Víkurfréttir - 12.04.1984, Page 14
14 Fimmtudagur 12. apríl 1984
VÍKUR-fréttir
P.
Prjónakonur
Kaupum nú einungis hnepptar kven- og
karlapeysur í öllum stæröum.
Móttaka aö löavöllum 14b, frá kl. 10-12
miðvikudaginn 25. apríl n.k.
na ÍSLENZKUR MARKADUR HF.
Q>||
ÁÐUR
Sól Saloon
SÓLBAÐSSTOFA
Hátelg 13 - Keflavlk
Muniö sterku
perurnar.
Opiö frá:
mánud.-föstud. 7-23
laugardaga -
sunnudaga .... 9-21
Sími 3680
Aðaífundur og hátíðarfundur
Krabbameinsfélags Suðurnesja
í tilefni þess að Krabbameinsfélag Suðurnesja átti 30 ára afmæli
15. nóvember síðastliðinn verður haldinn hátíðarfundur í
tengslum við aðalfund félagsins. Fundurinn verður í Glóðinni í
Keflavík iaugardaginn 14. apríl og hefst kl. 14.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kjör heiðursfélaga.
3. Eyþór Þórðarson fjallar um starf félagsins síðustu þrjátíu ár.
4. Kaffiveitingar í boði félagsins.
5. Avörp gesta.
6. Ragnheiður Guðmuridsdóttir messósópran syngur nokkur
lög við undirleik Gróu Hreinsdóttur píanóleikara.
7. Þorvarður Örnólfsson framkvæmdastjóri flytur erindi um
reykingavarnir í grunnskólum.
8. Umræður og önnur mál.
Samkomunni stjórnar Jóhann Líndal.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Eyþór Ragnheiður Gróa Þorvarður Jóhann
Frumvarp um breytingar á lögum Hitaveitu Suðurnesja:
Hitaveitan annist alla orkuframleiðslu
og orkudreifingu á Suðurnesjum
Á Alþingi hefur verið lagt
fram frumvarp um breyting-
árá lögum frá 1974 um Hita-
veitu Suðurnesja. I frum-
varpinu segir um tilgang
fyrirtækisins, a) aö virkja
jarðhita í Svartsengi og
annars staðar á Reykjanesi,
ef hagkvæmt þykir, b) að
reisa og reka orkuver,
aðveitur og orkudreifikerfi á
starfssvæði hennar og ann-
ast sölu orku til notenda, c)
hvers konar önnur nýting
jarðgufu og jarðvatns.
Ennfremur veitir iðnaðar-
ráðherra H.S. einkaleyfi til
starfrækslu rafveitu á starfs-
svæði hennar eftir því sem
um semst við einstök
sveitarfélög og ríkissjóð um
yfirtöku á veitukerfum
þeirra.
( frumvarpinu er bráða-
birgðaákvæði um heimild
ríkissjóðs um sölu raforku-
kerfa sinns og rikisstofn-
ana, aðveitur og dreifikerfi,
innan þeirra sveitarfélaga
sem aðild eiga að fyrirtæk-
inu. Á sama hátt er sveitar-
félögum þeim sem aðild
eiga að fyrirtækinu, heimilt
að selja því raforkukerfi sín
eða leggja þau fram sem
stofnframlög og breytist þá
eignarhlutdeild eigenda i
samræmi við það.
Náist ekki samkomulag
um mat á verðmætum þess-
um, skal skipaður gerðar-
dómur þriggja manna,
í síðustu viku var fluttur til
Trésmiðju Þorvaldar Ólafs-
sonar þurrkklefi sem vó 12
tonn, og þurfti til flutnings-
ins stærstu tegund af flutn-
ingagám, sem er 40 fet á
lengd. Var sending þessi á
vegum nýstofnaðsfyrirtæk-
is, Hafskip-Suðurnes, en
Þorvaldur er framkvæmda-
stjóri þess.
einum frá hvorum aðila, og
oddamaður sem Hæstirétt-
ur skipar.
í greinarerð segir að
meginbreytingin frá gild-
andi lögum sé, að Hitaveit-
an geti tekið að sér alla
orkuframleiðslu og orku-
dreifingu á starfssvæði
hennar. Þá segir að breytt
viðhorf hafi komið upp þar
sem hagkvæmara teldist að
fela Hitaveitunni hlutverk
orkubús, en að stofna fyrir-
tæki með nýju nafni, ertæki
við rekstri og eignum H.S.
jafnframt því að yfirtaka
raforkuvirki og veituráSuð-
urnesjum. Þá er bent á að
H.S. hefur framleitt raforku
til eigin nota og fyrir al-
mennan markað.
