Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.04.1985, Síða 4

Víkurfréttir - 26.04.1985, Síða 4
4 Föstudagur 26. apríl 1985 VÍKUR-fréttir Verslun til sölu Til sölu verslun í fullum rekstri viö Hafnar- götu. Nánari upplýsingar um verö og greiðslukjör gefnar á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420 Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavik KEFLAVÍK: Einbýlishús við Bjarnarvelli m/bilskýli, góö eign 2.200.000 Raðhús viö Faxabraut, 140 ferm., mjög góðir greiðsluskilmálar ....................... 2.100.000 Raðhús viö Greniteig m/bílskúr, mjög vandað 2.500.000 Einbýlishús við Háteig m/stórum biískúr, 204 mz 3.450.000 Raöhús á einni hæð við Kirkjuveg m/bílskúr .. 2.500.000 Einbýlishús við Krossholt með bílskúr, 160 mz 3.400.000 Haðhús við Mávabraut m/bílskýli, 126 mz . 1.800.000 Raðhús við Miðgarö m/bílskúr 128 mz (endahús) 2.550.000 Einbýlishús ásamt bílskúr við Suöurgötu, allt endurnýjað .............................. 1.450.000 5 herb. íbúð við Vatnsnesveg m/bílskúr, 195 mz 2.050.000 Nýtt einbýlishús við Suðurvelli ásamt bilskúr . 3.600.000 4-5 herb. íbúð við Hólabraut, nýstandsett .... 1.550.000 4-5 herb. ibúö við Hringbraut, 100 mz .... 1.650.000 4ra herb. íbúð viö Hringbraut með sér inng. .. 1.800.000 4raherb. ibúð við Smáratún, sér innq., nýstands. 1.900.000 2-3ja herb. íbúð við Háteig, 100 mz ..... 1.350.000 Úrval af 2ja og 3ja herb. ibúðum við Heiðarból og Heiðarhvamm. Nýjar ibúðir í góöu ástandi. 1.200.000-1.600.000 3ja herb. íbúö við Sólvallagötu, 85 mz i góðu ástandi ................................. 1.175.000 Fasteignir i smiöum: 2ja og 3ja herb. ibúöir við heiðarholt, sem seljast tilb. undir tréverk, öll sameign fullfrágengin, m.a. lóö. Byggingaverktaki: Húsagerðin hf. Góöir greiösluskilmálar ............... 850.000-1.300.000 Glæsilegt einbýlishús i smiöum viö Suöurvelli, 175 mz. Skipti á góðri sérhæð eða raðhúsi koma til greina .............................. 2.050.000 NJARÐVÍK: Einbýlishús við Njarðvikurbraut m/stórum bíl- skúr. Skipti á 2ja eöa 3ja herb. ibúö i Keflavík koma til greina ......................... 2.150.000 2ja og 3ja herb. ibúðirvið Brekkustíg, sem seljast tilbúnar undir tréverk, öll sameign fullfrágengin, m.a. lóö. Byggingaverktaki: Hilmar Hafsteins- son. Góðir greiðsluskilmálar ... 1.105.000-1.220.00' GRINDAVÍK: Eldra einbýlishús við Túngötu ásamt bílskúr og stórri lóð .............................. 1.250.000 Einbýlishús viö Hvassahraun, 125 mz. Ath. skipti 2.350.000 Mávabraut 8A, Keflavik: Endaraðhús með stórum bílskúr í góðu ástandi. 2.350.000 Básvegur 4, Keflavik: Húsic' er i mjög góðu á- standi. Laust strax. 1.500.000 miyipi I ■ ■i— i 1 1 L Asabraut 6, Sandgeröi: Glæsilegt hús á góðum stað. Laust strax. 