Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.10.1983, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 27.10.1983, Blaðsíða 14
Fimmtudagur 27. október 1983 VÍKUR-fréttir Hjá okkur færðu bilinn réttan, blettaðan og almál- aöan. - önnumst einnig framrúðuskipti. Reynið viðskiptin. BÍLASPRAUTUN FITJAR Njarðvfk - Sími 1227 Málningarvinna - Skiltagerð Tek að mér alhliða málningarvinnu og skiltagerð. JÓN SIGURÐSSON, málarameistari, sími 3456 í hádegi og á kvöldin. Vetrarskoðun □ Stilltlr ventlar □ Stilltur blöndungur □ Sklpt um kertl □ Sklpt um platinur □ Stillt kvelkja □ Ath. vlftureim og stillt □ Ath. frostþol á kselikerfl □ Ath. þurrkur og settur isvarl á rúöusprautu □ Ath. stýrtsbúnaöur □ Ath. og stllltar h|ólalegur □ Mælt mllllbil á framhjólum □ Ath. bremsuboröar □ Skoöaöur undlrvagn □ Boriö sllicon á þéttlkanta □ Ath. öll IJós og stlllt ef þarf □ Mæld hleösla Verð kr. 1.362 m/sölusk. f. 4 cyl. bíl. Innifalið: kerti, platínur, ísvari. Bila- og vélaverkstæði KRISTÓFERS ÞORGRÍMSSONAR löavöllum 4b - Keflavik - Sfml 1266 Dagmæður og aðrir er starfa við dagvistun barna 1. nóvember hefst 5 vikna námskeið á vegum Félagsmálaráðs Keflavíkurbæjar fyrir starfandi dagmæður og aðra þá er vinna við dagvistun barna. Þeir sem ætla að starfa við daggæslu barna eru hvattir til að sækja námskeiðið. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu fé- lagsmálafulltrúa, Hafnargötu 32, sími 1555, og fer innritun frám á sama stað. Félagsmálaráð Keflavíkurbæjar Gleymið ekki geðsjúkum Helgina 28. til 30. október 1983 mun Kiwanishreyf- ingin gangast fyrir sölu á K- lyklinum undir kjörorðinu „Gleymið ekki geðsjúkum". Ágóöi sölunnarrennurfyrst og fremst til uppbyggingar endurhæfingarheimilisfyrir geðsjúka, sem staösett er í Reykjavík, en hluti ágóð- ans rennur til ýmissa verk- efna fyrir geðsjúka víðs vegar um landið. Endurhæfingarheimili fyrir geðsjúka er nokkurs konar „áfangastaður" þar sem sjúklingarnir geta hjálpast að um heimilis- haldið með stuðningi starfs- fólks geðdeilda eða félags- málastofnana, án þess að það sé bundið á staðnum. Heimili þessi eru einkum ætluð sjúklingum sem koma utan að landi og ekki geta horfið til síns heima strax. Miðar endurhæfingin að því aö gera sjúklingana félagslega sjálfstæða þannig að þeir geti sjálfir f undið sér bústað og annast um sig sjálfir. Heimilið rúm- ar 6-8 einstaklinga ásamt húsbændum sem hafa stjórn á heimilishaldinu. Þetta er í fjórða skiptiö sem K-lykillinn er seldur. Fyrsta skiptið var 1974, en síðan hefur lykillinn verið seldur á þriggja ára fresti. ( öll skiptin hefur veriö unniö undir sama körorði, þ.e.a.s. „Gleymum ekki geðsjúk- um" og til endurhæfingar geðsjúkra. Ágóða af söfn- uninni 1974 var varið til tækjakaupa fyrir Bergiðj- una, sem er verndaður vinnustaður við Kleppsspít- alann. Hefur Bergiðjan nú framleitt að mestu leyti ein- ingar þær sem heimilið er byggt úr. Aö þessu verkefni, sem er sameiginlegt verkefni allra Kiwanisklúbba landsins, starfar hreyfingin í náinni samvinnu við Geðverndar- félag Islands. Söfnunin fer þannig fram aö gengiö er í hús um allt land á laugardeginum og K- lykillinn boðinn til kaups. Ennfremurverðurseltágöt- um úti og á mannamótum bæði á föstudeginum og laugardeginum. Söfnunar- listum verðureinnig komiðí skip og báta, en sjómanna- stéttin hefur reynst þessu verkefni mjög vel og veitt því afar góðar undirtektir. Að sölu lykilsins munu fyrst og fremst standa Kiwanis- menn og fjölskyldur þeirra, þ.e.a.s. í þeim byggðarlög- um sem Kiwanisklúbbareru starfandi og sem þeir nátil. Kiwanisklúbbarnir í Kefla- vík, Garöi, Grindavík og Keflavíkurflugvelli annast söluna hér á Suðurnesjum. Kiwanis-lykillinn, sem er lítiö barmmerki, kostar 50 krónur. Klúbbarnir vilja hvetja alla Suðurnesjamenn til að leggja geöverndarmálum lið með því að taka vel á móti sölufólki. Árangurinn hefur aukist meö hverri Til styrktar Þroskahjálp Þessir tveir drengir voru nýverió meö flöskusöfnun til styrktar Þroskahjálp á Suöurnesjum. Fengu þeir 1100 kr. út úr söfnunni og hafa þeir þegar afhent upphæöina. Þeir heita Falur Helgi Daöason (t.v.) og Ásgeir Einarsson. - epj. t Innilegar þakkir tll allra þeirra er vottuðu okkur samúft og vlnarhug við fráfall og útför HJALTA JÓNSSONAR Sérstaklegar þakkir vlljum við færa Karlakór Kefla- vikur, Sigurði Björnssynl læknl og starfsfólki 3B á Landakoti. Anna Magnúsdóttir Óll Þór Hjaltason Slgurvelg Þortelfsdóttir Hjaltl örn Ólason Ólöf S. Gestsdóttir Ólafur E. Ólason Jóhanna Reynlsdóttlr Ingbjörg Óladóttlr Stelngrlmur Pétursson og barnabörn söfnun og megum við ekki láta þar við sitja helgina 28. til 30. október, því þörfin er brýn. Suðurnesjamenn, notum K-lykilinn til þessað opna þessu ólánssama fólki leið til betra lífs. Fimmtudag 27. okt. kl. 21: * m mœx mm n mm *» m ~mim mmm m i m mm sasc*d Wm m 'vm ■ ;ic m ttmnemiifigtiin Sunnudag 30. okt. kl. 14.30: ÚTLAGINN UNGI, aðgangur ókeypis. Kl. 17: Kl. 21: THING SKYGGNILÝSINGAR- FUNDUR Sálarrannsóknarfélag Suð- urnesja heldur skyggnilýs- ingarfund með breska miðl- inum Eileen Roberts kl. 20.30 miðvikudaginn 2. nóv. n.k. íhinu nýjafélagsheimili Karlakórs Keflavíkur við Vesturbraut. Forsala að- göngumiða til félagsmanna í húsi félagsins, Túngötu 22 Keflavík, n.k. sunnudag frá kl. 13. Óseldir miðar verða seldir við innganginn. Ath., aðeins þessi eini fundur. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.