Þá segir að á undanförn-
um árum hafi miklar
umræður farið fram um
sameiningu rafveitna á
svæðinu, og samrekstur
þeirra og H.S. Orðréttsegir
í greinargerðinni: ,,Allirsem
um hafa fjallað, eru sam-
mála um hagkvæmni sam-
einingar rafveitnanna á
svæðinu. Samrekstur raf-
veitnanna og hitaveitunnar
er jafnframt til þess fallinn
að auka hagkvæmni orku-
framleiðslu og orkudreif-
ingar á Suðurnesjum".
Heimilt er H.S. verði frum-
varpið að lögum, að kaupa
raforkukerfi af rlkissjóði og
Þurrkklefi er engin smá-
smíði, en hann mun verða
notaður til að þurrka hurðir
er þær koma úr lökkun.
Meðfylgjandi mynd var
tekin er kranabifreið var að
afferma gáminn fyrir utan
trésmiðjuna. - pket.
einstökum sveitarfélögum á
starfssvæðinu. Getur það
gerst í áföngum, og kann að
leiða til breyttra eignarhlut-
falla, verði sá kostur valinn
að sveitarfélögin leggi raf-
veitur sinar í fyrirtækið sem
aukin stofnframlög.
Fyrirkomulag raforku-
dreifingar á Suðurnesjum
er nú i aðalatriðum þannig:
1. Heildsalan er í höndum
Landsvirkjunar, sem selur
Rafmagnsveitum ríkisins
orkuna, en þærseljarafveit-
um s v e i t a r f é I a g a n n a
orkuna til dreifingar í smá-
sölu til neytenda.
2. Rafmagnsveitur ríkis-
ins annast þó smásölu í
Hafnahreppi og sölu til
Keflavíkurflugvallar frá rið-
breytistöð.
3. Starfandi eru á svæð-
inu sex sveitarfélaga-raf-
veitur, í Keflavík, Njarðvík,
Grindavík, Miðneshreppi,
Gerðahreppi og Vatnsleysu-
strandarhreppi. - emg.
Smáuglýsingar
Vinnuskúr óskast
Óskum eftir vinnuskúr til
kaups.
Kóaxkerfi hf„ sími 1592
Ibúð til leigu
2ja herb. íbúð í Njarðvik til
leigu gegn fyrirfram-
greiðslu. Laus 15. maí.
Uppl. í síma 2250
Til leigu
Herbergi til leigu. Uppl. í
síma 3731.
Mótatimbur til sölu
einnotað, um 1000 metrar.
Uppl. í síma 2097 eftir kl. 20.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2-3ja herb. íbúð
til leigu í Keflavík eða
Njarðvík. Hringið í síma
1998.
Herbergi óskast
til Ieigu. Uppl. í síma 2867.
íbúð óskast
3ja herb. íbúð óskast til
leigu, helst í Njarðvík. Uppl.
í síma 3387.
Konan sem lét mig vita
þegar keyrt var á grænan
Volvo fyrir utan Samkaup í
hádeginu sl. mánudag, vin-
samlegast hafi samband í
síma 3670.
Til sölu
blómafræflar Honey Bee
Pollens, megrunarfræflar
Bee-Thin, orkutannburst-
inn Sunny Power, Mix-igo
bensínhvati. Sölustaður:
Hólabraut 12, sími 1893.
Eins og sjá má er gámurinn engin smásmiöi, sé tekiö mið af
manninum fyrir framan hann.
12 tonna þurrkklefi til
Trésmiðju Þorvaldar
Fluttur í 40 feta gám til Keflavíkur
Ný bílaleiga
í Keflavík
Nú um helgina mun ný
bilaleiga opna hér á Suöur-
nesjum og verður af-
greiðsla hennar á Bílasölu
Brynleifs, Vatnsnesvegi 29a
Keflavík, sími 1081. verða
eingöngu til leigu nýirbílar,
en nánar verður sagt frá
málinu í næsta blaði. - epj.
Jarðvinna - Vélaleiga
Grafa, loftpressa og vöru-
bíll. - Tek að mér spreng-
ingar. Útvega sand og fyll-
ingarefni.
Slgurjón Matthiasson,
Brekkustíg 31c, sími 3987