2.750.000 Noröurtún 6, Keflavik: Mjög vandað hús ásamt bil- skúr á góöum staö. 2.700.000 FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 Elli með nauma forystu Ekki hafa spekingar okkar náð sér verulega á strik ennþá. Elías og inga Birna náðu best- um árangri um sl. helgi, baeði með 5 rétta, Einar Helgi var með 4 og Siggi Vikars með 3. Samtals gerir þetta 17 rétta. Vægast sagt bágborið og miklu betur má ef duga skal í keppn- inni gegn DAGS-mönnum á Akureyri. Þeir norðanmenn voru með 22 rétta og hafa náð af- gerandi forystu þegar aðcins 3 leikvikur eru eftir. Staðan er nú 61 gegn 51 -10 leikja forskot og útlitið ekki fallegt. En staðan hjá okkar mönnum er þannig, að Elli er efstur með 14 rétta, Inga Birna og Einar Helgi bæði með 13 rétta og Siggi Vikars er með 11 rétta. Munurinn er lítill og alls endis óvíst með úrslit ennþá. Þá er ekki annað en að skella sér í næstu umferð. Spennan er gífurleg og ég verð ær á laug- ardaginn . . . VÍKUR- fréttir: 51 DAGUR 61 Elías: 14 lnga B.: 13 Sigurjón: 11 Einar H.: 13 Arsenal - Sheff. Wed. .. Coventry - W.B.A ...... lpswich - Liverpool .... Leicester - Nott’m Forest Newcastle - South’pton West Ham - Luton .... Barnsley - Birmingham Cardiff - Huddersfield . Charlton - Blackburn . . Leeds-Oxford ......... Portsmouth - Man. City Wolves - Fulhair ...... 1 X 2 2 X 1 1 1 2 X 2 1 1 X X 1 1 1 1 1 r í 2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 Golf: Siggarnir bestir Þrátt fyrir rok og rign- ingu mæitu 10 pör til leiks í tvímenningskeppnina í Leirunni sl. laugardag. Fkstir áttu í vandræðum með að koma kúlunni rétta leið vegna veðurs, en allt hafðist þetta þó að lokum. Mótið sem fór frarn a laug- ardegi var ekki auglýst með fyrirvara og eflaust hefðu fleiri mætt þrátt fyrir veðr- ið. Undarlegt nokk, veðrið var búið að vera mjög gott alla vikuna og var frábært bæði daginn fyrir keppn- ina og daginn eftir. Þetta er íslenskt veðurfar. Sigurvecararnir voru engir aðrir en tveir Siggar, Sigurður Sigurðsson og Friðriksson. Sá síðarnefndi er að vísu í daglegu tali nefndur Siddi. Þeir sem sáu til þeirra sögðu að þeir hefðu leikið í logni. Enn aðrir sögðu að það væri bara út af því að þeir (Sigg- arnir) væru altaf fyrir neðan rokið. En við hinir, alla vega flestir, fáum rokið beint í andlitið. En nóg um það, - þetta var nú útúrdúr og þeir sem hér þekkja til, hlæja. Aðrir halda áfram að lesa. Hér koma tölur: Siggarnir fengu alls 43 punkta og sigruðu naum- lega. Tryggvi Tryggva og Hjörtur Kristjáns urðu nr. 2 með 42 punkta, Marteinn Guðna og Rúnar Valgeirs næstir með 41 punkt og í 4. sæti lentu þeir Þorgeir Þ. r- steins og Páll Ketilsson með 40 punkta (og voru óheppnir, ha, ha). Haf- steinn Sigurvins og Lúlli Gunn. komu síðan næstir með 39 punkta. Gott hjá þeim. Þessi fimm pör skáru sig nokkurn veginn úr og ein- og sjá má er munurinn lít- ill. Áð undanskildum þess- uni lau-ardegi hefur veðrið leikið við c kkur og golfar- ar fjölmennt á völlinn. Við skuluni vona að þetta sé aðeins forsmekki'rinn að góðu sumri. Það var mót í gær, sumardaginn fyrsta. en því miður verðum við að bíða með að greina frá því. Gleð legt golfsuniar! pket. STEINSTEYPUSÖGUN Sögum m.a.: Gluggagöt, stiga- og hurðargöt, í gólf og innkeyrslur. Föst verðtilboð Uppl. í síma 3894. Margeir Elentinusson GÓLF* SLÍPUN TÖKUM AÐ OKKUR STEYPUVINNU, JÁRNALÖGN OG GÓLFSLÍPUN. - Föst tilboð. - Uppl. gefur Einar í síma 3708.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.