Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.10.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 20.10.1983, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 20. október 1983 VÍKUR-fréttir Hjá okkur faeröu bílinn réttan, blettaðan og almál- aðan. - önnumst einnig framrúðuskipti. Reynið viðskiptin. BÍLASPRAUTUN FITJAR Njarövík - Sími 1227 Málningarvinna - Skiltagerð Tek að mér alhliða málningarvinnu og skiltagerð. JÓN SIGURÐSSON, málarameistari, sími 3456 í hádegi og á kvöldin. Vetrarskoðun ii Slllltlr ventlar ii Stllltur blöndungur D Sklpt um kertl a Sklpt um platinur o Stlllt kvelk|a D Ath. vlfturelm og stlllt D Ath. frostþol á kœllkorfl D Ath. þurrkur og settur Isvarl 4 rúöusprautu O Ath. stýriabúnaöur O Ath. og stllltar hjólalegur D Maelt mllllbll á framhjólum D Ath. bromsuboröar D SkooaCur undirvagn D Bori6siliconáþéttikanta O Ath. öll Ijós og stlllt ef þarf O Mæld hleösla Verð kr. 1.362 m/sölusk. f. 4 cyl. bíl. Innifalið: kerti, platínur, ísvari. Bíla- og vélaverkstæöí KRISTÓFERS ÞORGRÍMSSONAR löavöllum 4b - Keflavík - Sfmi 1266 Stangaveiöifélag Keflavíkur 25 ára afmælishátíð verður haldin í Stapa, laugardaginn 29. október 1983. Húsið verður opnað kl. 19. Miðasala verður í félagsheimili SVFK að Suðurgötu 4A, laugardaginn 22. okt. n.k. frá kl. 14-17, mánudaginn 24. okt. n.k. frá kl. 20-22 og fimmtudaginn 27. okt. n.k. frá kl. 20-22. Skemmtinefndin „Suðurnesin fyrir Suðurnesja- fólk - og alla aðra" Nú eru Suðurnes orðin sæluriki á jörðu, þar sem allar verslanir eru orðnar hagkvæmustu og ódýrustu verlsanir landsins, og bygg- ing flugstöðvar að fara í gang. Ugglaust eru mjög skipt- ar skoðanir um þetta hvort tveggja og þá ekki síst hjá verslunarmönnum hér syðra. En með tilliti til þess að auglýsingar hafa mjög sjaldan verið ókeypis mætti ætla að verslanir hér væru mjög afkomugóðar, og er það vel. En væri ekki réttara aö eyöa þessum tugum þúsunda í eitthvaö betra en kaupa sér aðhlátur á höfuö- borgarsvæðinu? Heiðruðu verslunareigendur, hafiö þið gert ykkur grein fyrir því að f ólk á höf uðborgarsvæö- inu er farið að gera grín að þessu auglýsingaflóði frá ykkur? Þá má benda á að á Suð- urnesjum eru ekki nema ca. 13.000 íbúar og þetta fólk eignast ekkert meiri pen- inga, sama hvað þið aug- lýsið. Hvers vegna ekki aö snúa saman bökum, slíðra sverðin og reyna að fá eitt- hvað af þeim peningum sem renna í vasa vælandi verslunarmanna á höfuð- borgarsvæðinu og reynaaö hvetja fólk þaðan til að fara í versíunarferð suður á Suð- urnes? Ef auglýsingar ykkar allra standast, þá er þaö rnikil kjarabót að fara á Suður- nesin og versla þar, þrátt fyrir bensínkostnað, sem því er samfara. Einnig má benda á að opnunartími ykkar hér er til muna rýmri en annars stað- ar á landinu. Hvað haldið þiðaðmyndigerastefversl- anir innfrá myndu snúast gegn samkeppni eins og þið hafiö gert? Ef þaö skeði Stofnfundur Skátasam bands Kjalarnesþings 8. sept. sl. var haldinn í skátaheimili Heiðabúa, stofnfundur Skátasam- bands Kjalarnesþings, en að