr, við Austurbraut ............ 1.600.000 4ra herb. rishæö við Hólabraut, útb. eftir samkomulagi ...... 850.000 150 m2 raöhús við Heiðarbraut, meö bilskúr ................ 2.000.000 Stór hæð við Háaleiti með 50 m2 bílskúr, skipti æskileg ..... 2.000.000 120 m2 einbýlishús viö Hrauntún, með ibúöarskúr, góðurstaður Tilboð Viölagasjóðshús við Bjarnarvelli, endahús .................. 1.650.000 150 m2 einbýlishús við Suðurgötu .......................... 1.600.000 Eldra einbýlishús við Hafnargötu 70........................ 1.100.000 115 m raðhús i smiöum viö Noröurvelli, með bilskúr. Húsin skil- ast til kaupenda fullfrág. að utan, lóð frágengin, en fokheld að innan (steypt loftplata). Teikningar á skrifstofunni .......... 1.100.000 GARÐUR: NýlegteinbýlishúsviðHraunholt, glæsilegeign, meðtvöf. bílskúr 2.800.000 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavík - Símar 3722, 3441 söltunar í haust. Fengju þeir síldina aðallega af tveim bátum, Hörpunni og annað hvort Elliða eða Gígju, en auk þess vonuðust þeir til að fá eitthvað af Heimi. Hefði hann trú á að vertíð þessi stæöi yfir i að minnsta kosti 1 mánuö. Um síldina í (safjaröar- djúpi sagðist hann hafa heyrt að menn ættu ekki von á að þar væri um mikla síld aö ræða, hún stæöi djúpt og væri stygg og von- andi kæmi ekki allur flotinn á hana, því þá yrði hún sennilega fljót að hverfa. Um síldina fyrir austan sagöi hann aö hún væri blönduð, og eins væri nokk- uð um smásíld hjá þeim sem fengju síld hér fyrir sunnan. Aö lokum sagði hann að mikiö framboð hefði verið af fólki í þessa vinnu og virtist sem atvinnuleysi væri í bænum. - epj. sæist á síldinni eftir þennan tíma, enda var vel ísað. Um það, hvernig þessi síldarvertið legðist í Jón, svaraði hann: ,,Bara vel, það virðist vera eitthvert magn þarna í (safirðinum, þó síldin sé stygg. Svo er síld hérna fyrir sunnan, en um ástandið fyrir austan veit ég ekkert um." Urri það, hverju hann spáöi varðandi hve iengi tækist að fylla kvótann, sagöi hann: „Þaðererfittað dæma um það, við munum skipta um nót hér heima, fá dýpri nót, því við vorum með loðnunót og hún passar ekki nógu vel. Því tökum við nú dýpri nót og þá sildarnót, en bjartsýnina vantar ekki." Að lokum sagöi Jón Ey- fjörð að þeir stefndu að því aö landa allri sinni síld hér heima, því eins og sést á þessum farmi þá var henni landað 28 tímum eftir að hafa verið veidd, þ.e. 16 timar fóru í stím heim, en áður biðu þeir af sér brælu, en samt er hér um 1. flokks hráefni að ræða. Þorkell Indriöason, verkstjóri l'v ¦AHJCE f ^ítfi n^jfrW^ NV,^^fcfc»->Í^^__J wKs ¦ !{VBJ| P^r 'JPk. . ^ÉmÁ V \~y •** J. yU ¦ ^H^*^-^^k ipm^ff m\S^íi^ \ _maflbv*— HwHHHMÉKr^ .^-— ^ II ¦jp^v"'" ^— ;. - Bfc*^^ ~' Frá sildarsóltun hjá Keflavík hf.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.