Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.04.1985, Síða 17

Víkurfréttir - 26.04.1985, Síða 17
VÍKUR-fréttir Föstudagur 26. apríl 1985 17 Alþýðubandalag Keflavíkur Baráttu og skemmtifundur Alþýðubanda- lagsfélags Keflavíkur verður haldinn 1. maí að Hafnargötu 28, húsi Verslunarmannafé- lags Suðurnesja og hefst kl. 20.30. DAGSKRÁ: Ræðumaður: Bjarnfríður Leósdóttir Upplestur: Steinunn Jóhannsdóttir, leikari Söngur: Guðbrandur Einarsson leikur lög Jónasar Árnasonar Kaffiveitingar. /Allir velkomnir. Stjórnin Synjað um uppsetningu steypustöðvar Haukur Guðmundsson, Kirkjubraut 3, Innri-Njarð- vík, hefur lagt fram fyrir- spurn fyrir bygginganefnd Keflavíkur þess efnis, hvort leyft yrði að setja upp steypustöð að Hafnargötu 81 í Keflavík (lóð Fiskiðj- unnar). Er bygginganefnd andvíg erindinu, en tekur vel í að athuga með lóð. epj. ÚTSALA í SPROTA SKÍÐAMARKAÐUR - 25% afsláttur á skíðavörum, skíðum, stöfum, bindingum og skóm . . . annað er á 50% afslætti. ^vHGARSAlU v-UTSALA Seljum lítið útlitsgallaðar vörur á DUUS-loftinu. Útsalan hefst kl. 13 í dag. Opið laugardag frá kl. 10 og sunnudag, ef birgðir endast. Þetta er tækifæri sem þú getur ekki látið fram hjá þér fara . . . DUUS-húsgögn Hafnargötu 90 - Keflavík - Sími 2009

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.