sambandinu standa öll starfandi skátafélög á svæöinu, sem næryfirGull- bringu- og Kjósarsýslu, en þau eru: Heiðabúar, Kefla- vík; Víkverjar, Njarðvík; Hraunbúar, Hafnarfirði; Vífill, Garðabæ; Kópar, Kópavogi, og Mosverjar, Mosfelssveit. Markmið sambandsins er: A. Að vera samnefnari fé- laganna f sameiginlegum hagsmunamálum. B. Styrkja og efla skáta- starfiö í Kjalarnesþingi og koma peim félögum sem eru illa á vegi stödd, til hjálpar með félagslegri og fjárhagslegri ráögjöf. C. Útbreiðslustarf og að- stoð við stofnun nýrra skátafélaga í samvinnu við stjórn Bandalags íslenskra skáta. Fyrstu stjórn sambands- ins skipa: Formaður: Ásgeir Sör- ensson, Hafnarfirði; vara- formaður: Ester Þórðar- dóttir, Njarðvík; ritari: Sig- urbergur Þorgeirsson, Hafnarfirði; gjaldkeri: Sig- uröur Bjarnason, Kópa- vogi; meðstjómandi: Guð- leifur Sigurjónsson, Kefla- vík. - epj. Fyrsta stjórn sambandsins ásamt fólagsforingjum á svæð- inu. Á myndina vantar ritara sambandsins, Sigurberg Þor- geirsson. vildi ég ekki eiga fyrirtæki hér syðra á borð við Ragn- arsbakarí, Trésmiðju Þor- valdar, Ramma, Plastgerð Suðurnesja, Ofnasmiðju Suöurnesja, Garðssalat og fleiri og fleiri, sem ég held að ættu ekki sjö daga sæla ef þeir fegnju sömu mót- tökurog þiðeruðtilbúnirað veita öðrum. Breytum kjörorðinu: „Suðurnes fyrir Suður- nesjafólk" í „Suðurnesfyrir Suðurnesjafólk og alla aðra." J.B.S Smáauglýsingar 2ja herbergja íbúð óskast til leigu, helst í Ytri- Njarðvík. Uppl. gefur Emma í síma 3282 milli kl. 19og 21. íbúð óskast Kona með eitt barn óskar eftir 2ja herb. ibúð til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 3059 ettir kl. 19. Óska eftir íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 98-2563. íbúð til leigu 3jaherb. íbúð tilleigu. Uppl. í síma 2162 eftir kl. 17. Til leigu 3ja herb. íbúð með bráða- birgðainnréttingum, og er leigutími 8 mánuðir. Uppl. ettir kl. 17 alla virka daga í síma 2236 og um helgar. 2 þæg hross 5 vetra góður töltari og 6 vetra hryssa til sölu. Fóðrun getur fylgt í vetur. Uppl. í síma 2542. Til sölu boröstofuskenkur úr teak, mjög vel meö farinn, selst ódýrt. Uppl. í síma 2198. Tek börn í pössun hálfan og allan daginn. Hef leyfi. Á sama stað ertil sölu gömul Rafha-eldavél á2000 kr. Uppl. í síma 3890. Þær konur sem ætla að taka þátt í búta- saums- eða hnýtinganám- skeiðum sem hefjast um næstu mánaðamót, eru beðnar um að innrita sig fyrir 24. okt. í síma 7452. Hitaveita Suöurnesja: Ver 145 þús. í kvikmynd Stjórn Hitaveitu Suður- nesja hefur samþykkt að taka tilboði frá Myndbæ, Reykjavík í gerö kynningar- myndar um Hitaveitu Suð- urnesja til sýningar í orku- verinu I Svartsengi, aö upp- hæð kr. 145.000. - epj. Biblían talar Símsvari: 1221 „Þitt orð er lampi fóta minna og Ijós á vegi mínum". - Sálm. 119:105. Söfnuður Sjöunda Dags Aðventista, Blika- braut 2, Keflavík. Laugardag: Biblíurannsókn kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00. Mánudag: Bænastund kl. 20.00.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.